Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Blaðsíða 62
70
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
DV
Ættfræði
Utnsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli 1 Sjötíu og fimm ára
95 ára
Kristbjörn Benjamínsson,
Akurgerði 9, Kópaskeri.
90 ára
Anna Olafía Jakobsdóttir,
húsmóðir,
Norðurbraut 25,
Hrafnistu,
Hafnarfiröi.
Eiginmaður hennar var
Engiljón Sigurbjörnsson
loftskeytamaður sem lést 1972.
Hún tekur á móti gestum á Skútunni í
Hafnarfirði kl. 15.00-18.00.
Jóhanna Sigmundsdóttir,
Veðramóti, Hofsósi.
85 ára
Stefanía Guðmundsdóttir,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
Þórir Benedikt Sigurjónsson,
Orrahólum 7, Reykjavík.
Hann er að heiman.
75 ára
Guðmundur Guðmundsson,
Hraunbæ 176, Reykjavík.
Guðmundur Magnússon,
Skólagerði 51, Kópavogi.
Hrefna Svava Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 62, Reykjavík.
Jón Guðmundsson,
Stigahlíð 34, Reykjavík.
Sigurður Jónsson,
Mánagötu 4, ísafirði.
70 ára________________________________
Halldór Magnússon,
Iðufelli 4, Reykjavík.
Stella Guðmundsdóttir,
Gnoðarvogi 34, Reykjavík.
60 ára________________________________
Árni Óskarsson
sendibílstjóri,
Breiðvangi 28, Hafnarfirði,
varö sextugur 24.5. sl.
Eiginkona hans er Guömunda
Siguröardóttir. Þau taka á móti gestum í
salnum, Drafnarfelli 2, Reykjavík, í dag,
laugard. 27.5. kl. 16.00-19.00.
Ámi Ormsson,
Þórólfsgötu 16, Borgarnesi.
Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir,
Fellasmára 8, Kópavogi.
Gunnar Hámundarson,
Hörðalandi 16, Reykjavík.
Kjartan Birgir Ólafsson,
Móabarði 35, Hafnarfiröi.
50 ára
Agústa Jónsdóttir,
Víðigrund 7, Sauðárkróki.
Ásta Sigurðardóttir,
Sæviöarsundi 66, Reykjavík.
Hjördís Ásgeirsdóttir,
Borgarhrauni 16, Hveragerði.
Höröur Haraldsson,
Vallhólma 2, Kópavogi.
Matthías Sturluson,
Ósabakka 13, Reykjavík.
Pálmi Sveinbjörnsson,
Klapparholti 10, Hafnarfirði.
Rúnar Þórarinsson,
Hólagötu 4, Sandgeröi.
Hann er á Las Mimosas á Spáni.
Sigurlín Scheving,
Smáratúni 1, Bessastaðahreppi.
Þuríður Þorsteinsdóttir,
Þórunnarstræti 110, Akureyri.
40 ára____________________________
Borghildur Birgisdóttir,
Jörundarholti 35, Akranesi.
Calsilita D. Snorrason,
Arnarhrauni 29, Hafnarfiröi.
Gunnar Kristjánsson,
Foldahrauni 31, Vestmannaeyjum.
ingibjörg F. Hákonardóttir,
Melasíðu 8j, Akureyri.
Sigurdís Jónsdóttir,
Gnoöarvogi 52, Reykjavík.
Sveinn Reynir Sveinsson,
Austurbergi 14, Reykjavík.
Þóra Guðrún Þórisdóttir,
Kirkjugerði 16, Vogum.
Þóra Þorvaldsdóttir,
Grandavegi 9, Reykjavík.
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, Kirkjulundi
8, Garöabæ, andaðist á
Landspítalanum í Fossvogi miðvikud.
24.5.
Þröstur Þórhallsson, Klapparstíg la,
Reykjavík, lést á heimili sínu fimmtud.
11.5. Jarðarförin hefur farið fram í
kyrrþey.
Óskar Svsinbjörn Pálsson bifvélavirki
frá Sauðárkróki, Hringbraut 136,
Keflavík, lést á Landspítalanum
miðvikud. 24.5.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Ragnar Heiöar Sigtryggsson
sjómaður
Ragnar Heiðar Sigtryggsson sjó-
maður, Skarðshlíð 6b, Akureyri,
varð sjötíu og fimm ára í gær.
Starfsferill
Ragnar fæddist á Akureyri og ólst
þar upp. Hann var í Bamaskóla Ak-
ureyrar, stundaði nám við Iðnskól-
ann á Akureyri, lærði húsgagna-
bólstrun hjá Karli Einarssyni, lauk
sveinsprófi í iðninni 1950 og öðlað-
ist meistararéttindi í húsgagna-
bólstrun 1953.
Ragnar stundaði húsgagnabólstr-
un, lengst af á Akureyri en einnig í
Reykjavík og i Noregi.
Ragnar hætti að bólstra af heilsu-
farsástæðum og vann eftir það hjá
Ullarverksmiðju SÍS á Akureyri og
var síðan lagerstjóri hjá Niðursuðu-
verksmiðju K. Jónsson & Co þar til
hann varð sjötugur. Er Ragnar var
sjötíu og tveggja ára fór hann til
sjós og er nú messagutti á frystitog-
aranum Kleifarbergi ÓF 2 frá Ólafs-
firði.
Ragnar stundaði íþróttir af kappi
á sínum yngri árum. Hann lék
fyrsta meistaraflokksleik sinn í
knattspyrnum með KA er hann var
fimmtán ára og lék með íslenska
landsliðinu í knattspyrnu 1957.
Hann hefur starfað mikið að fé-
lagsmálum er tengjast iþróttum,
einkum á vegum KA og Skíðaráðs
Akureyrar. Hann var um áratuga-
skeið starfsmaður skíðamóta, sund-
móta og frjálsíþróttamóta sem hald-
in voru á Akureyri. Þá lék hann á
vegum Leikfélags Akureyrar.
Ragnar var sæmdur gullmerki
Knattspymusambands íslands.
Fjölskylda
Ragnar kvæntist 22.6. 1965 Sonju
Gunnarsdóttur, f. 27.2. 1940, hús-
móður og verslunarmanni. Hún er
dóttir Gunnars Sigþórssonar, múr-
arameistara á Akureyri, og KamUlu
Karlsdóttur húsmóður.
Böm Ragnars og Sonju eru Ragn-
heiður, f. 27.4. 1965, húsmóðir á Ak-
ureyri, og á hún tvö böm; Sigtrygg-
ur, f. 17.10. 1966, sjómaður á Ólafs-
firði og á hann tvö böm; Kamilla, f.
21.12.1967, húsmóðir á Ólafsfirði, en
maður hennar er Ragnar Björnsson,
f. 21.8. 1967, og eiga þau þrjú böm;
Hermann Lýður, f. 13.10. 1973, og á
hann eitt barn en kona hans er Eva
Björk Jónsdóttir, f. 25.5. 1976; Borg-
ar, f. 10.12. 1975, búsettur á Akur-
eyri.
Böm Ragnars frá því fyrir hjóna-
band eru Sigurður, f. 27.4. 1956, bú-
settur í Reykjavík; Ama Brynja, f.
28.11. 1957, búsett á Akureyri, og á
hún eitt barn; Anna, f. 26.2.1962, bú-
sett á Dalvík, en maður hennar er
Guðmundur Sigurðsson, f. 6.12.
1963.
Stjúpböm Ragnars eru Guðrún
Friðjónsdóttir, f. 11.4. 1959, deildar-
stjóri við pósthúsið í Kópavogi, bú-
sett í Reykjavík, en maður hennar
er Aðalsteinn Ámason, f. 2.7. 1957,
framkvæmdastjóri Rækjuverk-
smiðjunnar í Sandgerði, og eiga þau
tvö börn; Gunnar Jónsson, f. 26.4.
1961, sjómaður, búsettur á Akur-
eyri, en kona hans er Sigrún Gunn-
arsdóttir, f. 1.11. 1961, starfsmaður
við Síðuskóla á Akureyri.
Bræður Ragnars eru Lýður Sig-
tryggsson, f. 6.7. 1920, d. 16.9. 1983,
hljómlistarmaður í Ósló; Hermann
Sigtryggsson, f. 15.1. 1931, fram-
kvæmdastjóri.
Foreldrar Ragnars voru Sigtrygg-
ur Sigurðsson, f. 30.4. 1889, d. 2.2.
1950, skipasmiður á Akureyri, og
k.h., Anna Lýðsdóttir, f. 1.9. 1893, d.
8.9. 1988, húsmóðir.
Ætt
Sigtryggur var sonur Sigurðar,
smiðs á Akureyri, Bjömssonar, b. á
Atlastöðum í Svarfaðardal, Sigurðs-
sonar. Móðir Sigurðar var Sigríður
Jónasdóttir, b. á Þverá á Staðar-
byggð, Jónssonar. Móðir Sigríðar
Guðrún Björnsdóttir
Guðrún B. Björnsdóttir
verslunarmaöur, Engi-
hjalla 9, Kópavogi, verður
sextug á morgun.
Starfsferill
Guðrún fæddist í
Reykjavik og ólst þar upp.
Guðrún hefur alla tíð
unnið við verslunar- og
kjötiðnaðarstörf, bæði
sölu og vinnslu á kjötvörum. Hún
starfaði m.a. í versluninni Krón-
unni í Hlíðunum, og víðar, en lengst
af starfaði hún í versluninni Kjöt-
miðstöðinni, fyrst á Laugavegi og
síðan á Laugalæk.
Nú starfar Guðrún við kjöt-
vinnslu hjá Ferskum kjötvörum í
Síðumúla.
Jafnframt verslunarstörfum hef-
ur Guðrún stundað húsmóðurstörf.
Fjölskylda
Guðrún giftist 16.4. 1961 Jóni G
Bergssyni, f. 26.1 1933, vélvirkja
Hann er sonur Bergs Páls Sveins
sonar, f. 5.10 1910, d. 5.8 1978, vél
stjóra, og Ágústu Ragnheiðar Páls
dóttur, f. 10.8 1913, d 21.7 1963, hús
móður í Reykjavík.
!
»4
Böm Guðrúnar og
Jóns eru Sigríður Ágústa
Jónsdóttir, f. 23.8. 1961,
meðferðarfulltrúi, búsett
í Sandgerði, gift Marteini
Ólafssyni, f 4.1. 1959,
starfsmanni Olíufélag-
anna á Keflavíkurflug-
velli, og eiga þau Þórdísi,
en hún á tvö böm,
Martein Eyjólf, og Sigríði
Ástu, Jón Guðmund, Hafstein Alex-
ander, og Valgeir Elís; Bjöm, f. 25.9.
1963, framkvæmdarstjóri Kaupþings
í Lúxemborg, kvæntur Sigríði
Bemdsen, f. 13.8. 1965, og eiga þau
Karl Birgi og Guðrúnu Söndru, þau
eru búsett í Lúxemborg; Sigrún, f.
14.7.1965, verkakona, í sambúð með
Jóhannesi Snorrasyni, f. 3.4. 1963,
búsett í Reykjavík; Páll, f. 16.9. 1973,
birgðastjóri hjá Baugi-AðFóngum
Reykjavík, búsettur í Hafharfirði, í
sambúð með Rebekku Rós Ellerts-
dóttur, f. 12.7. 1974 sem vinnur á
Hrafnistu í Hafnarfirði og eiga þau
Ágústu Ragnheiði Pálsdóttur, og
Thelmu Dögg.
Guðrún verður að heiman á af-
mælisdaginn.
var Guðrún Pálsdóttir, b. á Þóra-
stöðum, Guðmundssonar, b. í
Kaupangi, Guðmundssonar, lrm. í
Stórubrekku, Guðmundssonar.
Móðir Sigtryggs var Kristín Jóns-
dóttir, b. á Hánefsstöðum, Gunn-
laugssonar og Sigríðar Halldórsdótt-
ur, b. á Klaufabrekkum, Halldórs-
sonar.
Anna var dóttir Lýðs, hreppstjóra
á Skriðnesenni í Bitrufirði, bróður
Ásgeirs, afa Ásgerðar Búadóttur
veflistarkonu. Annar bróðir Lýðs
var Finnur, b. í Fagradal í Saurbæ,
langafi Hrólfs Jónssonar, slökkvi-
liðsstjóra í Reykjavík. Lýður var
sonur Jóns, b. á Skriðnesenni, Jóns-
sonar, Andréssonar, b. á Skrið-
nesenni í Bitru, Sigmundssonar,
ættfóður Ennisættarinnar. Móðir
Lýðs var Hallfríður Brynjólfsdóttir,
Fertugur
Pétur Guðmundsson
bóndi í Stóru-Hildisey I
b. á Kárastöðum á Vatnsnesi, Brynj-
ólfssonar.
Móðir Önnu var Anna Magnús-
dóttir, b. á Óspakseyri, Jónssonar,
alþm. í Ólafsdal, Bjarnasonar, á
Hraunum í Skagafírði, Þorleifsson-
ar. Móðir Magnúsar var Anna, syst-
ir Einars, fóður Indriða rithöfund-
ar. Anna í Ólafsdal var dóttir Magn-
úsar, pr. í Glaumbæ, Magnússonar
og Sigríðar, systur Benedikts,
langafa Einars Benediktssonar
skálds. Sigríður var dóttir Halldórs
Vídalíns, klausturhaldara á Reyni-
stað. Móðir Halldórs var Hólmfríð-
ur Pálsdóttir Vídalíns, lögmanns í
Viðidalstungu.
Ragnar er til sjós á afmælisdag-
inn.
Pétur Guðmundsson,
bóndi i Stóru-Hildisey I,
verður fertugur á morg-
un.
Starfsferill
Pétur fæddist í Stóru-
Hildisey I og ólst þar upp
í foreldrahúsum við öll al-
menn sveitastörf.
Hann stundaði nám við
Grunnskóla Hvolsvallar, lauk þaðan
gagnfræðaprófi og stundaði nám við
Landbúnaðarháskólann á Hvann-
eyri og hefur sótt þar ýmis
námskeið er lúta að landbúnaði og
búfræðum.
Pétur stundaði sjómennsku
nokkrar vertíðir á haustin og á vetr-
um. Þá hefur hann unnið ýmis al-
menn verkamannastörf á
Suðurlandi, s.s. í sláturhúsum og
unnið við virkjunarframkvæmdir á
hálendinu auk þess sem hann hefur
verið bifreiðastjóri.
Pétur tók við búið í Stóru-Hildis-
ey I 1983 og hefur stundað búskap
þar síðan.
Fjölskylda
Sambýliskona Péturs er Else-
Gunn Graft, f. 1.5. 1964,
skrifstofumaður. Hún er
af norskum ættum, dóttir
Olav Graft og Gunvör
Graft sem búsett em í
Noregi.
Pétur og Else-Gunn
eiga tvo syni. Þeir era
Guðmundur Atli, f. 19.1.
1987, sem er búsettur hjá
móður sinni í Noregi;
Andrés, f. 8.4. 1988, sem er búsettur
í Stóru-Hildisey I hjá fóður sínum.
Hálfbræður Péturs, samfeðra, eru
Sigurjón Bjöm, f. 19.5.1955, bifreiða-
stjóri, búsettur í Kópavogi; Guð-
mundur Karl, f. 13.9. 1957, búsettur
á Selfossi.
Hálfbróðir Péturs, sammæðra,
var Sigurbergur Stefán Kristinsson,
f. 4.8. 1949, d. 26.7. 1991.
Foreldrar Péturs vora Guðmund-
ur Pétursson, f. 16.8. 1915, d. 22.12.
1982, bóndi í Stóru-Hildisey I, og
Margrét Stefánsdóttir, f. 17.1. 1918,
d. 1.1.1992, bóndi og húsfreyja.
Pétur er að heiman, staddur í
Praia da Rocha i Portúgal á afmæl-
isdaginn.
Þú nærð alltaf sambandi við okkur!
Smáauglýsingar
550 5000
alla virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
550 5000
dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringsins sem er