Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Side 48
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 UV
-k - smáaugtýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsbílar
Húsbill, Stasca frá USA, með öllu, t.d. for-
tjaldi, nema sjónvarpi, 4 cyl., sjálfskipt-
ur, nýinnfluttur og yfiifarinn, í topplagi,
20 feta lengd. Uppl. í síma 554 1157 og
899 1865.
Til sölu Ford Econoline ‘84, 4x4, breyttur
fyrir 36“, er á 35“, 8 cyl., 302, driflæsing-
ar, vaskur, gashellur, mikið endurnýjað-
ur og góður bíll. Uppl. í s. 587 3528 og
866 3615.
Toyota Hiace ‘92, húsbíll, í toppformi, ek.
230 þús. Uppl. í síma 894 1213 e.kl. 17.
>
Smáauglýsingar
bílar og farartæki
markaðstorgið
atvinna
M
einkamál
.H550 5000
Jeppar
Til sölu Suzuki Fox SJ 413 langur, árg.
‘85, 1800 Toyota-vél, 5 gíra kassi, 33“ ný
dekk, CB-stöð, útvarp og segulband,
aukadekk á felgum 32“, nýskoðaður ‘01,
með plasthúsi sem hægt er að taka af.
Uppl. í síma 899 2802.
Wagoneer (Cherokee) Limited ‘85. Einn
sprækur, vél V8 318 (ek. 20 þús.), sjálfsk.
(727), rafdr. rúður, speglar, sæti,
centrallæsingar. Gegnumtekinn og al-
málaður 1997. Lítillega hækkaður, 31“
krómfelgur, dráttarkúla. Verðhugmynd
290 þús. Uppl. í síma 696 3360.
Isuzu Trooper, árg. ‘00, 35“ breyting,
rauður, toppgrindur, dráttarkrókur, lit-
aðar filmur í rúðum, fjarstart, cruise
control, VDO-hljómflutningstæki, kast-
arar með háum og lágum geisla, ssk., 7
manna o.fl. Uppl. í síma. 897 9353.
Til sölu Isuzu Trooper, árg. 1990. Bfllinn
er í góðu ástandi og skoðaður 2000. Bfll-
inn er sjálfskiptur og er ekinn aðeins um
130 þús. km. Áhvflandi bflaián ca 240
þús. sem getur fylgt. Verð ca 560 þús.
Uppl. í síma 898 2817 og 553 7981.
Til sölu Toyota LandCruiser 90 GX, dísil,
árgerð 1997, ekinn 67 þús. sjálfskiptur,
upphækkaður fyrir 33“, 7 manna, vín-
rauður. Ásett verð kr. 2.850 þús. Stað-
greiðsluverð 2.450 þús. Gott verð. Uppl. í
síma 696 1001. Bflasalan bili.is
Til sölu er svartur Musso, árg. ‘98, skr.
05/98, ekinn 27 þús. km, sjálfskiptur,
álfelgur, geislaspilari, stigbretti og drátt-
arkrókur. Mjög góður bfll. Skipti koma
tfl greina. Uppl. í síma 854 2541 eða 481
2129.
Ford Explorer LTD 4,0, árg. ‘94, ek. 131 þ.,
vínrauður, ssk., rafdr. rúður, vökvastýri,
ABS, topplúga, saml., leður, álfelgur,
krókur, rafdr. sæti. 1 eigandi frá upphafi.
Skipti möguleg. Verð 1.550 þ. Tfl sýnis
hjá JR-bflasölunni, s. 567 0333.
Til sölu! Cherokee Laredo, árg. ‘87, 4,0 1,
sjálfsk., sk. ‘01. Breyttur bfll á nýlegum
33“ dekkjum og með loftlæsingum að aft-
an, dráttarkúlu, samlæsingum á hurð-
um og sóllúgu. Uppl. í síma
555 0137 og 698 0226.
Chevrolet S 10 ZR2 extra cab ‘95. Bfllinn
er í sérstakri off-road útfærslu frá verk-
smiðju. Sérstakur bfll á góðu verði fyrir
réttan kaupanda. Uppl. í síma 566 7413
og 893 3787.
Til sölu Suzuki Vitara V6, árg. ‘96. Tbppbfll
með 32“ breytingu, breyttum hlutfollum
o.fl. Blágrænsanseraður. Uppl. í s. 897
3166.
cn r
$ srr
Suzuki Sidekick JXi 1600, árg. ‘95, ekinn
80 þús. km, blár, útvarp/segulband,
vökvastýri, brettakantar, 31“ dekk.
Næsta skoðun ‘01. Verð 950 þús. Til sýn-
is hjá JR-bflasölunni, sími 567 0333.
Toyota extra cab V6 ‘90, ek. 110 þús.,
skráður 5 manna (Ameríkutýpa). Verð
350 þús. Uppl. í síma 433 8970.
Nissan Patrol '84-ekinn 195 þ. km. Bens-
ín 2,81, breyttur fyrir 36“, með sumar- og
vetrardekkjum og loftdælu, CB-stöð o.fl.
Zodiac 4,5 metrar, árg. ‘85, 20 ha. utan-
borðsmótor, árg. ‘93 + kerra. Selst saman
eða hvert í sínu lagi. uppl. í síma 893
7389.
Toyota 4Runner ‘91, V6, ekinn 142 þús.,
til sölu. Beinskiptur, allt rafdr., útvarp,
CD, dráttarkrókur, nýleg 33“ dekk og
álfelgur. Skipti á ódýrari koma til greina.
Sími 869 3166.
Til sölu Explorer, ‘91, E.B, 4L, með öllu,
ek. 160 þ. km í fínu standi. Aðeins hækk-
aður. Verðtilboð, helst engin skipti. Uppl.
ís. 898 9673 og 587 1733.
Til sölu Grand Cherokee Laredo ‘93, ek.
125 þús., mjög góður bfll, ný 30“ dekk,
sk. ‘00. Verð 1590 þús. Uppl. í síma 892
8662 og 587 5067.
Til sölu Musso ‘97, TDi 2,9 1, ek. 66 þús.
Bfll frá umboði, fæst á góðu verði. Skipti
mögul. Uppl. í síma 565 2890.
I Kerrur
Til sölu mjög vandaður vagn með dráttar-
beisli og himni, 150x290 cm með. Tilval-
inn fyrir útimarkað. Verðtilboð. Uppl. í
síma 898 4811.
Til sölu bíll og hús, Toyota D/C, bensin,
árg. ‘92, ekinn 118 þús., 32“ dekk og
álfelgur, ásamt pallhýsi. Verð 1.750 þús.
Getur selst sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
476 1269 eða 893 5485, e.kl. 17.
Mótorhjól
Til sölu Honda Goldwing ‘87, Tilboð
óskast. Uppl. í síma 421 2082 og 861
0082.
Sendibílar
Til sölu MB Atego, nýskráður 12. ‘98, ekinn
40.000 km, alopnun á báðum hliðum, 40
m3 kassi, 2 tonna lyfta. Nánari uppl. í
síma 892 2051 og 862 5600.
Til sölu Isuzu, árg. ‘92,3,9, ekinn 240 þús.
með 1,5 tonna lyftu. Verð 900 þús. m/vsk.
Sími, mæhr og talstöð getur fylgt. Upp-
lýsingar í s. 892 9270 og 551 2559.
Til sölu M. Benz 410, árg ‘93, m. kassa og
lyftu. Tilbúinn í keyrslu á stöð. Uppl. í s.
896 8212 eða 567 5460.
M. Benz Sprinter 208 ‘96, ek. 130 þús.,
dökkgrár, beinsk., hár toppur, mjög vel
með farinn. Lækkað verð. Uppl. í síma
893 5235 og 555 1472.
Tjaldvagnar
J.R. BÍLASALAN
S. 567-0333
Tökum í umboðssölu húsbfla, hjólhýsi,
fellihýsi og tjaldvagna. Sérhæfúm okkur
í að aðstoða fólk við val á hjólhýsum og
húsbflum frá Þýskalandi og Hollandi,
fagmenn með 20 ára reynslu að baki.
Frábært útivistarsvæði að Bfldshöfða 3.
Vinnuvélar
Til sölu beltagrafa, Case Poclain
688 B, árg. ‘94, 7000 vst. Mjög snyrtileg
vél. Verð 2,8 millj. + vsk. Víbravalti, Ben-
ford TV 120, árg. ‘89, 2,6 t. Liðstýrður,
mjög lipur. Verð 500 þús. + vsk. Uppl. á
kvöldin í síma 4512996 eða 852 3003.
Til sölu Case 590 super LE, m/servo ‘98,
ek. 1.300 vs., getur fylgt fleygur, opnan-
leg afturskófla og 3 skóflur, JCB 3D ‘91,
ek. 8.500 vs., MF 50HX turbó ‘89, ek.
5.500 vs. Allar vélamar 4x4, m/skotbú-
mu og opnanlegri framskóflu. Bfla- & bú-
vélasala, Borgamesi, sími 437 1200,894
8620,896 5001.
Til sölu Grove TMS300. Er í góðu ásig-
komulagi og vel við haldið. Uppl. í síma
892 1950 og 554 3722. Erlingur.
Vömbílar
Scania 113M, árg. ‘92. Tbpliner með tveim
kojum og gasmiðstöð, 6 hjóla á loftíjöðr-
um að aftan og parabel að framan, lengd
milli hjóla 5.10 m, ný framdekk, kassinn
er 6.50 m með hliðaropnun (rennihurð-
um). Bifreiðin er ekin 500.000 km, auka-
búnaður: cruise control, rafdr. rúður,
smurstöð, dráttarkrókur, nýjar legur í
mótor, nýr startari og altemator. Bifreið-
in er til sýnis og sölu hjá Krafti ehfi,
Vagnhöfða 1, s. 567 7103. Uppl. einnig í
síma 483 3013.
Scania-dráttarbílar til sölu. Tilboð óskast í
eftirtalda Scania-dráttarbfla:
• Scania 112H, búkkabfll með húddi,
árg. 1981.
• Scania 112H, frambyggður, 2 drifa,
árg. 1987.
• Scania 82M, frambyggður, 6 hjóla,
sjálfskiptur, árg. 1982.
Til sýnis mánudag til fóstudags hjá GG
hfi, Dugguvogi 2. Frekari uppl. gefúr Ei-
ríkur í síma 5814410 og 892 1410.