Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Síða 37
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 49 , sími 550 5000 Til leigu i vesturbæ Kópavogs gott versl- unar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði, mjög auðvelt að breyta íbúð, ca 70 fm á jarðhæð enn fremur rúmlega 200 fm mjög góður kjallari, lofthæð ca 3 m, eld- hús og snyrting mgð sturtu, getur leigst í tvennu lagi, hentugt íyrir félagasamtök og fleira. Uppl. í s. 864 7824,________ Hafnarfjörður: í tvíbýli á góðum stað með sérinngangi. Ca 65 fm íbúð sem skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherb.og geymslu. Leigist reglusömum, reyklaus- um einstaklingi eða pari. Laus frá og með l.apríl. Tilboð sendist DV, merkt „BSSM-201445“, fyrir 26. mars._________ Vantar þig ódýra íbúð tii leigu eða kaups? Hvemig væn þá að flytja til Blönduóss? 120 fm á 33 þús. á mán. 80 fm á 27 þús. á mán. 30 fm á 20 þús. á mán. Einnig væri hægt að reka lögfr.-, bókhalds.-, hárgreiðslustofu o.fl. í húsnæðinu. Uppl. í síma 893 3475._________________ Til ieigu mjög góð, stór, 3ja til 4ra herb. ibúö í fjölbýli á góðum stað á svæði 105. Lang- tímaleiga og fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist í DV merkt „Svæði 105-128020“. 15 fm herbergi í Bökkunum, nálægt Mjódd, með öllu, 18 þús. á mán. Fyrir- framgreiðsla + trygging. Aðeins reyk- laust og reglusamt. Sími 865 4852. 2ja herb. glæsileg íbúð við Vífilsgötu. Leiga 70 þús. á mán. 2ja mán. fyrirfram- gTeiðsla. Meðmæli og tryggingarvíxill óskast. S. 694 8458____________________ Einstaklingsherb. til leigu á svæði 101, með húsg. og aðgangi að wc og eldh. Laust frá 1. apríl. Einnig til sölu nýtt DUX-rúm, 1,40 x 2,00. S. 552 7755 á kvöldin,_______________________________ Snyrtileg nýmáluð herb. með húsgögnum til leigu í litlu sambýli á góðum stað í Hafnarfirði. Fullbúið eldhús og þvotta- vél. Uppl. í síma 565 4360.____________ Til leigu 60 fm kjallaraíbúð, 2ja til 3ja herb., í Hafnafirði. Ca 60 þús. á mán., hiti og rafin. innifalið og 6 mán. fyrir fram. Uppl. í síma 565 0028 og 897 7166. Til leigu herbergi meö húsgögnum í reyklausri íbúð fyrir reglusama konu. Aðgangur að baðh., eldh. og þvottavél. Upplýsingar í síma 564 5789.___________ Til leigu í hverfi 108,2-3 herb. rigíbúð fyr- ir barnlaust, reglusamt par. Ibúðin er laus. Svör sendist DV, merkt ,dteyklaus íbúð-25058“.___________________________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200. Óska eftir fólki sem hefur áhuga á að leita nýrra leiða á húsaleigumarkaðnum. Svör sendist DV merkt „Nýjar leiðir-3585“____________________ Forstofuherbergi til leigu fyrir miðaldra konu, reyklausa. Aðgangur að baði og þvottahúsi. Uppl. í s. 555 1686._______ Herberai á svæði 103 með sérjnngangi og baði tu leigu, reyklaust. Áhugasamir sendi uppl. á netfang: halIdoij@isl.is Til leigu björt 60 fm íbúð í vesturbæ í 6-12 mán. Reykleysi og reglusemi skilyrði. 70 þúsVmán, S. 898 3315, Sólveig._________ Til leigu 75 fm í upphituöu húsnæði með innkeyrsludyrum, á svæði 109.Uppl. í síma 899 6764 eða 695 9665. © Húsnæði óskast Óska eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Erum par á þrítugsaldri í góðri vinnu, með ungt bam. Leigutími 1-2 ár frá og með 1. maí.skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 8919299.______________________________ 24 ára reyklaus kona óskar eftir herbergi eöa einstaklingsíbúð til leigu, skilvísum greiðslum heitið. Sími 863 5263.________________________ 28 ára reykiaus, reglusamur karlmaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. veitir Kristinn í síma 896 6435._____________ 3 hressum krökkum bráðvantar íbúö fyrir sumarið og skólann næsta vetur. Reglu- söm og reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Jónína, s. 866 5032,__________ Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S, 533 4200. Herbergi með eldunaraðstööu eða stúdíóí- búö óskast til leigu í Rvík eða Kóp. Skil- vísum greiðslum og snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl, í s. 898 5699.___ Óska eftir 2-4 herb. íbúö í Hafnarfirði, helst með útsýni. Öruggar mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðsla efóskað er. Uppl. í s. 897 3128.___________________________ 43 ára reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst á höfuðborgasvæðinu. Uppl. í síma 895 6319, Gústav.________ Fjölskylda óskar eftir 3 herbergja íbúð, langtímaleigu. Uppl. í s. 899 7298'og 899 5633.______ Góður bílskúr eöa gott herbergi 30-50 fm, helst á svæði 104,110 eða 112. Uppl. í s. 586 2022 frá kl 15.00-19.00. Tveggia til þriggja herbergja íbúð í Breið- holti, nelst.Seljahverfi, en ekki skilyrði. Uppl. í síma 892 2630.________________ Ung kona, reglusöm og reyklaus, óskar eftir húsnæði á góðu verði. Upplýsingar í síma 847 6359.__________ Óska eftir 3-4ra herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 894 9784.________________ Óska eftir herbergi, helst í Kópavogi. Ör- uggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 865 7374. Sumarbústaðir Hús í húsi. Til sölu er bústaður í Gríms- nesi. 32 fm hús, stendur í grind af stækkun og fullsmíðað verður húsið 59 fm. Óhefðbundin teikning. Kalt vatn, rafmagn og loforð um hitaveitu. Gróið land og sundlaug í nágrenni. Svör sendist á bustadur@visir.is Framleiöum sumarhús allt áriö um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Framleiðum einnig glugga og úti- hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf. S. 588 4100 og 898 4100,. Kanadísk bjálkahús i hæsta gæðaflokki, þrefbld þétting, margfóld ending og margar viðartegundir. Allar stærðir og gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374, heimasíða www.bjalkabustadir.is Með- mæli ánægðra kaupenda ef óskað er. Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun.________ Sumarbústaður óskast með rafmagni og heitu vatni. Má vera mest 150 km frá Reykjavík. Verð allt að 4 millj. Uppl. í s. 566 8222, 566 6257 og 893 5730. Til leigu 70 fm einnar hæðar sumarhús á Spáni nálægt ’lbrrevieja. Leigutími 20. apríl-6. júm. Uppl. í síma 567 1826 og 891 7684,_____________________________ Sumarbústaðalóðirl! Til sölu 5 stk. 0,5 ha eignarlóðir á skipulögðu svæði, nálægt Þjórsá. Ath. skipti á sumarhúsi, bílum, VN o.fl. Uppl. í s. 865 1820.__________ íbúðarleiga á besta stað Spánar. 30% kynnigarafsláttur í apríl. Uppl. á www.elmelrose.com. Einnigí s. 0034 676 651 778, 895 8382. íbúöarleiga á besta staö Spánar. 30% kynningarafsláttur í apríl. Uppl. á www.elmelrose.com. Einnig í s. 0034 676 651 778,895 8382. Óska eftir aö leigja sumarbústað eða sum- arhús, dagana 6. til 8. apríl eða 11. til 14. apríl. Uppl. í síma 869 1025, Jói. Til sölu 45 fm sumarhús + 20 fm svefnloft og 70 fm verönd í Eilífsdal í Kjós. Uppl. í síma 868 0490.__________ Til sölu 50 fermetra sumarbústaður í byggingu, langt kominn. Uppl. í s. 862 9812 e.kl. 18 virka daga og um helgar. Sumarbústaðalóöir (eignarlóðir) til sölu í Borgarfirði. Uppl. í s. 698 0296. Atvinnaíboði McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit- ingastofur okkar í Kringlunni, Austur- stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að aðlaga vinnutímann þínum þörfum, hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60 ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofum McDonald’s. Hafðu samb. við Herwig í Kringlunni, \dlhelm á Suður- landsbraut eða Bjöm í Austurstræti. Umsóknareyðublöð einnig á www.mcdonaIds.is.__________________ Vel launaö aukastarf. Þörf fyrir góðar aukatekjur í frítíma þínum, ca 80-100 þús. á mán. Einstakt tækifæri fyrir að- laðandi, heiðarlega manneskju, á aldrin- um 25-45 ára, sem hefur 3-4 stundir af- lögu á viku fyrir létta heimilisaðstoð á fallegu heimili. Vinnutími sveigjanlegur. Umsóknir með persónu- upplýsingum og mynd sendist DV fyrir 21. mars, merkt:„Stofublóm 618“._______________ Viltu góða vinnu hjá traustu fyrirtæki þar sem þú færð góð Iaun, mætingar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að ræða fulla vinnu. Úmsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989 (Hjalti) eða 568 6836._______________ Auglýsingasala. Óskum eftir hugmyndaríkum og dugleg- um auglýsingasölumönnum til sam- starfs. Erum ungt og vaxandi útgáfufyr- irtæki og viljum hafa á skrá vant og gott sölufólk í spennandi verkefni. Starfs- hlutfall e. samkomulagi. Sendið uppl. á carambaehf@hotmail.com Útlitshönnuöur óskast. Óskum eftir snjöllum, fljótvirkum og hugmyndarík- um grafiskum hönnuði til samst. Starfið felst í sjálfst. þjónustu við alhliða útgáfu- fyrirtæki og krefst agaðra og sjálfst. vinnubr. auk mjög góðrar tölvukunn- áttu. Starfshl. e. samk. S. 562 4700, eða uppl. á carambaehf@hotmail.com. Getum bætt við nokkrum í viðbót. Við erum ungt og kraftmikið fyrirtæki sem vantar fólk í úthringingar, við bjóðum upp á góð laun, notalegan vinnustað og tækifæri til að vinna með hressu og skemmtilegu fólki, vt. frá kl. 18-22 v.d. og 13-17 á laugard. Uppl. í s. 562 6500 & 690 1441. Hagkaup, Smáratorgi. Hagkaup á Smáratorgi óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf í kassadeild. Unn- ið er aðallega seinni parts dags. Uppl. um starfið veitir Infþbjörg Halldórsdóttir starfsmannafulltrúi, á staðnum og í síma 530 1002. Textavinnsla. Óskum eftir vönum ritara til texta- vinnslu. Starfið felst í innslætti texta eft- ir bandi/diskum. Starfshlutfall e. sam- komulagi. Tilvalið fyrir heimavinnandi. Sendið uppl. á carambaehf@hotmail.com Ertu hress og hraust(ur)? Hefur þú áhuga á bömum? Við erum 62 skemmtileg böm í leikskólanum Ægisborg sem vantar starfsmann til okkar. Leikskólastjóri veitir nánari uppl. í síma 551 4810 og 561 4810.______________________________ Afgreiösla - bakarí. Óskum að ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslustarfa eftir hádegi í Bakaríið Austurver. Uppl. í síma 568 1120 kl. 9-16 virka daga. Markaðsfyrirtæki óskar effir áhugasömu og reglusömu starfsfólki til starfa við út- hringingar á kvöldin. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. í s. 535 1000, virka daga á milli 9 og 17. Nýtt á íslandi!! Stórkostlegt viðskiptatækifæri, lítil áhætta, hámarkshagnaður. Uppl. og skráning í síma 588 4280 mánudaginn 19.03., kl. 8-21. Súfistinn, Hafnarfiröi. auglýsir nú laust til umsóknar: Hlutastarf við afgreiðslu og þjónustu, vinnutími frá kl. 17-24, 2 vaktir í viku. Umsóknareyðublöð fást á Súfistanum, Strandgötu 9, Hafnarfirði. Beitningarfólk óskast i Þorlákshöfn sem fyrst, mjög góð beitningaraðstaða. Uppl. í síma 483 3738, 483 3747 og 894 0255.__________________________________ Frábært tækifæri - ómældir tekjumögu- leikar - lítil vinna! Áhugasamir hafið samband við Margréti í síma 695 0608. Góðir tekjumöguleikar! Vantar vant sölufólk til að selja auðselj- anlegan fatnað í heimakynningu. Uppl. í gsm 695 3059. Leikskólinn Suöurborg óskar eftir starfs- manni í eldhús. Um hlutastarf er að ræða. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 557 3023.______________________________ Lttið fyrirtæki í byggingariönaöi óskar eftir starfsmönnum, helst vönum trésmíðum, góð laun í boði fyrir góða menn. Smíða- list, s. 898 0961._____________________ Rafmagnsfyrirtæki óskar eftir rafvirkjum til almennra rafVirkjastarfa. Uppl.ís. 690 9306._____________________ Rafmagnsfyrirtæki óskar eftir rafvirkjum til almennra rafvirkjastarfa. Upþl. í síma 690 9306. Tveir smiðir óskast í uppslátt og fleira. Mæling + bónus. Uppl. í s. 862 4844. Vantar hressa úthringjara í fjármálasölu- deild, hlutastarf. Góð laun í boði, stuttur vinnutími. Uppl. í 699 8113 og 899 7009. Vilt þú vlnna heima! Skemmtilegt verkefni Uppl. í síma 552 1000. Óska eftir járniönaðarmanni, vönum suðu og smíði ur ryðfríu efni. Mjög góð vinnu- aðstaða. Uppl. í s. 898 1490 og 565 4716. Óska eftir starfskrafti, 40 ár er enginn ald- ur. Vinnutími 13-18. Uppl. í s. 554 3525 e.kl.18._______________________________ Óska eftir mönnum í málningarvinnu strax. Upplýsingar í síma 697 9000, Kristján. n Atvinna óskast Hárgreiðslumeistarar. Hæ, hæ ég er 18 áranárgreiðslunemi sem er að klára 2. önnina og óska eftir að komast á samn- ing. Eg hef áhuga á að vinna á líflegum vinnustað með skemmtilegu fólki. Eg er tilbúin að axla ábyrgð og get unnið undir álagi. Er heiðarleg og stundvís. Hlakka til að heyra frá ykkur. Jónína Jónsd. s. 866 5032. 22 ára nemi óskar eftir að komast á samn- ing í rafvirkjun. Er stundvíl, duglegur og reglusamur. Uppl. í s. 554 4855 eða 867 0643. 27 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur mikla og góða reynslu af öllu mögulegu. Hefur vinnuvélaréttindi. Getur byijað strax. Allar nánari uppl. í s. 863 8151. Lítiö trésmíðafyrirtæki getur tekið aö sér ýmis aukaverk. Með sveigjanlegan vinnutíma. Uppl. í síma 861 1196. skapalon@simnet.is Eg er 24 ára kvk. og mig vantar vinnu. Fulltstarf eða hlutastarf! Mjög góð ísl. og ens. kunnátta, og góð tölvukunnátta. Cilla, s. 847 7492. sig verkefnum. Víðtæk rejmsla af bygg- ingariðnaði. Uppl. í síma 899 1804. Tveir smiðir geta bætt viö sig aukavinnu. Gerum verðtilboð. Rúnar og Ulrik s. 869 6716. Ung stúlka meö bókhaldsmenntun og miida reynslu óskar eftir bókhalds-eða skrifstofustarfi. Uppl. í síma 899 1710. Óska eftir vinnu úti á landi. Er vön hótel- störfum og öðrum tegndum störfum. Uppl. í s. 587 3880 og 694 5323. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 694 2956. Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í s. 557 8156 og 695 8156. £ Sjómennska Vantar vanan mann til aö róa á Sóma 800 í sóknardagakerfi. Einungis vanur mað- ur kemur til greina. Upplýsingar í síma 894 4653. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og ■ eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Opið laugardag 10-17 sunnudag 13-17 Cherokee Grand Laredo, 4,0 I, '93, ek. 115 þús. km, ssk. Bflalán 1.100 þús. V. 1.200 þús. Opel Combo 1,4i, '97, ek. 74 þús. km, 5 g„ samlæs. V. 740 þús. Ford Econoline 350 XL 7,3, dísil, '93, ek. 209 þús. míl., ssk., 38“. V. 1.290 þús. VW Transporter 2,4 dísil, árg. 2000, ek. 22 þús. km, mælir. Hlutabréf á stöð og bílalán geta fylgt. V. 2.100 þús. m/vsk. M. Benz 230 CE '91, ek. 151 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., álf„ topplúga o.fl. V. 1.350 þús. BMW 318 iS '94, ek. 107 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, samlæs., topplúga o.fl. V. 1.290 þús. Dodge Caravan Base '97, ek. 45 þús. km, bílalán 750 þús. V. 1.590 þús. Merc. Benz C-280 Elegance '96, ek. 97 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., sóllúga, álfelgur. Gott bílalán getur fylgt. Verð 2.450 þús. g„ rafdr. rúður, þjófavörn, topplúga, loftpúðar o.fl. Verð 1.090 þús. Útsala 990 þús. Dodge Stratus V-6 ‘97, ek. 58 þús. km, ssk„ allt rafdr., álfelgur, hraðastill- ing o.fl. Verð 1.350 þús. M. Benz 190 D, 2500 cc, '92, ek. 178 þús. km, ssk„ rafdr. rúður, samlaes., topplúga o.fl. Verð 1.090 þús. BMW 525 IA '95, ek. 130 þús. km, ssk., leður, 16“ álfelgur, topplúga o.fl. Verð 1.790 þús. Ford Econoline 150 XLT '82 ('99), allur uppgerður, 44" dekk, loft- púðafjöðrun allan hringinn o.fl. Allar upplýsingar gefnar hjá sölumönnum eða í síma 864-1133. Nissan Micara GX, árg. 2000, ek. 12 þús. km, ssk„ fjarst. samlæsingar, spoiler, álfelgur o.fl. Verð 1.080 þús. Renault Kangoo '98, ek. 49 þús. km, 5 g„ gulur. Verð 890 þús.Cherokee Tilboðshorn Suzuki Baleno GLX 4x4 '96, ek. 74 þús. km, 5 g. V. 790 þús. Útsala 690 þús. Ssang Y. Musso '98, ek. 69 þús. km, 5 g„ 33“ breyttur o.fl. V. 2.290 þús. Útsala 1.990 þús. Renault Clio RN '92, ek. 98 þús. km, 5 g„ upptekin vél. Góður bíll V. 250 þús. Útsala 150 þús. Chv. Blazer 4,3 I '89, ek. 140 þús. km, ssk., V. 490 þús. Útsala 333 þús. Nissan Micra GX '97, ek. 98 þús. km, 5 g„ V. 670 þús. Útsala 450 þús. M. Benz E-200 '97, ek. 99 þús. km, ssk„ Classic, bílalán 1800 þús. V. 2.490 þús. Útsala 2.090 þús. VW Golf GL '91, ek. 132 þús. km, ssk. V. 390 þús. Útsala 290 þús. Cherokee Grand Laredo '99, ek. 20 þús. km, ssk„ allur í leðri, topplúga, o.fl. o.fl. Verð 3.950 þús. MMC Lancer Royal, árg. 2000, ek. 19 þ. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur o.fl. Verð 1.250 þús. Útsala 1.090 þús. Volvo S-70 T-5 '98, ek. 69 þ. km, ssk„ einn með öllu. Verð 2.390 þús. WV Golf Comfortline 1,6 st., árg. 2001, ek. 0 km, ssk„ allt rafdr., álfel- gur, sumard. á felgum o.fl. Verð á nýjum bíl 1820 þús. en verð á þessum er 1.780 þús. Ford Focus High Series st. '99, ek. 17 þ. km, 5 g„ rafdr. rúður, fjarst. samlæsingar, álfelgur o.fl. Verð 1.390 þús. Tilboð 1.290 þús. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.