Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 49
57 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 X>V Tilvera Afmælisbörn Roy Scheider 69 ára Leikarinn góðkunni Roy Scheider á afmæli i dag. Áður en hann fékk áhuga á leiklistinni var hann lið- tækur í körfubolta og hafði hug á að gerast atvinnu- boxari. Sem leikari má segja að á áttunda og níunda áratugnum hafi hann verið á toppnum, þá lék hann aðalhlutverk í mörgum eftirminnilegum kvikmynd- um, má þar nefna Jaws, French Connection, All That Jazz, Blue Thunder, 2010 og Still of The Night. Scheider giftist núverandi eiginkonu sinni, Brendu King, árið 1989 og eiga þau eina dóttur. Hann á einnig son með fyrri eiginkonu sinni, Cynthiu. Þess má geta að Scheider átti að leika hlutverk Roberts DeNiro í Deer Hunter, en hætti við rétt áður en tökur hófust. Demi Moore 39 ára Einstæð, þriggja barna móðir, Demi Moore, á af- mæli á morgun. Hún fæddist í Nýju Mexíkó og var skírð Demetria Gene Guynes. Ung að árum fór hún til Hollywood með stjömublik í augum. Ekki gekk henni vel til að byrja með og var um tíma illa farin af dópneyslu. Þegar henni var boöið hlutverk dópista í St. Elmos Fire varð hún að skrifa undir samning þess efnis að hún drykki ekki áfengi og not- aði ekki dóp meðan á tökum stóð. Þessi klásúla breytti lífi hennar og upp frá því fór vegur hennar vaxandi og í dag er hún ein af stórstjörnunum í Hollywood. 1990 giftist hún Bruce Willis og stóð hjónabandið í tíu ár og eiga þau þrjár dætur. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 11. nóvember og mánudaginn 12. nóvember Vatnsberinn 170. ian.-18. febr.): Spá sunnudagsms: Samband þitt við ást- vin er mjög gefandi um þessar mundir og þið skipuleggið framtíðina i sam- einingu. Kvöldið verður rólegt. Bsammmtm Þér flnnst ekki rétti tíminn núna til að taka erflðar ákvaröanir. Ekki gera neitt vanhugsað. Happatölur þínar eru 2, 13 og 25. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Fjölskyldulifið á hug þinn allan og þú skipu- m leggur breytingar inn- an veggja heimihsins með flöl- skyldunni. Þú ert óþarflega smámunasamur í dag og það gæti farið í taugamar á fólki. Þú þarft á tilbreytingu að halda og ættir að að lyfta þér upp. Tvíburarnir (21. mal-21. iúní): v iSffdETnTTOTiFmna Þú skemmtir þér afar »,// vel með góðum vinum þessa dagana. Róman- tikin Uggur í loftinu og senn mim draga til tíðinda. Eitthvað verulega skemmtilegt gerist fyrri hluta dagsins og það hefur mikil áhrif á framhaldið. Dagurinn verður skemmtilegur. LLÓnið (23. iúlí- 22. ágústl: Spá sunnudagsins: ' Gamalt mál, sem þú varst að vona að væri gleymt, skýtur upp kollinum að nýju og þú kemst ekki hjá þvi að taka afstöðu þó að þér sé það þvert um geð. Morgunninn verður rólegur og þér gefst tími til að hugsa máUn þar til eitthvað óvænt og ánægju- legt gerist sem breytir deginum. Vþgin (23. sept.-23. okt.l: P'y Þú þarft að halda fast um budduna þina og varast freistingar. Þú ert ekki viss um að þú getir treyst nýjum kunningja. wsmmm Félagshfið tekur mikinn tíma á næstunni. Það gerir þó ekkert til þar sem þú hefúr mjög gaman af því sem þú ert að gera. Bogmaðurinn (72. nóv.-21. des.l: ‘Ekki leggja eyrun við gróusögum sem þér J berast til eyma. Þó að það sé ef til viU einhver fótur fyr- ir þeim eru þær afar ýktar. Spá mánudagsins: Þér verður mest úr verki um morg- uninn, sérstaklega ef þú ert að fást við vandasamt verkefni. Seinni hluti dagsins verður rólegur. Rskarnlr Í19. febr.-20. marsi: Spa sunnudagsins: •Ef þér finnst þú ekki ráða við erfitt verkefni sem þú þarft að leysa skaltu ekki hika við að leita eftir að- stoð. Kvöldið verðiu- skemmtílegt. Spá manudagsins: Þú ert orðinn þreyttur á venjubundn- um verkefnum og það kemiu- niður á afköstum þínum. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. Nautið 120. april-20. maí.l: Þú hittir gamla félaga eftir langan aðskilnað og þið eigið saman skemmtUega kvöldstund. Þið njótið þess að rifla upp gamlar minningar. Spá mánudagsins: Þú getur lært margt af öðrum og ættir að Uta tU annarra varðandi tómstundir. Þú verður virkur í félagslifinu á næstunni. Krabblnn (22. iúní-22. íúií): Spa sunnudagsins: | Þú skalt gæta þess að sinna eigin þörfúm en þær virðast hafa setið á hakanum að undanfomu. Þú færð skemmtUegar fréttir í kvöld. Spa manudagsins: Hætta er á að einhver misskiln- ingur komi upp í vinnunni. Þú ert best til þess fallinn að leiðrétta þennan misskilning. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins: Þú umgengst marga í *l*dag og tekur að þér að ' stjóma einhveriu. Þú þarft að sýna skilning og þolin- mæði. Spa mánudagsins: Þú ert ekki hrifinn af því í dag að fólk skipti sér of mikið af þér. Þú ert dáUtið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér. Soorödrekinn (24. okt.-21. nðv.l; m\\ Þér gengur óvenjulega \ VV>vel að aðlagast breytt- * um aöstæður og átt auðveít með að umgangast fólk. Rómantíkin Uggur í lofidnu. Spá mánudagsins: Seinni hluti vikumnar verður hag- stæður fyrir þig en dagurinn í dag verður fremur tilbreytingarsnauð- ur. Farðu varlega í viðskiptum. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): Tilfinningamál verða í * brennidepU i dag og þú eyðir talsverðum tíma í að ræða persónuleg mál. Kvöldið verður skemmtílegt. Spá mánudagsins: Hætta er á að fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að sam- skipti gangi vel í dag. Náin sam- bönd verða fyrir barðinu á þessu. DV MYND: HARI Heyröiröu þetta? Áhorfendum var afar skemmt og böröu saman höndum ótt og títt til þess aö sýna ánægju sína. Tónaveisla við Tjörnina Kristjana í sveiflu Kristjana Stefánsdóttir þenur radd- böndin í syngjandi jass í lönó. Kristjana Stefánsdóttir jasssöng- kona hélt tónleika í Iðnó á fimmtu- dagskvöld. Þar dunaði djassinn og sveiflan teygði sig inn í hvem krók og kima i þessu aldna leikhúsi. Fjöl- menni sótti tónleikana og skemmti sér hið besta enda Kristjana ein af okkar þekktustu og bestu jasssöng- konum. Vopnhlé hjá Cruise og Kidman Svo virðist sem eitthvað sé að minnka óvildin á miUi Tom Cruise og Nicole Kidm- an, aUavega svona opin- berlega. Sagt er að þau hafi sest niður og ákveðið að gera al- mennUegt samkomulag um sín mál. Ástandinu í Bandaríkjunum eftir 11. september er meðal annars þakkað að gengið hefur betur í samskiptum karls og konu og segir heimUdar- maður aö aUt sé ljúft á miUi þeirra. Vonandi er þetta ekki sami heimild- armaður sem um daginn hélt því fram að Nicole væri að dandalast með söngvara Counting Crows, Adam Duritz. Þeim sögusögnum hefur talsmaður Nicole svarað meö því að leikkonan hafi aldrei nokkurn tíma hitt söngvarann. Það er því ólíklegt að við rekumst á Nicole í Skifunni í leit að nýjustu plötu Counting Crows. Hveraig öðlast má innrí fríð og sálarró Gullvœg sannindi í þessari bók greinir Dalai Lama frá því hvernig hann öðlaðist sálarró og vinnur að innri friði og hvernig hægt er að sigrast á þunglyndi, kvlða, reiði, afbrýði eða bara hversdagslegri geðvonsku. „...rinn allra merkastí hugsuóur og hugsjónamaður snmfimnns." Njönlur P. N/örön'k/Morgunblúöiú jpv Otgáfa Bræðraborgarstíg 7 • 101 ReyKjavfk Sími 575 5600 • Jpv®Jpv.is • www.Jpv.ls jpv/108 | j lífshamingju Dalai Lama H Vrnard C.Cuilér Dalai Lama ræðir um mannleg samskipti, heilbrigði, fjölskyldu og vinnu og sýnir fram á að innri friður er öflugasta vopnið (baráttunni við dagleg vandamál. rr -ÉÉB I—í----------—I—I . . C* HljóðfaeraC* 20-50 % afsláttur Ýmis hljóðfæri og fylgihlutir L-----------------------------------------------------------------------------■' -........................................................ .-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- m m mmmm m WmBUÐIN Rauðarárstí 552 451 -----------------------------------------3------------------------------------------------------------------------------------------i--------------------------------------------------- ' ' '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.