Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 13
 Vilt þú einnig taka þátt? í hvert sinn sem Safnkortið er notað til kaupa á eldsneyti lætur Olíufélagið hf. ESSO ákveðna fjárhæð af hendi rakna til afmarkaðra forvarnarverkefna. Safnkortshafar fá eftir sem áður sama afslátt og fyrr. Þú getur því lagt átakinu lið með því að nota Safnkortið alltaf þegar þú setur á tankinn. Ef þú ert ekki Safnkortshafi er einfalt að sækja um kort á næstu ESSO-stöð. 3 77 ^ K7 Olíufélagið hf. ESSO lítur svo á að starfsemi félagsins snúist ekki einvörðungu um arðbæran rekstur heldur vill það styrkja með beinum hætti málefni sem horfa til heilla fyrir samfélagið. Félagið hefur nú gert samning við Bubba Morthens um að hann og ESSO beiti sér í sameiningu gegn fíkniefnum á íslandi. Nýtt lag, heimsóknir Bubba í skóla og fleiri staði og kynningarherferð er meðal þess sem samstarf þetta mun fela í sér. „Lífið er of skemmtilegt til að taka sénsinn!“ www.bubbi.esso.is Olíufélagið hf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.