Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 59 DV Tilvera Vertinn og trommudansarinn Jóhannes Viöar Bjarnason, veitingamaður á Fjörukránni og prímus mótor á bak viö Vestnorræna gisti- og kulturhúsiö, ásamt Anda Kuitsi trommudans- ara sem dansaöi og söng grænlensk söguljóö. Grænlenskir dag- ar á Fjörukránni í tilefni af opnun Vestnorræna gisti- og kulturhússins og græn- lenskra daga í Fjörunni í Hafnar- firði var efnt til kynningar á Græn- landi og grænlenskum mat á Fjöru- kránni. Anda Kuitsi, einn af síðustu græniensku trommudönsurunum, sýndi listir sínar af mikilli innlifun, Ida Heinrich söng eins og engill og grænlenska hljómsveitin Qarsoq tók nokkur lög. Gestum var boöið að smakka á sauðnautakjöti og svartfugli með hunangsberjasósu ásamt bláberjaís í eftirrétt. Næstu vikurnar mun Kulturhúsið standa fyrir kynningu á grænlenskri menningu, s.s. tón- list, myndlist og fyrirlestrum sem tengjast henni. I Fjörunni verður boðið til veislu að grænlenskum hætti um helgar. Kokkur og kynningarfuiltrúi Meistarakokkurinn Niels Davidsen töfrar fram grænlenska hátíöarrétti og Benedikta Thorsteinsson sagöi gestum frá Græniandi. Þingmaðurinn og flugfreyjan Árni Johnsen, þingmaöur og áhugamaöur um Græniand, ásamt Halldóru Filippusdóttur, flugfreyju og þýöanda. Árni var veislustjóri og sagöi skemmtilegar sögur frá Grænlandi og stjórnaöi hópsöng. n r € \ r i* r Profaðu Scanai S boxdýnu Vinsælustu boxdýnurnar á Norðurlöndunum SCANDI SLEEP er einstök Irna af úrvals boxdýnum frá stærstu dýnuframleiðendum á Norðurlöndum.Yfirburðir SCANDI SLEEP kerfisins eru rökrétt heild, allir finna dýnu sem passar þeim. Þær tryggja þér væran nætursvefn, þar sem líkaminn hvílist og nýtur fullkomins stuðnings, sem er forsenda fyrir algjöri hvíld. Allar SCANDI SLEEP dýnurnar eru prófaðar með tilliti til langrar notkunar.Við erum viss um gæðin, eftir 20 ára reynslu í sölu og veitum því allt að I 5 ára ábyrgð. Húsgagnahöllin býður upp á 10 mismunandi SCANDI SLEEP boxdýnur, allar einstaklega þægilegar, hver á sinn hátt. Líttu við og prófaðu SCANDI SLEEP boxdýnu. SCANDI SLEEP er trygging fyrir réttu vali á dýnu. PS3F B80 x L200 sm. kr. I2.J60 B90 x L200 sm. kr. 12.360 B105 x L200 sm. kr. 15.900 Bl 20 x L200 sm. kr. 17.400 BI40 x L200 sm. kr. 19.750 SCANDI SLEEP 3010 boxdýna með yfirdýnu. Stíf dýna sem hentar vel léttu fólki sem kýs að sofa 4 stffri dýnu. Einföld fjöðrun. B80 x L200 sm. kr. 19.200 B90 x L200 sm. kr. 19.200 BI05 x L200 sm. kr.27.180 BI20 x L200 sm. kr. 29.960 BI40 x L200 sm. kr. 34.880 SCANDI SLEEP 3015 boxdýna með þykkri yfirdýnu. Millistíf dýna sem hentar flestum.Sérstak- lega valin fyrir böm og unglinga.Tvöföld f|öðrun. B80 x L200 sm. kr. 27.230 B90 x L200 sm. kr. 27.230 BI05 x L200 sm. kr. 38.670 BI20 x L200 sm. kr.41.120 BI40 x L200 sm. kr. 46.760 SCANDI SLEEP 3020 boxdýna með þykkri yfirdýnu. Millistff dýna sem lagar sig vel eftir líkamanum og hentar flestum.Tvöföld flöðrun. B80 x L200 sm. kr. 39.980 B90 x L200 sm. kr. 39.980 BI05 x L200 sm. kr. 51.860 BI20 x L200 sm. kr.57.950 BI40 x L200 sm. kr.63.120 SCANDI SLEEP 3025 boxdýna með þykkri yfirdýnu. Millistlf dýna sem lagar sig fullkomlega eftir líkamanum. Pocketfjaðrir. Góð fýrir bakveika. Tvöföld fjöðrun. B80 x L200 sm. kr. 47.820 B90 x L200 sm. kr. 47.820 BI05 x L200 sm. kr. 58.960 BI20 x L200 sm. kr. 66.560 BI40 x L200 sm. kr. 72.210 SCANDI SLEEP 3026 boxdýna með yfirdýnu úr kaldsteyptum svampi. Millistíf dýna með svæðaskiptum Pocketfjöðrum.Tvöföld fjoðrun. B80 x L200 sm. kr. 79.860 B90 x L200 sm. kr. 79.860 BI05 x L200 sm. kr. 92.320 BI20 x L200 sm. kr. 106.130 BI40 x L200 sm. kr. 123.750 SCANDI SLEEP 3035 boxdýna með þykkri latex yfirdýnu. Stlf dýna sem hentar vel þungu fólki sem kýs að sofa á stífri dýnu.Tvöföld fjöðrun. x L200 sm. kr. 119.950 x L2I0 sm. kr. 151.940 SCANDI SLEEP 3045 boxdýna með yfirdýnu. Millistlf dýna sem hækka má án þrepastillingar við höfða- og fótalag. Allar stillingar eru rafstýrðar. Svæðaskiptar Pocketfjaðrir.Tvöföld fjöðrun. Dýnusett B90 x L200 sm. kr. 47.630 BI40 x L200 sm. kr.62.590 BI80 x L200 sm. kr. 91.190 SCANDI SLEEP 3050 Continental dýna með þykkri yfirdýnu. Stíf dýna sem sameinar boxdýnu með einfaldri fjöðrun og lausa dýnu.Tvöföld fjöðrun. Boxdýnan er næstum því rúm, aðeins vantar fætur. Mörg venjuleg rúm eru einnig framleidd með boxdýnur í huga. Boxdýna er botn og dýna í einu og það er einkennandi fyrir flestar boxdýnur að þær eru byggðar í kringum tvö fjaðralög á trégrind. Boxdýnurnar leysa málin hvort sem er fyrir einstaklinga eða hjón, dýnurnar eru einfaldlega festar saman svo ekkert bil verður. Púsundir íslenclingn hafa treyst okkur fyrir daglegri velliðan sinni. Áralöng reynsla okkar og sérþekking starfsfólks mun auárelcla þér valið. Markmið okkar er að þú sofir vel og eigir góða daga. c HUSGAGNAHOLLIN Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík, sími 510 8000, www.husgagnahollin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.