Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Page 36
48
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
smáauglýsingar - Sími 550 5000
-}
Lyftarar
st
L
PON er flutt á Melabraut 23. Skrifstofan er
Suðurbrautarmegin. Fullkomin vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta fyrir Stein-
bock, Boss, Manitou, BT og Kalmar. Út-
vegum varahluti í ílestar gerðir lyftara á
góðu verði. Tilboð á nýjum og notuðum
lyfturum. S. 552 0110.
PON Pétur O. Nikulásson ehf.
Markaðstora notaöra lyttara. Eigum úrval
notaðra raimagns- og dísillyftara. Einnig
notaðar vinnuvélar, dráttarvélar og
vörubílar. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. að Jámhálsi 2 í s. 580 0200._________
Landsins mesta úrval notaðra lyftara. Raf-
magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
Islyft ehf,, s. 564 1600. islyft@islyft.is
Opnunartilboð! Nyir og notaðir rafm. og
disillyftarar, stanarar. Varahl. og viðgþj.,
leigjum lyftara. Erum fluttir að Hyijar-
höfða 9. Lyftarar, s. 585 2500.__________
Stórlækkað verö á notuðum rafmagns- og
disil-lyfturum. Lyflaramir em allir skoá-
aðir af Vinnueftirliti. Uppl. hjá Sigurði í
Vélaveri, sími 588 2600 / 892 4789.
Mótorhjól
Mesta úrval landsins af fatnaöi og auka-
hlutum á öll hjól. Tannhjól, keðjur, púst,
kúplingar, bremsuklossar og diskar,
Acerbis, ÚFO plast, Öhlins/Scotts stýris-
dempari, Metzeler-dekk, Renthal-stýri,
FOX, MSR, Sinisalo, Shift, Alpinestars,
SIDI, Premier, Shoei, Afam, EBC, Brak-
ing, DP, YOKO, Scott.
JHM SPORT, sími 896 9656.___________
Erfu aö spá i hjól? Langar þig I eitthvað
nýtt? Frá Italíu? Tm Racing 2-gengis:
80, 85, 125, 250 og 300 cc kross og end-
uro. Vertemati 4-gengis 501 kross, end-
uro og supermoto. Geggjaðar græjur,
meistarasmíð. Kíktu á jhmsport.com eða
komdu í heimsókn. JHM SPORT, Baug-
húsum 6,112 Rvik,, s. 896 9656._____
Suzuki 1100R '90, svart og grátt aö lit, ek.
26 þús. mílur, er á mjög góðum dekkjum,
160-170 hö., gott útlit. Allur aukabúnað-
ur fylgir með, leðurgalli, vettlingar,
hjálmur og skór, ónotuð dekk o.fl. Verð
400 þús., skipti á jeppa mögul. S. 581
1223 eða 865 8852.
Allt fyrir hjólafólk. Dekkjaþjónust, olíur,
síur, kerti, rafg., brklossar, keðjur &
tannhj. í flest hjól. Hjálmar, fatnaður,
vara- & aukahl. Ný & notuð götu-, tor-
fæm & fjórhjól. Vélhjól & sleðar, Kawa-
saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135,
www.biker.is_________________________
Ný og spennandi verslun
„MOTO" stærsta Enduro & Motocross
verslun landsins er opin virka daga
12-19 að Nethyl 1 S:568-2800
Fjöldi notaðra hjóla í sal.
Ný KTM á lager www.ktm.is____________
RM 80 ‘95, kr.190 þús. YZ 250 ‘99, kr.450
þús.
TM 250E ‘00, kr.530 þús.
DRZ 400E ‘00, kr.590 þús., 161 tankur.
Talon felgur og titaniumpúst á DRZ400.
Jón, sfmi 896 9656.__________________
Gullmoli til sölu!
Honda Shadow 750, árg. ‘83, ekið 33 þús.
mílur. Hjólið er nýsprautað og yfirfarið
að framan, tilbúið á götuna. Verð 250
þús. Uppl. í síma 690 5785, Egill.
Honda Shadow 750 ‘83. V. 150 þ. stgr.
Nissan Sunny ‘91. V. 220 þ. stgr. Renault
j. Express “92, ek. 86 þ. V. 195 þ. stgr.
Toyota Tburing XLi ‘97. Bílalán getur
fylgt. S. 861 2630,869 5695________________
Halló hjólafólk, nú fer aö vora!
Þarf að yfirfara hjólið? Ódýr og góð þjón-
usta. Mótorheimar, Eldshöfða 17, s. 557
2832, fax 557 2842.____________________
Honda CR 500 árg. ‘98 til sölu.
Gott hjól, geðveikt „power“. Auka plast
og púst. Verð 390 þús. kr. Uppl. í síma
562 4313 og 899 4313.__________________
Honda CR, ára. ‘98, gott og mikið endur-
nýjað hjól, algalli getur fylgt. Verð 420
þús. Skipti koma tfl greina.
Uppl. í s. 897 2008.___________________
Honda VF 700 Shadow ‘86 til sölu. Mjög
gott og vel útlítandi hjól. Svart, sætisbak
fyrir farþega, leðurtöskur fylgja. Sími
694 6946,______________________________
METZELER-dekk! Tilboö! Vantar þig
METZELER-dekk fyrir sumarið??
Kynntu þér málið.
JHM SPORT, Jón, s. 896 9656.___________
Suzuki Intruder ‘87, ekið 10 þ. mflur, til
sölu. Hjólið er sem nýtt og allt original.
Verð 350 þ., ath. skipti á bfl.
Sími 860 0102,_________________________
Til sölu crosshjól. Honda CR500R, árg.
‘93, verð 250 þús., og Husaberg FC501,
árg. ‘00, verð 580 þús.
Uppl. í s. 868 9556.
Til sölu Honda CBR 900 '92. Verð 390
þús. Nissan Sunny Van ‘90, verð 10 þús.
Einnig Cidi-krossskór. Uppl. í s. 693
0008.__________________________________
Vantar skellinöðru:
•<« Hondu 50 cc eða sambærilegt hjól.
Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 869 0062._________________
Óska eftir enduro- eða crosshjóli fyrir allt
að 400 þús. stgr. Á sama stað til sölu
Krauser-ferðabox, 3x30 lítra, og leður-
frakki, verð 10 þús. Uppl. í s. 896 6366.
Honda CBR 600, árq. '91, til sölu. Gullfal-
legt hjól. Verð 380 þús. stgr., annars 450
þús. Sími 899 7721 eftir Id. 16.00 í dag.
Honda Shadow 1100 American edition
árg. ‘95, ek. 4500 mflur. Verð 780 þús.
Uppl. f s. 898 7093,__________________
Til sölu Dodge Ram, dísil, árq. ‘91, mikið
breyttur, ath. skipti á mótorhjóli. Uppl. í
s. 895 2173.___________________________
Til sölu Honda Magna super 750, stór-
glæsilegt hjól í toppstandi. Uppl. í s. 692
1433,__________________________________
Óska eftir Enduro hjóli í skiptum fyrir
Ford Bronco II, ný kúpling, demparar og
fleira. Uppl. í s. 690 9588, Gummi.
Óska eftir krossara 250 cc. Má þarfnast
lagfæringa.
Uppl. í s. 693 5706,692 7704.__________
Óska eftir varahlutum i Suzuki GS 1100,
árg. ‘84-’87, eða hjóli til niðurrifs.
Uppl. i s. 869 0253 og 561 3335._______
Til sölu Suzuki, 50 cc. Verö 70 þús. Upp-
lýsingar í síma 692 8191.
Alternatorar & startarar í: Tbyota, Mazda,
MMC, Subaru, Bronco II, Econoline, 7,3
dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsm., GM,
6,2 dísfl, Dodge, Benz, Cherokee, Skoda,
Volvo, VW o.fl. Sala og viðgerðir.
Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400.
6,2 dísil, ek. 81 þús. km. með 400 skipt-
ingu og 14 bolta hásingu til sölu. Er í hfl
og hægt að prufukeyra.
Uppl. í s. 555 4258 frá kl. 8-18.______
Alternatorar, startarar, viöqeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
Erum aö rífa Opel Astra st. árg. ‘95-’98,
eigum einnig vara hluti í Benz, flestar
gerðir. Uppl, í s. 691 9610.
Husqarna TE 610, árg. 2000, ekiö 400 km.
Sem nýtt. Uppl, í s. 853 6132.___________
Óska eftir aö kaupa skellinööru. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 847 5050
igfifcg* Pallbílar
Polyurea Full Metal Jaket á bflpallinn og á
gólfið í sendibflnum. Varanleg lausn.
Heitklæðning, sími 892 5065.
gJq Reiðhjól
Gerum viö allar geröir reiöhjóla og hlaupa-
hjóla. Seljum varahluti og reiðhjólastatíf.
Borgarhjól. Elsta reiðhjólaverkstæðið í
höfuðborginni. Hverfisgata 50. Sími 551
5653.___________________________________
Vantar reiöhjól.
Er að leita að fjallahjóli, 24“ minnst.
Uppl. í síma 899 8899.
Sendibílar
Ódýr. Til sölu Mazda E2000,4WD, árg. ‘88.
Lítur ágætlega út. Þarfnast smá að-
hlynningar fyrir skoðun. Sumar- og vetr-
ardekk. Selst mjög ódýrt -100 þús. Uppl.
í síma 897 0071 og 431 1332,____________
Hjólkoppar fyrir sendibíla og stærrl bíla.
14“, 15 , 16“, 17,5“, 19,5“ og 22,5“. Vand-
aðar festingar.
Vélarhlutir, Vesturvör 24, s, 554 6005.
Til sölu MMC L-300, 4x4, sendibíll, árg.’89,
skoðaður ‘02, aukadekk á felgum fylgja.
Verð 220 þús.
Uppl. í s. 557 4293 og 869 4113.________
Isuzu, ára. ‘91, meö 14 rúmm kassa, 1 1/2
tonns lyttu, talstöð og mæli.
Uppl. í síma 897 3774,__________________
Til sölu Chief vörulyfta, 1,5 tonn, árg. ‘89,
með álpalli. I mjög góðu standi. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 863 2210.
Tjaldvagnar
Compi Camp tjaldvagn ‘92 til sölu og
Mazda 323 ‘89, ekin 105 þús., í góðu
standi. Möguleg skipti á fellihýsi + milli-
gjöf. Uppl. í s. 554 2919 og 898 2651.
Óska eftir nýlegu og vel með förnu Colem-
an Redwood fellihýsi. Til sölu vel með
farinn Combi Camp family tjaldvagn.
Uppl. í s. 4212836 eða 699 6869.
Coleman Cedar fellihýsi, árg. ‘95, með
öllu, vel með farið. Uppl. í síma 426 7405
og 892 1179,_______________________________
Coleman Seapine árg. ‘00 til sölu. Áhv.
lán.
Uppl. í s. 899 1278._______________________
Til sölu Palomino Pony, árg.’OO, fellihýsi.
Upplýsingar í síma 698 6273.
JA Varahlutir
Varahlutir í GM og Chrysier. 350 skipting,
nýr startkrans, 4,56 hlutf. í 14 bolta, 488
hlutf. í Dana 60, 350 hedd, 4 g. kassi í
Plymouth og Dodg:e +kúplingshús og
svinghjól, plastbretti á Dodge Dart ‘74 og
Duster ‘70-’72, varahl. úr GTS ‘69, púst-
flækjur 383-440, varahl.í Chiysler
Lebaron ‘78, álmillihedd á 383, varahl.í
318-360, köggull 8 og 3/4 355 hl., ný
túrbína í 904, ný drifhlutf. í 9 1/4 og 81/4
3,21. S. 486 6797 og 896 6397._____
Aöalpartasalan, s. 565 9700,Kaplahrauni
11. Ávensis ‘98, Audi 80 ‘89, Opel Astra
‘95-’00, Civic ‘88-’99, CRX ‘89, Accord
‘87-’90, Lancer Colt ‘89-’92, Accent
‘95-’98, Passat TDi ‘96, Felicia ‘95,
Sunny ‘91-’95, Sonata ‘92, Tbyota,
Mazda, Peugeot, Saab, Primera ‘92,
Terrano ‘90. Vectra ‘91—’95.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.__________________
Bílstart ehf., Skeiöarási 10, s. 565 2688.
Nýir boddívarahlutir í flestar gerðir bif-
reiða, notaðir í Sunny ‘90-’96, Almera
‘96-’00, Micra ‘91-’00, Primera ‘90-’00,
BMW 300-500-700-línan ‘87-’98,4Runn-
er ‘91, Pajero ‘91-’00 o.fl. Réttingar og
viðg. á staðnum._______________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is
Til sölu, tjón á hægri hliö, Honda civic
1500 special, árg. ‘91, ekin 138 þús. Upp-
lýsingar í síma 698 5104.__________________
Varhlutir í Nissan King cab árg. ‘89.
Mjög gott boddí og grind. Verð ca 30 þús.
Uppl. í s. 893 6541.
Ódýrt! Tovota Litace 2 stk., árg. ‘88, til
uppgerðar eða niðurrifs. Varahlutir í
Ford Bronco ‘66-’85. Uppl. í s. 694 4555.
Óska eftir tvöföldum hliöarrúöum í Benz
309. Uppl. í s. 861 4654.
V Viðgerðir
Bilaverkstæöiö Öxull, Funahöföa 3. Allar
almennar bflaviðgerðir, einnig smur- og
hjólbarðaþjónusta, getum farið m/bflinn
í skoðun fyrir þig, sækjum bfla. Pantið
tíma í síma 567 4545 og 893 3475._____
Almennar bílaviögerðir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bflásinn, sími 555 2244.
Trönuhrauni 7, 220 Hanarljörður.______
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075.
Vinnuvélar
Markaöstorq notaöra vinnuvéla. Eigum
mikið úrvál notaðra vinnuvéla, lyftara,
dráttarvéla og vörabfla. Uppl. hjá Vélum
og þjónustu hf., Jámhálsi 2, í s. 580
0200,__________________________________
Toyota liftback Luna, árg. ‘98, til sölu. Á
sama stað óskast þökuskurðarvél og
dekk undir vörubfl, 1100x22,5“.
Sími 462 3163 og 892 3793.
Tveqgja drifa traktorsgrafa óskast. Má
þarfnast viðgerðar. Staðgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 561 0515 e.kl. 20.
Vélsleðar
• Arctic Cat Power Special 600 cc, 106 hö.
árg. ‘99, grár, verð 930 þ.
Tilboðsverð 800 þ.
• Arctic Cat ZRT 600, 117 hö.,árg. ‘00,
grænn, verð 990 þ. Tilboðsverð 850 þ.
• Polaris Indy 700 XC, 120 hö.,árg. ‘98,
hvítur, verð 720 þ. Tilboðsverð 610 þ.
• Ski-Doo Skandic 377, árg. ‘95, svartur,
verð 250 þ.
• Ski-Ðoo Grand Tburing SE 700 cc, 133
hö., árg. ‘98, blár, verð 890 þ.
Tilboðsverð 750 þ.
• Arctic Cat Snow Pro 678cc, 140 hö.,
árg. ‘00, grænn, verð 1.090 þ.
Tilboðsverð 950 þ.
• Nánari upplýsingar:
Sleðaland B&L, Gijóthálsi 1 (aðkoma frá
Fosshálsi). S. 575 1230 og á heimasíðu
okkar bilaland.is
• Einnig minnum við á Arctic Cat véla-
verkstæði að Viöarhöfða 4, s. 575 1334,
auk úrvalsvara og aukahluta (s.s. hjálm-
ar, gallar, blússur og fleira) í verslun
B&L að Gijóthálsi 1, s. 575 1240.
• Eigum einhveija nýja sleða eftir, Góðir
samningsmöguleikar. Söludeild Arctic
Cat, s. 575 1210, Gijóthálsi 1,________
• Til sölu: dótakassi.*
• Polaris XLT special 1997, 12“ fjöðrun,
ek.1000 mflur stuttur.
• Polaris XLT touring 1997, 12“ fjöörun,
ek 3000 mflur, 2ja manna.
• Kerra, 2ja sleða, yfirbyggð úr áli, smíð-
uð 1998, skráð með rafmagnsbremsum.
Tilboð óskast.
Uppl. veitir Sigurður í síma 896 5775
eða 587 9679,__________________________
Sleöadagar - Sleöadagar.
Ríflegur afsláttur af notuðum vélsleðum.
15-30% aflsáttur á fatnaði og fylgihlut-
um. 25% aflsáttur á öllum Kimpex-vör-
um. Ymis tilboð í gangi. Merkúr hf.,
Skútuvogi 12, s. 568 1044,_____________
Úrval notaöra vélsleöa.
M.a. Polaris 440, 600, 800 XCR, Ultra,
700RMK (tveggja manna), Wide Track.
Allir verðflokkar. Hafið samband við
sölumenn okkar í Bosch-húsinu. Bræð-
urnir Ormsson ehf. S. 530 2800.________
Ath. skipti á bíl! Polaris Indy 600 XLT,
special, árg ‘97, ek. aðeins 989 mflur,
gasd., 12“ fjöðrun. V. 550 þ. Litla Bflasal-
an, Funahöfða 1, s. 587 7777, 565 2430
og 864 2430.___________________________
Til sölu Polaris Indy 400, árg. ‘89, ekinn
7600 km., mjöggóður sleði og lítur vel út.
Afturhluti sætis hækkaður upp. Verð
155 þús kr. Uppl. í s. 461 4903 og 899
6203.
Arctic Cat, Thundercat MC, nýjar flækjur,
nýir mælar, nýsprautað húdd, gróft belti,
lækkuð hlutfóll. Bein sala, verð 550 þús.
Uppl. í s. 438 6679.__________________
Polaris Indy Storm 800. Toppeintak, lítið
ekinn. Verðhugmynd 630 þúsund stgr.
Upplýsingar í síma 587 2060, 894 3229
og 862 3229.___________________________
Ski-doo MXZ 470, árg. ‘93. Sleðinn þarfn-
ast lítils háttar viðgerða. Mótor og kúp-
ling í lagi. Nýlegt belti. Upplýsingar í
síma 6914282 og 466 1611.______________
Skidoo MXZ 670, árq.’98, ek. 3500 km,
gróft belti og fleira. Verð 610 þús. Uppl. í
s. 567 3440, Bjössi,
og e.kl. 19 is. 587 1121,______________
Til sölu einstaklega vel meö farinn Polaris
Indy 500 vélsleði, 2 manna, ‘92, keyrður
aðeins 6000 km frá upphafi. Nýuppt.
mótor og nýlegt belti. S. 898 8116.____
Til sölu Polaris Indy Storm 750 cc, ‘93. All-
ur mótor nýupptekinn og nýlegt belti.
Verð 350 þús. stgr. Vel með farinn. Lítur
vel út. Uppl. í s. 866 6796 og 462 6808.
Útsala. Útsala! Yamaha SX 700 delux árg.
‘99. Rafstart og bakk. Góður sleði. Verð
570 þús. Polaris XC 700 SD árg. ‘99. Verð
620 þús, S, 898 2811 og 892 9500.
25 þúsund! Gamall Arctic Cat sleði til
sölu. Gott belti, góður sleði. Uppl. í s. 895
8873.
Polaris XC 700, ‘00. Polaris Edge 800, ‘00,
keppnisútgáfa. Ski-doo Mac Z 800, ‘98.
Ski-doo Mac Z, ‘95. Uppl. í s. 897 0163.
Ski-doo Mac 1 700, árg. ‘97.
Góður sleði.
Uppl, í s, 6914979.____________________
Til sölu Arctic-Cat Thundercat, árg.’96, ek.
2600 mflur. Verð 550 þús.
Upplýsingar í síma 899 9841,___________
Til sölu Ski-doo Formula 500 Rodax ‘97,
ek.3300 km, lítur út sem nýr.
Upplýsingar í síma 894 2170.___________
Til sölu Ski-doo 583 Z, flottur sleði, mik-
ið endumýjaður. Verð 360 þús. stgr.
Uppl. í s. 692 1433.___________________
Til sölu vélsleöi, Ski-doo Scandic, árg. ‘92.
Rafstart, uppt. mótor (Vélaröst). Verð
120 þ. stgr. Uppl. í s. 892 3886.______
Til sölu Yamaha SRX ‘99, ek. 600 km,
fulldressaður og klár í slaginn. Enginn
skipti. Uppl. á beecool@cool.is
Til sölu Arctic Cat ZRT 800, árg. ‘95, htið
notaður, fjöldi aukahluta, listaverð 500
þús., fæst á 400 þús. Uppl. í s. 897 8895.
Tilboö daqsins! Polaris XCR 440, árg.’93.
Selst á hálfvirði eða aðeins 140 þús.
Uppl. í s. 892 6163.___________________
Yamaha Vmax 600, árg. ‘97, til sölu. Gott
stgr.verð. Skipti möguleg. Uppl í s. 894
3688 og 894 3699_______________________
Til sölu Arctic Cat ZR 580, árg. ‘97, ek.
990 mflur. Gott eintak. Úppl. í s. 896
5791.
Til sölu Ski-doo Rotax 800cc, árg. ‘01.
Uppl. í s. 899 7487._________________
Til sölu Ski-doo 440 MXZ-X, árg. ‘00,
toppsleði. Uppl. í s. 462 6211.
Vömbílar
Höfum eftirfalda vörubíla til sölu, til upp-
gerðar eða niðurrifs: Scania 141, arg.
‘80-’81, Volvo F6-16, árg. ‘84, Volvo FB
88, árg. ‘72-73, Macarius Deuts steypu-
bfll árg. ‘80, Hino stellbíll árg. ‘86, Iveco
420, árg. ‘86, 26 tonna gámahýfingu og
ýmsar gerðir af vörubflspöllum Getum
einnig útvegað þungaskattslausar beisl-
iskerrur eða smíðað eftir séróskum.
Uppl. í síma 893 8340, 862 8340 og 692
2714____________________________________
Scania R113, 6x2, m. Palfinger 28.000
krana m. fjarstýringu og flein kranabfl-
ar. Volvo FH 12 6x4, árg.’95, loflfjaðrandi
dráttarbfll. MAN 26.302, 6x4, holræsa-
bfll, árg. ‘92. Atlas krókheisi fyrir 3 öxla
bfl, árg.’99, ónotað, hagstætt verð. Get-
um útvegað fleiri bfla og tæki. Hjólkopp-
ar, fjaðrir og fleiri varahlutir. Erum að
rífa Scania 82 og 112, Volvo 7, 10 og 12,
MAN 19.321.
Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 554 6005.
Markaöstorg notaöra vörubila.
Eigum gott úrval notaðra vörubfla.
Einnig notaðar vinnuvélar, dráttarvélar
og lyftara. Uppl. hjá Vélum og þjónustu
hf. á Járnhálsi 2, í s. 580 0200,_______
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Oskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.________
Til sölu KRONE beislisgrind ‘96, loftpúðar
+ ABS. Hiab 280-5 krani, árg. ‘94, Jib3,
2 handútdregnir, spil og karfa, þráðlaus
fjarstýring. Úppl. í síma 892 3700 og 566
8579.___________________________________
Varahlutir I Scania 141-142-143, Iveco
Volvo, Man 26-361 og 26-362. Höfum
einnig til sölu vörubílahásingar, með eða
án fjaðra, tilbúnar undir kerrur. Uppl. í
síma 893 8340,862 8340 og 692 2714
Varahlutir I: Volvo 12., 8x4, ‘86, 7., 4x2,
‘80,6., 4x2, ‘85, Benz 2238,6x4, ‘84, Man
26321., 6x4, ‘85, húdd Scania 112., 6x2,
‘85 og 82.93, 6 hjóla og ýmislegt fleira.
Sími 868 3975.
MAN 19-422, 4x4. árg.’91, m. dráttarstól
og snjómokstursbúnaði. MAN 26-372
6x6. árg.’92, selst m. eða án flutninga-
kassa. Úppl. í s. 852 5366._____________
Til sölu Palfinger-krani, árg. ‘90, 17,5
tonnmetrar, 3 glussaútskot, 4 handút-
dregin. Uppl. í s. 456 7392 og 892 5315.
Ingimar.
Atvinnuhúsnæði
Verslunar- og/eöa bjónusturými til leigu á
Hverfisgötu 103, Rvík.
160 fm jarðhæð með góðum gluggum og
innkeyrsludyrum ásamt 160 fm milli-
lofti.
140 fm á jarðhæð með stórum glugga-
fronti, laust fljótlega, hagstætt leigu-
verð. Uppl. í s. 892 1270.
Til leigu i vesturbæ Kópavogs gott versl-
unar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði,
mjög auðvelt að breyta íbúð, ca 70 fm á
jarðhæð enn fremur rúmlega 200 fm
mjög góður kjallari, lofthæð ca 3 m, eld-
hús og snyrting með sturtu, getur leigst í
tvennu lagi, hentugt fyrir félagasamtök
og fleira. Öppl. í s. 864 7824.
Til leigu herberqi í nýstandsettri sjúkra-
nuddstofú á goðum stað á höfuðborgar-
svæðinu. Hentar vel fyrir t.d. sjúkra-
nuddara, Cranial-sacral, Alexander-
tækni, reikimeistara, heilara, nála-
stungumeðferðir. Áhugasamir sendi svör
til DV, merkt „Elísa-309799“.
Til leigu á 1. hæö 105 fm og á 2. hæð 70 fm
í Skipholt 29 (Hús Skýjum Ofar), sér-
rými skrifsstofuhúsnæði. Intemet með
örbylgjutengingu við Skýrr. Sími 861
6585.__________________________________
Nýtt og vandað 80-225 fm skrifstofuhús-
næði í Skútuvogi og á jarðhæð 80 fm með
verslunarglugga eða innkeyrsluhurð.
Sími 694 7898 og 581 2140, Hjalti.
Sala - leiga - kaup-verðmat. Önnumst
sölu, leigu og kaup á atvinnuhúsnæði.
Fasteignasalan Hreiðrið, sími 551 7270
& 893 3985. www.hreidrid.is
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafbu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
© Fasteignir
Danmörk. Hús til sölu á vesturströnd
Jótlands. Góðir atvinnu- og námsmögu-
leikar. Vel staðsett. Eldra módel af bfl,
hjólhýsi og bátur geta fylgt. Uppl. um
verðhugmynd og stærð í s. 0045 9737
3057,beinarsson@get2net.dk. Heimasíða
m.myndum: httpý/hjem.get2net.dk/is-
land
Fasteign á landsbyggöinni, sem nota
mætti sem sumarhús, óskast keypt með
yfirtöku lána eða á mjög góðum kjörum,
má þarfnast lægfæringar. Uppl. í s. 847
8432 og 565 5234._____________________
Fasteign - Suöurnes. Óska eftir að kaupa
fasteign á Suðumesjum á mjög góðum
kjörum eða gegn yfirtöku lána, má
þarfnast verulegrar lagfæringar. Uppl. í
s. 847 8432 og 565 5234, __________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafbu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
www.leiga.is
Skrá yfir öll fyrirtæki og félög með út-
leigu. Allt til leigu. Einnig fasteignaleiga
og smáauglýsingar. www.leiga.is
Til sölu 2ja herb. ibúö miðsvæðis í Kefla-
vík, hagstæð lán. Verð 3,8 millj. Uppl. í s.
865 1820.
[x| Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - agna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______
Bflskúr I Mosfellsbæ. Til leigu 27 fm upp-
hitaður bflskúr. Laus fljótlega. Hentar
undir búslóð eða lager. Uppl. í s. 895
5634 eða 566 7895, e. kl, 20._________
Búslóðageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Til leigu rúmgóður bílskúr, 35 fm, f Voga-
hv., austurbæ. Nokkrir mánuðir í fyrir-
framgreiðslu. Leigist frá 1/4. Uppl. í
síma 866 6055 frá sunnnudegi og næstu
daga.
Búslóðageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
Bilskúr til leigu, 26 fm, í Selás í Árbæ,
upphitaður, með rafmagni. Laus strax.
Uppl. í s. 577 6727 og 898 6727.
Húsnæði í
boð
Rúmgóð 2-3ja herb. ibúö, 65 fm, á svæði
104, til leigu í 1 ár. Aðeins fyrir skilvíst,
reyklaust og reglusamt fólk. Laus 15.
apríl. Leiga 65 þ. á mán., án rafm. og
hita. Ath. 3 m. fyrirfram + tryggingarvíx-
ill. Umsóknum ásamt meðmælum skal
skilað til DV fyrir 25.03., merkt, „D-
174029“.