Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Page 60
68
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
Tilvera DV
Spenna í Sarajevo:
Mun reikniformúla
Kasparovs bregðast honum?
Spennan magnast á stórmótinu í
Sarajevo. Þeir Shirov og Kaspi
mættust í gær og viðurstaðan varð
jafntefli eftir frekar rólega skák.
Staðan eftir 9 umferðir af 11 var
þessi: 1. Alexei Shirov, Spáni, 2751,
6.0; 2-4. Alexander Morozevich,
Rússlandi, 2748 ; Gary Kasparov,
Rússlandi ; Michael Adams,
Englandi, 2715, 5.5, 5. Evgenij
Bareev, Rússlandi, 2709, 4.5; 6-7. Ves-
elin Topalov, Búlgaríu, 2702, Kiril
Georgiev, Búlgaríu, 2677, 4.0; 8. Ivan
Sokolov, Bosníu-Herzegóviníu, 2637,
3.5; 9. Mikhail Gurevich, Belgíu,
2694, 3.0; 10. Nigel D. Short,
Englandi, 2683, 2.5; 11-12. Sergei
Movsesian, Tékklandi, 2668 ; 12.
Etienne Bacrot, Frakklandi, 2594,
2.0.
Það sem er athyglisverðast er að
reikniformúla Kasparovs ætlar að
bregðast, en ekki er loku fyrir það
skotið að hann vinni mótið. Barátt-
an verður hörð, þeir Morozevich og
Adams ætla sér greinilega að
blanda sér í baráttuna. Adams hefur
unnið 2 síðustu skákir eftir jafntefli
í sjö fyrstu og Móri hefur sýnt góða
takta. Ég spái þvi að Kasparov nái
ekki að sigra, en hver hinna þriggja
sigrar er erfitt að spá um en Shirov
er þó líklegastur. Samt dáist ég að
seiglu Kasparovs, hann er búinn að
vera sterkasti skákmaður heims
síðan 1985 og er það enn þó hann
nái ekki að sigra á mótinu. En við
sjáum til, allt getur gerst enn!
Snilldarskák!
Hvítt: Alexei Shirov (2751)
Svart: Evgenij Bareev (2709)
Caro-Kan vöm
1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. c3
e6 5. Be3 Db6 6. Db3 h5. Drottn-
ingarkaup virðast vera í aðsigi, en
sem betur fer tekur hvorugur af
skarið í þeim efnum 7. Rd2 Rh6 8.
Be2 h4 9. h3 Be7 10. Rgf3 Rd7 11.
0-0 Bg6. Staðan er lokuð og það lít-
ur út fyrir að hún verði það, hvítur
losar sig við verri biskup sinn. 12.
Bg5 Rf5 13. Bxe7 Rxe7 14. Da3!
Engin drottningarkaup hér, best að
hleypa lífi í stöðuna. 14. -Rf5 15.
Hacl a5 16. Hfel Re7 17. Bdl Ha7.
Þessi leikur er fyrir lengra komna,
allavega botna ég lítiö í honum og
reyni ekki að útskýra hann ööruvísi
en 21. aldarleikur. 18. Bc2 Rf8 19.
Rg5 Bxc2 20. Hxc2 RÍ5.
Þetta virðist vera á rólegu nótun-
um, en Shirov fómar peði fyrir
sókn. Það er þegið enda skilur mað-
ur það vel að Bareev hyggst verja
feng sinn. 21. c4 Rxd4 22. Hccl
Hh5 23. De3 Re2+ 24. Dxe2 Hxg5
25. Rf3 Hh5 26. cxd5 exd5.
Hafi maður sagt a verður maður
að segja b líka. Nú fórnar Shirov
öðru peði. 27. e6 fxe6 28. Rd4 Hh6
Buréargeta allt aó 800 kg.
Fást samsettar/eða ósamsettar
mcð sturtu, frábært fyrír mold, stmd o.ff.
keifunni 103 Reykjðvik sVm, 51 :2 1414 S33 1473 evra % isfðndia i:
DAXARA
KERRUR
Mikið úrval Frábært verð frá kr. 29.700.-
Fyrir fólksbíla og jeppa
Galvaníseraðar
TUV vottaðar
Kasparov
Hefur ertn möguleika á sigri í mótinu.
Shfroc
Teflir af snilld.
að rífa skjólflíkumar af svarta kóng-
inum. 44. Hxd5+ Ke7 45. Da3+ Kf7
46. Df3+ Kg6 47. Hc4. 1-0.
Michael Adams er að komast á
flug eftir rólega byrjun. Hann er
jafnaldri Hannesar Hllfar og var
meðal þátttakenda þegar Hannes
varð heimsmeistari sveina. Hannes
er því ekki langt frá þessum köpp-
um hvað getu varðar, það sýndi
hann á alþjóðlega Reykjavíkurmót-
inu í Ráðhúsinu.
Hvitt: Veselin Topalov (2702)
Svart: Michael Adams (2715)
Spánski leikurinn
l.e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8.
Loksins náðu svörtu hrókamir
saman en það er of seint, það er búið
Sævar Bjarnason
skrifar um skák
29. Rf5. Það er greinilega ekki ama-
legt útsýnið frá f5 reitnum, það er
mikilvægt að lama samgöngur í
hemaði og þessi hugumprýði ridd-
ari á eftir að hrella svart. 29. -Hf6
30. Rxg7+ Kd7 31. Hc3 Db4 32.
De3! Hrókar svarts ná illa saman og
svarta drottningin verður að gera
upp við sig hvorum hróknum hún á
að vera með. Liklega var Ha7 of
frumlegur leikur? 32 -b6 33. a3 De7
34. Dxb6 Hc7. Nú er jafnt í báðum
liðum, en svarti kóngurinn er á
miðju bardagasvæðinu. 35. Hecl
e5. Nauðsynlegt, ef svartur leikur
35. Dxg7, þá 36. Hxc6 Hxc6 37.
Hxc6! og hvítur vinnur léttilega. 36.
Rh5 Hh6 37. b4 axb4 38. axb4 Dg5.
Shirov teflir af stakri snilld! 39. b5
c5 40. Da5 Re6 41. b6 Hb7 42. Da6
Rd8 43. Hxc5 Hhxb6.
c3 d5. Afbrigði Frank Marshalls,
Bandaríkjamanns sem var meðal
fremstu skákmanna heims fyrstu
áratugi tuttugustu aldarinnar. Þeg-
ar liðléttingar buðu honum upp í
skák þá afþakkaði hann með orðun-
um; ég heiti Frank Marshall, stór-
meitari í skák. Hann hafði of mikið
dálæti á hinu ljúfa lífi og skemtileg-
um uppátækjum í skákinni til að
verða fremstur. En margar hug-
myndir hans í skákbyrjunum lifa
góðu lífi enn þann dag í dag. 9. exd5
Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6
12. d4 Bd6 13. Hel Dh4 14. g3 Dh3
15. He4 g5.
Þessi byrjun hefur verið rannsök-
uð mikið og það er vissulega erfitt
að verja hvitu stöðuna, það þarf að
feta hálfgert einstigi til að það tak-
ist. Stórmeistarar telja afbrigðið
vera jafnteflisafbrigði en Topalov
dustar rykiö af afbrigði sem var vin-
sælt fyrir um 30 árum. Eftir 16. He4
hótar hvítur að leika Hh4. Og eftir
15. -g5 má ekki leika 16. Bxg5 vegna
16. -Df5. Afbrigðið byggir á skipta-
munsfóm og hvítur fær nokkur peð
með. 16. Df3 Bf5 17. Bc2 Bxe4 18.
Bxe4 De6 19. Bxg5 f5 20. Bxd5
cxd5 21. Rd2 f4! Næsti leikur hvíts
fær ágætis meðmæli, en það er líka
hægt að leika 22. g4 22. Bxf4 Bxf4 23.
gxf4 Ha7 24. Khl He7 25. Hgl+ Kh8
26. Rfl? Betra er 26. Rb3 með jafnri
stöðu. 26 -De4 27. Kg2 Dxf3+ 28.
Kxf3 Hel.
Hvítur ætti aö halda jafntefli ef
menn hans ná að vinna saman, en 2
peð falla nú þvingað. 29. Hhl He4
30. Rd2 Hexf4+ 31. Ke3 Hxf2 32.
a4 Hg2 33. axb5 axb5 34. b3 Hff2
35. RÍ3 Hb2 36. b4 Hgc2 37. Kd3
Hf2 38. Ke3 Hbe2+ 39. Kd3 Ha2
40. Ke3 Hae2+ 41. Kd3.
Lokin vom tefld í miklu tímahraki
og keppendur höfðu ekki tölu á leikj-
unum. Adams leggur nú lúmska
gildru sem Topalov fellur beint í. 41. -
He4 42. Re5? Betra er auðvitað 42.
Rd2 en eftir 42. -Hh4 vinnur svart-
ur. 42.-Hfe2. 0-1.