Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Síða 53
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
65
DV
Tilvera
Afmælisbörn
Rob Lowe 37 ára
Bandaríski leikarinn Rob Lowe er
37 ára í dag en hann ólst upp í
Dayton í Ohio. Rob hóf frægðarferil
sinn sem fyrirsæta en hlutverk hans
í kvikmyndum eru hátt á fimmta tug
talsins. Þessa daga leikur hann hins
vegar Sam Seabom, einn af starfs-
mönnum forseta Bandarikjanna, í
þáttunum West Wing, eða Vestur-
álmunni, sem sýndur er i Sjónvarp-
inu.
38 ára á morgun
Söng- og leikkonan Vanessa Lynn
Williams heldur upp á 38 ára afmæl-
ið á morgun. Hún vakti mikla athygli
þegar hún varð fyrsta blökkukonan
sem krýnd var ungfrú Ameríka en
varð að afsala sér titlinum þegar upp
komst aö hún hafði látið taka af sér
nektarmyndir áður en hún tók þátt í
keppninni.
Stjörnuspá
Gildir fyrír sunnudaginn 18. mars og mánudaginn 19. mars
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Rskarnír (19. febr.-20. marsi:
Spá sunnudagsins:
d ~ J Vinur þinn á í vanda og
‘ ^ leitar til þín eftir að-
stoð. Reyndu að hjálpa
honum af fremsta megni. Kvöldið
verður rólegt og ánægjulegt.
Spá mánudagsins:
Tilhneiging þín til að gagnrýna fólk
auðveldar þér ekki að eignast vini
eða að halda þeim sem fyrir eru.
Sýndu þolinmæði hvað sem á dynur.
Hrúturinn (21. mars-19. ápril):
Þú þarft að fara varlega
í fjármálum og forðast
wk alla óhóflega eyðslu. Ef
þú ert sniðugur getur þú loksins
látið gamlan draum rætast.
Spá mánudagsins:
Notaðu hvert tækifæri til þess að
komast upp úr hefðbundnu fari.
Lífið er til þess að láta sér líða vel
en ekki bara strita og strita.
Tvíburamir (21. maí-21. iúní):
/f* Þú hefur minna að gera
m// í dag en þú bjóst við en
forðastu að sitja auðum
höndum. Reyndu að vera duglegur
og klára það sem þú þarft að klára.
Spá mánudagsins:
Þú ert mjög samvinnuþýður um þess-
ar mundir og ættir að forðast að sam-
þykkja hvað sem er. Ekki láta ómerki-
legt mál spilla annars ágætum degi.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúst):
Spa sunnudagsms:
Fr' Ákveðinn atburður sem
átti sér stað nýlega setur
mikinin svip á hf þitt
þessa dagana og veldur þér leiða.
Reyndu að horfa á björtu hliðamar.
Spá mánudagsins:
Þú ert eitthvað óviss varðandi
einhverja hugmynd sem þú þarft
að taka afstöðu til. Leitaðu ráöa
hjá fólki sem þú treystir.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
j vwawm
Vertu þolinmóður þó ein-
9hver sýni þér tihitsleysi og
r f ætlisttilofmikilsafþér.
Reyndu aö setja þig í spor annars fólks i
stað þess að hugsa bara um sjálfan þig.
Spá mánudagsins:
Einhver hætta virðist á að félagar þín-
ir lendi upp á kant og þú gætir dregist
inn í deilur. Gættu þess vel að segja
ekkert sem þú gætir séð eftir.
Bogamaður (22. nóv.-21. ries.l:
Spa sunnudagsins:
' Þú leysir verk sem þér
var sett fyrir í vinn-
unni vel af hendi en
það gæti gengið illa að leysa úr
ágreiningsmáli heima fyrir.
Spá mánudagsins:
Eitthvað sem þú gerir á að þér finnst
hefðbundinn hátt leiöir til þess að þú
kemst í sambönd sem þig óraði ekki fyr-
ir. Gríptu gæsina á meðan hún gefst.
Spá sunnudagsins:
•Dagurinn lofar góðu í sam-
bandi við félagslífið og er
líklegt að það verði llflegt.
Þú þarft að huga að eyðslunni og passa
að hún fari ekki úr böndunum.
Spá mánudagsins:
Nú er rétti tíminn til að hrinda nýj-
um hugmyndum í framkvæmd og hta
opnum huga á aðstæður. Þú ert í
góðu jafnvægi og hður í aha staði vel.
Nautið (?0. anril-20. maí.l:
Þú ert ofarlega í huga
f ákveðinnar maimeskju
W og skalt fara vel að
henni og ekki gagnrýna of mikið
það sem hún gerir.
Spa manudagsins:
Mál þín taka skyndilegum stakkaskipt-
um og staða þín á vinnumarkaðnum
batnar tíl mikhla muna. Viðræður sem
þú tekur þátt 1 reynast gagnlegar.
Krabbinn (22. iúní-22. iúlí):
Spa sunnudagsins:
j Þú ættir að hugsa þig
vel um áður en þú tek-
ur að þér stórt verk-
efhi því að það gæti tekið meiri
tíma en þú heldur í fyrstu.
Spá mánudagsins:
Það verður ekki auðvelt að fylgja fyrir
fram ákveðnum áætlunum og raunar
ættir þú ekki að reyna það að svo
stöddu. Happatölur þínar eru 4,16 og 27.
Mevian (23. áeúst-22. sept.l:
Samband þitt við vini
\\ y" þina er gott um þessar
' mundir og þú nýtur virð-
ingar meðal þeirra sem þú umgengst.
Happatölur þínar eru 4,18 og 23.
Spa mánudagsins:
Þú hefur mikið að gera um þessar
mundir og nýtur þess út í fingurgóma.
Þú munt uppskera árangur erfiðis
þíns. Happatölur þínar eru 5,17 og 29.
Sporðdrekl (?4. okt.-?i . nóv.i:
Spa sunnudagsins:
Óvæntur atburður setur
strik í reikninginn og
gæti raskað áætlun sem
var gerð fyrir löngu. Vertu þolin-
móður við þína nánustu í dag.
Spá mánudagsins:
Þú veltir þér einum of mikið upp úr
vandamálum þinum eða einhvers þér
nákomins. Ef þér tekst að hvíla þig
hluta dagsins gengur aht miklu betur.
Steingeltin (22. des.-19. ian,):
Spá sunnudagsins:
Fyrri hluti dagsins
verður rólegur en þeg-
ar hður á daginn er
hætt við að þú hafir ekki tíma tíl
að gera aUt sem þú þarft af gera.
Spá mánudagsins:
Þú ert í erfiðu skapi í dag og ættir því
að forðast að tala mikið við fólk sem
ekki þekkir þig vel. Vináttusamband
gengur í gegnum erfitt timabh.
Frá Bítlunum til Abba með Kvennakór Reykjavíkur:
Hressilegir slagarar í Óperunni
Frá Bítlunum til Abba er yfir-
skrift tónleika Kvennakórs
Reykjavíkur í næstu viku. „Við
syngjum Bítlana og svo auðvitað
íslensku bítlana, Hljóma, forum
svo yfir í Beach Boys og endum í
nokkrum Abbalögum," segir Sig-
rún Þorgeirsdóttir, stjómandi
Kvennakórsins, þegar hún er
spurð um efnisskrá tónleikanna.
Páll Rósinkranz er einsöngvari
með kórnum á tónleikunum og
Kjartan Valdimarsson sér um
hljómsveitina. Með honum leika
Friðrik Haraldsson og Jóhann
Hjörleifsson úr Sálinni hans Jóns
mins. „Við hlökkum mikið til tón-
leikanna og skemmtum okkur
sjálfar mjög vel,“ segir Sigrún,
„enda eru þetta alveg frábær lög
og það smitar út frá sér þegar
flytjendunum finnst svona gam-
an.“
Kvennakórinn hefur starfað í
átta ár og er það dágóður hópur
sem hefur verið viðloðandi kórinn
frá upphafi. Stærð kórsins hefur
verið á bilinu frá 80 konum og upp
fyrir hundraðið en nú syngja mihi
80 og 90 konur í kómum.
Sigrún var spurð hvort klæðn-
DV-MYND HARI
Skemmta sér sjálfar vel
Kvennakór Reykjavíkur ætlar aö halda uppi fjörinu á fernum tónleikum í ís-
lensku óperunni á mánudag og miövikudag.
aður kórsins yrði í anda Bítlanna
eða Abba:
„Þetta er ekki sýning en við
erum þó með smákrydd sem við
höldum leyndu, þriðja kryddið.“
Tónleikamir verða í íslensku
óperunni á mánudags- og mið-
vikudagskvöld, tvennir tónleikar
hvort kvöldið, kl. 19.30 og 21.30.
—
exxxotica
www.exxx.is
Ljóöatónleikar í Kirkjuhvoli
Richard Simm píanóleikari og Margrét Óöinsdóttir messósópran
Ljóðatónleikar
Margrét Óðinsdóttir messósópran
og Richard Simm píanóleikari verða
með ljóðatónleika í Kirkjuhvoli,
safnaðarheimhi Vídalínskirkju í
Garðabæ, klukkan 17.00 í dag. Á
tónleikunum verður flutt tónlist eft-
ir Mozart, Shubert, Atla Heimi
Sveinsson o.fl. Einnig verður frum-
flutt verk eftir Oliver Kentish við
ljóðið Móðurást eftir Jónas Hah-
grímsson.
GERUM GOTT
KYNLÍF BETRA!
LANDSINS MESTA ÚRVAL AF
UNAÐSTÆKJUM ÁSTARLÍFSINS
Barónsstíg 27 - S: 562 7400
■MfilAl