Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Side 63
71
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
H>V Tilvera
90 ára___________________
Steinunn 0. Nielsen,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
85 ára___________________
Guömundur Franklínsson,
Dalbraut 20, Reykjavík.
80 ára_______________________________
Finnur
Bergsveinsson
frá Gufudal,
rafvirkjameistari,
Laugarnesvegi 90,
Reykjavík.
Hann verður á Benidorm
á afmælisdaginn.
Guöbrandur Sveinsson,
Unuhóli 2, Hellu.
Óskar Steindórsson,
Kleppsvegi 62, Reykjavík.
75 ára______________________
Aöaldís Pálsdóttir,
Laufási 2, Egilsstöðum.
Páll Jónsson,
Bjarnastööum, Reykholti.
Reynir Tómasson,
Eyvík, Selfossi.
70 ára_______________________
Bjarndís Þorgrímsdóttir,
Höfðagötu 18, Stykkishólmi.
Runólfur Hannesson,
Selsvöllum 10, Grindavík.
Sigurbjörg Óiöf Guöjónsdóttir,
Grýtubakka 10, Reykjavík.
60 ára_____________________
Jóna Baldvinsdóttir,
Lerkilundi 1, Akureyri.
Nanna Bjömsdóttir,
Túngötu 2, Reyöarfirði.
50 ára______________________
Árni Guðbjörnsson,
Grjótaseli 6, Reykjavík.
Bryndís Þ. Hannah,
Fjarðarási 26, Reykjavík.
Daníel Jónasson,
Seiðakvísl 9, Reykjavík.
Guðjón Gunnarsson,
Brekkubyggð 49, Garðabæ.
Hulda Kristinsdóttir,
Birkihlíð 16, Reykjavík.
Sveindís Sveinsdóttir,
Einibergi 9, Hafnarfirði.
40 ára______________________
Einar Guömundsson,
Götu, Selfossi.
Emil Birnir Hauksson,
Laugatúni 5, Sauðárkróki.
Jóna Laufey Jóhannsdóttir,
Leirutanga 25, Mosfellsbæ.
Sigfríö Friðbergsdóttir,
Norðurgötu 43, Akureyri.
Sigríöur Björnsdóttir,
Gauksrima 32, Selfossi.
Sigvaldi Karlsson,
Grettisgötu 39b, Reykjavík.
Snorri Guömundsson,
Þverási la, Reykjavík.
Þráinn Ómar Sigtryggsson,
Litlu-Reykjum, Húsavík.
Gísli Guðjónsson og Lilja
Benediktsdóttir,
Starengi 14, Reykjavík, eiga
fimmtíu ára hjúskaparafmæli
1 dag.
Vilhjálmur V. Hjaltalín, bóndi, Brokey,
síöast til heimilis á Skólastíg 16, Stykk-
ishólmi, verður jarösunginn frá Stykkis-
hólmskirkju laugard. 27.5. kl. 13. Jarö-
sett verður í Narfeyrarkirkjugarði.
Emanúel Guömundsson, dvalarheimilinu
Jaðri, Ólafsvík, verður jarðsunginn frá
Ólafsvíkurkirkju laugard. 27.5. kl. 14.
Kveðjuathöfn um Jónínu Guörúnu Egils-
dóttur, fyrrum húsfreyju á Rauðafelli í
Bárðardal, Lyngheiði 9, Hverageröi,
verður í Kotstrandarkirkju laugard. 27.5.
kl. 14. Útförin fer fram frá Lundar-
brekkukirkju laugard. 3.6. kl. 14.
Ingólfur Bjarnason, bóndi á Bollastöö-
um, verður jarðsettur frá Bergsstaöa-
kirkju þriðjud. 30.5. kl. 14.
Fimmtugur
Valdimar Hreiðarsson
sóknarprestur á Suðureyri
Valdimar Hreiðarsson, sóknar-
prestur á Suðureyri, Túngötu 6,
Suðureyri, varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Valdimar fæddist í Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1971, embættisprófi í guðfræði frá
HÍ 1979, stundaði framhaldsnám í
kennimannlegri guðfræði við Union
Theological Seminary of Virginia í
Richmond í Virginíu 1983-84, lauk
doktorsprófi þar 1985, stundaði nám
í uppeldis- og kennslufræði við HÍ
1990-91 og lauk prófl til kennslurétt-
inda 1991, stundaði fjarkennslunám
í dönsku við Dansk Lærerhojskole
1994-95 og hefur sótt fjölda nám-
skeiða, einkum í tungumálum og
tölvufræðum. Þá sótti hann nám-
skeið í sálrænni skyndihjálp á veg-
um Rauða kross íslands haustið
1998.
Valdimar var sóknarprestur í
Reykhólaprestakalli 1979-86, kenn-
ari við Grunnskólann í Stykkis-
hólmi og Fjölbrautaskóla Vestur-
lands í Stykkishólmi 1986-90, fram-
kvæmdastjóri Héraðssambands
Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
1987- 90, kennari við Framhalds-
skóla Vestfjarða á Ísafírði 1991-96,
skipaður sóknarprestur í Staðar-
prestakalli í ísafjarðarprófastsdæmi
1995 og hefur gegnt aukaþjónustu i
Holtsprestakalli um skemmri tíma
1995-98 og 1998-99.
Valdimar var stundakennari viö
Reykhólaskóla 1978-83 og 1984-85.,
fréttaritari DV í Stykkishólmi
1988- 90, kennari við Grunnskólann
á Suðureyri frá 1997, leiðbeinandi í
sálrænni skyndihjálp á vegum
Rauða kross Islands frá 1998 og
kennir á námskeiðum Tölvuskóla
Snerpu á Isafirði frá 2000.
Valdimar var formaður Leikfé-
lagsins Skruggu í A-Barðastrandar-
sýslu 1981-85, sat i stjórnarnefnd
Hjálparstofnunar kirkjunnar
1981-85, formaður stjórnar Dvalar-
heimilis aldraðra í A-Barðastrand-
-þarsem
vinmngarnirfáíít
HAPPDRÆTTI
dae
Vinningaskrá
4. útdráttur 25. maí 2000
Bif reiðavinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 9 9 3 2
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
182 1
1 62 08
40422
49588
Fcrðavinningur
Kr, 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
13088 21051 42283 54154 61471 63405
15812 35029 44626 56721 61620 70851
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
433 10358 19641 30638 42563 5291 1 61208 73036
1753 10397 19772 30917 43062 54364 62155 74300
3054 10507 21098 31141 43788 54479 64679 74341
3970 12260 21755 31779 43974 54843 65016 75179
4305 14795 22192 35561 44026 55236 65494 75197
4629 16870 22703 3661 1 46294 55261 66054 75510
6385 17160 23240 37209 4703 1 56249 67234 76467
7593 17759 23476 38053 47451 58297 67467 77242
8145 17961 24434 38680 48324 58475 68897 79942
8220 18147 25751 40069 48764 58492 69577
8842 18315 26867 40236 4931 8 59139 70068
9608 18805 27980 4 1784 49671 59237 71244
10284 19126 29700 42046 49962 60637 72858
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur)
206 9915 19089 34100 40802 51416 62052 72401
243 9935 20191 34391 40983 51595 62147 72682
328 10068 20563 34479 41135 52378 62655 72897
1143 10333 20827 34492 41186 52848 63069 73056
1149 10340 21537 34537 41610 53001 63290 73169
1353 10577 23281 34575 42157 53066 63564 74148
1674 10716 23580 34871 42218 53218 63928 74332
2052 11 240 23599 34916 42610 53329 63961 74516
2339 11388 24096 35010 43002 53362 64344 75208
2513 12102 24264 35082 43156 53880 65389 75374
3746 12162 24465 35202 43467 54407 65536 75717
4103 12165 24800 35571 43538 54733 65741 76623
4180 1 2493 25542 35703 43539 54896 65834 76828
4296 12643 26292 35756 43957 54988 65896 77288
4484 13299 26298 36325 44015 55127 65917 77337
4705 13505 27348 36458 44075 55387 66840 78056
4928 13563 27355 37102 4421 6 56416 67104 78118
5322 13634 27728 37182 44444 56753 67718 7831 4
5438 14346 28005 37227 44850 57038 68237 78672
5456 14511 28296 37379 44858 57421 68361 78680
6070 14565 28427 37720 45374 57979 69372 78779
6228 16392 29140 38160 46999 58068 69374 78812
6367 16572 29836 38209 47541 58209 69712 78864
6489 17089 29965 38349 47701 58369 69801 78993
6517 17680 29973 38694 48360 59322 70244 79100
7232 18050 31023 38763 48534 60044 70708 79432
7661 18251 31041 39731 49143 60173 70765
8362 18312 31322 39850 49544 60891 71101
8407 18330 31689 40022 49665 60940 71531
8503 18440 32360 40168 50001 61404 71671
8532 18593 32454 40365 50085 61541 71918
8886 18605 33779 40426 51101 61989 71967
Næsti útdráttur fcr fram 1. júní 2000
Hcimasíöa á Intemcti: www.das.is
arsýslu á Reykhólum 1982-85, for-
maður náttúrverndarnefndar A.-
Barð, 1982-85, ritari barnavemdar-
nefndar Reykhólahrepps 1982-85, i
áfengisvarnanefnd Stykkishólms
1986-90. forseti Rótarýklúbbs Stykk-
ishólms 1998-69, í fulltrúaráði Hins
íslenska kennarafélags 1991-94, og
ritari Lionsklúbbs Önundarfjarðar
1999-2000.
Valdimar framkvæmdi, ásamt
Þórsteini Ragnarssyni, trúarlífs- og
félagsfræðileg könnun meðal refsi-
fanga á íslandi 1978, og könnun á
þörfum og viðhorfum aldraðra í
Austur-Barðastrandarsýslu varð-
andi vistheimili 1980. Hann var rit-
stjóri Orðsins 1976-77 og Fréttabréfs
Héraðssambands Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu, 1987-90, og Net-
stjóri Kirkjunetsins, ásamt sr.
Hannesi Björnssyni, frá 1997.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist 1.2. 1979,
Eygló Bjarnadóttur, f. 22.12. 1957,
stud. theol. við HÍ. Þau skildu 1990.
Foreldrar hennar: Sveinbjörn
Hannesson, f. 17.10.1915, d. 8.1.1981,
húsasmiður í Kópavogi, og k.h., Ás-
gerður Ólafsdóttir, f. 26.5. 1917, d.
4.1. 1995, húsmóðir.
Kjörforeldrar Eyglóar: Bjarni
Lárusson, f. 2.8. 1920, kaupmaður í
Stykkishólmi, og k.h., Hildigunnur
Hallsdóttir, f. 19.10. 1916, d. 26.4.
1997.
Böm Valdimars og Eyglóar eru
Bjarni Þór, f. 27.5. 1978, nemi; Matt-
hildur, f. 10.12.1980, nemi.
Sonur Valdimars og Sólrúnar Sig-
urðardóttur, f. 9.12. 1962, taugasál-
fræðings, er Sigurður Andri, f. 16.3.
1993.
Systkini Valdimars: Sigurður
Arnór, skipstjóri og veiðieftirlits-
maður hjá Fiskistofu; Guðrún Erna,
lögfræðingur og framkvæmdastjóri
Barnavemdarráðs rikisins; Birna,
lögfræðingur og deildarstjóri hjá
Löggildingarstofu; Dröfn, blaðamað-
ur, búsett í Hafnarfirði, Sólveig Sif,
viðskiptafræðingur, búsett í
London.
Foreldrar Valdimars: Hreiðar
Jónsson, f. 21.10. 1916, klæðskera-
meistari i Reykjavík og síðar á Sel-
tjarnarnesi, og Þórdís Jóna Sigurð-
ardóttir, f. 15.10. 1926, verslunar-
maður í Reykjavík og síðar á Sel-
tjamamesi.
Ætt
Hreiðar er sonur Jóns Sigurðs-
sonar, bónda á Fossi og í Haga í
Staðarsveit, síðar útvegsbóndi og
kaupfélagsstjóri á Arnarstapa í
Breiðuvíkurhreppi, og k.h„ Guð-
rúnar Sigtryggsdóttur húsfreyju.
Þórdís Jóna er dóttir Sigurðar
Arnórs Jónssonar, vigtarmaður í
Reykjavík, og k.h., Guðlaugar Jóns-
dóttur húsfreyju.
&
Kópavogi:
Brendrup Island
Dalvegi 16b.
Sími 544 4454.
Dodge Dakota 2000.
Vél V-8 4,7 I, sjálfsk., cruise,
loftkæling, rafdr. rúður og sæti,
31 tommu dekk, brettakantar o.fl.
Til afgreiðslu strax.
Akureyri:
Bílasala Akureyrar.
Simi 461 2533.
þú grei
meö
viö veitum
afslátt af
smáauglýsingum
cu
'CU
E
</>
VISA
(g) 550 5000
(g) dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISSÍI'-ÍS