Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.2001, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 2001 49 jö^r Tilvera Cavendish- kauphallar- mótið 2001 Myndasögur Pólverjarnir Kwiecien og Pszczola sigruöu Cavendish-kaup- hallarmótiö heldur sérstóðu sinni sem eina stóra peningabridgemótið í heiminum í dag. Uppboðið, sem fór fram fyrir mótið, skilaði meira en milljón dollurum í kassann og sigurvegararnir aldrei þessu vant voru þeir sem flestir veðjuðu á, heimsmeistararnir í tvímennings- keppni, Pólverjarnir Kwiecien og Pszczola. Það er ef til vill tímanna tákn að bakhjarlarnir, flestir Bandaríkja- menn, töldu að par frá Póllandi, væri sigurstranglegast. Sigurvegar- arnir fengu að launum rúmar þrjár milljónir en bakhjarlamir settu í vasann um 23 milljónir. í öðru sæti voru Bandaríkjamennirnir Billy Cohen og Ron Smith og þriðju voru Svíinn Björn Fallenius og Banda- ríkjamaðurinn Roy Welland. Þeir síðastnefndu voru einnig í vinnings- sveitinni ásamt Gitelman, Moss, Garner og Weinstein. Það gefur ef til vill dálitla hug- mynd um styrkleika mótsins að 63 sigurvegarar úr heimsmeistara- keppnum frá tíu lóndum voru með- al þátttakenda. Sveitakeppnin var mjög tvísýn og þegar síðasta umferð rann upp gátu margar sveitir unnið með hagstæðum úrslitum. Þrjátíu vinningsstig voru til skiptanna í hverjum leik og efsta sveit hafði einungis 5 vinningsstiga forskot. Sömu spil voru spiluð á óUum borðum og svo vildi til að spilin voru nokkuð „villt" í síðustu um- ferðinni. Við skulum skoða eitt þeirra. S/Allir v 10953 ? A2 * K985432 * 3 * KDG875 ¦ ÁG82 ? G6 #G V A S * Á109642 * ¦ * 1097 * Á1076 •* KD764 ? KD8S43 * D Stefán Guojohnsen skrifar um bridge Þar sem efsta sveitin sat a-v, gengu sagnir þannig hjá Grabel og Wittes : Suöur Vestur Norður Austur 2 * pass pass 3 f ¦ pass 3 grönd Allir pass. Þessi samningur átti enga mögu- leika, jafnvel þótt komið hefði hag- stæðara útspil en lauf. En það er ekki á hverjum degi sem maður græðir fullt af stigum á því að fara Fimm niður. Skoðum hvemig sagnir gengu á hinu borðinu í leiknum. Þar sátu n-s Bates og Robinson en a-v Gitelman og Moss: Suður - Vestur Norður Austur pass 1 * 3 * 3v 5 *¦ 5» pass pass 6 * dobl Allir pass. Eftir spaðaútspil gat Robinson kastað tígli og síðan víxltrompaö. Það voru 1540 og 14 impa gróði. Röð og stig í sveitakeppninni var eftirfarandi: 1. Welland 185 stig 1.700.000 í verolaun 2. Onstott 184 stig 1.100.000 íverðlaun 3. Johnson 169 stig 800.000 í verðlaun Bridgesamband ísland hefir nú selt húsnæði sitt í Þönglabakka 1 og keypt annað í Síðumúla 37. Það hús- næði fæst hins vegar ekki afhent fyrr en um áramót og á meðan leit- ar sambandið eftir hentugu leigu- húsnæði. Ef einhverjir luma á góðum spila- sölum þá er tilvalið að leigja BSÍ húsnæði fram að áramótum. Smáauglýsingar tómstundir 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3070; Hábrók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.