Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 44
Tilvera LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 DV > \o^HW5IÐ Sævar Bjarnason skrifar um skák Dd2 Bd7 11. g4 Rc6 12. g5 Re8 13. h4 Re5 Þessi taflmáti hefur verið kallaður enska árásin. Dr. Hiibner er ekki þjóðernissinni, svo mikið er víst! 14. f4 Rc4 15. Bxc4 bxc4 16. Í5 d5 17. fxe6 fxe6 18. exd5 exd5 19. Rxd5 Hc8 20. Dg2 Bc5 21. 0-0-0 Rd6 22. Hhel Kh8. Staðan er um það bil í jafnvægi en nú fara undarlegir hlutir að Evrópukeppni landsliða í skák: Nú kemur einn nettur millileik- ur til að létta á því litla sem svart- ur hefur fyrir peðið! 23. Re6 Bxe6 24. Bxc5 Hxc5 25. Hxe6 Db8 26. Dg3 Rf5 27. Dxb8 Hxb8 28. h5 a5 29. g6 Rg3 30. Hdel Hf8 31. He8 Hc8 32. Hxc8 Hxc8 33. He5 Rhl. Verri staður er varla til fyrir riddara. Það verður að gera fleira en gott þykir! Endalokin nálgast hjá svörtum. 34. Rb6 Hd8 35. Rxc4 1-0. REUTER-MYND Stiller og Schiffer á MTV-verðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn Ben Stiller og ofurfyrirsætan Claudia Schiffer gantast hér á sviöinu á aöþjóölegu MTV-tónlistarverölaunahátíöinni sem send var út frá Frankfurt í Þýskalandi á fimmtudagskvöldiö, en þar voru veittar 22 mismunandi viöurkenningar. Húfur og hattar Mörkinni 6, sími 588 5518 Næg bílastæði Opið laugardaga 10-15 9.900 kr sem líta út eins og ekta á góðu verði. stórmeistara Jónsson hlaut lofsamlega dóma á skáksíðum veraldarvefsins og þar fór fremst í fríðum flokki síða Kasparovs sjálfs. Þannig vekjum við alltaf eftirtekt og menn erlend- is búast alltaf við einhverju með aðeins meiri aflvökum en eru ann- ars staðar. Ekki slæmt að búa við slíkt! Næsta mót hjá okkur verður alþjóðlega Reykjavíkurmótið í mars og það verður örugglega ágætt. En víkjum að Evrópukeppninni, í karlaflokki tapaði ísland fyrir Georgíu í 1. umferð, 2,5-1,5, síðan voru frændur vorir Skotar lagðir að velli, 3-1. Þá gerðu Grikkir okkur grikk í 3. umferð, höfðu heppnina með sér og unnu 4-0. í gær var svo teflt við Portúgala í 4. umferð en úrslit lágu ekki fyrir er þessar línur voru ritaðar. Kvenna- sveitin byrjaði ágætlega, gerði jafntefli við Hvít-Rússa í 1. um- ferð, 1-1, og vann þar Harpa, stór- meistara kvenna, í fyrsta skipti. í annarri umferð varð tap gegn heimamönnum, Spánverjum, stað- reynd, 2-0, en í 3. umferð töpuðu þær svo 1,5-0,5 gegn svissnesku dömunum. Staða efstu liða í karla- flokki eftir 3 umferðir er að Frakkland er efst með 10 v. í 2.-5. sæti eru England, Þýskaland og Niðurlönd með 8,5 v. en ísland er með 4,5 v. í kvennaflokki er Pól- land í efsta sæti með 5 v. eftir 3 umferðir en íslensku stelpurnar hafa 1,5 v. Sjálfsagt er að líta á sigurskák Hörpu Ingólfsdóttur úr 1. umferð! Hvítt: Galina Lagvilava (2326) Svart: Harpa Ingólfsdótt- ir (2005) Órangútan-byrjun. Leon Spáni (1), 06.11. 2001 1. b4 Rf6 Þessi skrýtni leikur sem margir hafa beitt, 1. b4, er kallaður eftir apategundinni órangútan. Hér í gamla daga fór skákmaður nokkur í dýragarð og virti fyrir sér frændur okkar og datt þá þessi leikur í hug en skák- maður þessi var í vandræðum með hvað hann ætti að leika í næstu umferð. Hann vann auðvit- að, sagði söguna og nafnið festist við leikinn. Þess má geta að sum- ir halda því fram að besta svarið við 1. b4 sé 1. a5! Og eftir 2. b5 kemur a4! Leikurinn 1. b3, sem Larsen og fleiri góðir menn hafa oft leikið, var þá nefndur órangút- anungi, en líklega skilja þennan húmor fáir, nema þá einstaka sér- vitringar í skák eins og ég! 2. Bb2 e6 3. b5 d5 4. e3 c5 5. c4 Bd7 6. Rf3 a6 7. a4 dxc4 8. Bxc4 axb5 9. axb5 Hxal 10. Bxal Rd5 11. 0-0 Da5 12. Be5 Dd8 13. Rc3 Rb6 14. Be2 f6 15. Bg3 Be7 16. d4 0-0 17. dxc5 Bxc5 18. Re4 Be7 gerast. Næsti leikur hótar manns- vinningi með 20. Bc7. En það er auðvelt að sjá við því. 19. Dcl Dc8 20. Rd6 Dxcl 21. Hxcl Bxd6 22. Bxd6 IId8 23. Be7 Hc8 24. Hal Rd5! Eitthvað hafa málin skolast til hjá stórmeistaranum; nú vinnur Harpa peð og landar síðan vinningnum með sóma! 25. Bd6 Rc3. Já, vinningarnir koma ekki alltaf af sjálfu sér hjá þeim stiga- hærri! 26. Bfl Rxb5 27. Bxb5 Bxb5 28. h4 Ra6 29. Hbl Bc6 30. Rd4 Be4 31. Hb2 e5 32. Rb5 Hcl+ 33. Kh2 Hc2 34. Hxc2 Bxc2 35. f4 Bd3 36. Rc3 exf4 37. exf4 b5 38. Kg3 b4 Renni renni rekkj- an mín, alla leið upp í konungs- garð! 39. Rd5 b3 40. Kf3 b2 41. Rc3 KÍ7 42. g4 g6 43. g5 fxg5 44. fxg5 Ke6 0-1. Dr. Robert Húbner teflir fyrir Þjóðverja. Þessi miðaldra sérvitr- ingur er sérfræðingur í papírus- fræðum og kann nokkur útdauð tungumál - finnsku(!) sem hann lærði til að geta lesiö Kalevala á frummálinu - og hefur teflL-við alla núlifandi sérvitringa í skák- inni auk fjölda annarra. Hér vinn- ur hann með skemmtilegri sókn. Hvítt: Robert Húbner (2612) Svart: E. Arlandi (2453) Sikileyjarvörn. Leon Spáni (1), 06.11. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bc4 a6 7. Bb3 Be7 8. Be3 b5 9. f3 0-0 10. Harpa sigraði Evrópukeppni landsliða í skák stendur nú yfir í borginni Leon á Spáni. ísland er með 2 lið í keppn- inni, karla- og kvennalið. Karlalið- ið er skipað 4 skákmönnum sem eru Hannes Hlífar Stefánsson, Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Þor- finnsson og Stefán Kristjánsson. I kvennasveitinni eru þær Harpa Ingólfsdóttir og Aldís Rún Lárus- dóttir. Það eru engir varamenn í sveitinni. Fararstjóri er Bragi Kristjánsson. Það er aðeins einn stórmeistari með okkar fólki, Hannes Hlífar. Þröstur Þórhallsson komst ekki með vegna veikinda og Helgi Ólafsson gaf sæti sitt eftir svo að yngri menn fengju að spreyta sig. Það er lofsvert hjá Helga. Hin löndin eru mörg ekki með allra sterkustu lið en þó eru þarna eng- ir aukvisar á ferð, langt frá því. Einnig er það lofsvert hjá skák- sambandsstjórninni að senda lið þó að engir færu varamennirnir með vegna fjárskorts. Það eru orðin mörg mót að velja úr. FIDE er að hleypa af stað nýrri heimsmeistarakeppni, auk fleiri móta með margvislegu sniði, og skákþjóðin Islendingar getur ekki verið þekkt fyrir að sitja heima. Minningarmótið um Jóhann Þóri Ég get ekki mœlt nógsamlega með henni. Drengurinn bjó við hrottalegar barsmíðar og hungur hjá móður sinni, drykkfelldri skapofsamanneskju. Dave lærði að bregðast við óútreiknanlegum uppátækjum hennar því að hún leit ekki lengur á hann sem afkvæmi sitt heldur argvítugan þræl; hann var ekki lengur barn, heldur bara „þetta". Kolbrún Bergþórsdóítir/DV DAVH PELZER Hann var kallaður JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstíq 7 • 101 Reykjavík Síml 575 5600 • jpv«>jpv.is • www.jpv.fs ............... ...............* Tilnefnd 61 hinnn virtu Puiitzerverðlauna „Möflnuá saga um sigur mannsandans. Metsölubók um allan heim og á það skilið." Koibrún Bergþórsdórti r / DV Á tilboðsverði í verslunum Eymundsson 10.-20. nóvember HVlTI SKUGGINN, MÝ SKÁLDSAGA EFTIR ÞÓRUMMI VALDIMARSDÓTTUR Farðu d www.hljomskaIi.is og léttu á hjarta J)ínu Hérsegiraf þeim Sólveigu, Kristrúnu og Jóhannesi , sem leita aflausnar é Netinu fyrir syndir fortíðarinnar. Srðasni skalíiscga Þóninnar Við kynnumst þeim um leið og þau kynnast hvert öðru h!out MenninganeróJaun ÐV og í gang fer atburðarás þar sem líf þeirra þriggja fléttast saman °ð WM n* á örlagarlkan hátt - og átökin varða líf og dauða. Bokmnntirvaðuuaa ,Æk iHmomUmdmQús. ití skúggfon J;j0 JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstíg 7 101 Reykjavík Síml 575 5600 jpv/109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.