Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 51
59 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 DV r' Tilvera Sálin hans Jóns míns og ný tónlist: Syngjandi sveittir í logandi ljósi Sálin hans Jóns míns hefur gefið út nýja plötu sem nefnist Logandi ljós. Útgáfutónleikar voru haldnir í Loftkastalanum á fimmtudagskvöld en Fabúla hitaði upp fyrir sveitina. Gestir voru fjölmargir og flestir syngjandi sveittir. Aðdáendur númer eitt Júlíus Jónasson elti ekki bolta á fimmtudagskvöldió en elti þess í stað Finnboga Grétar á Sálartón- leika. Ekki slæm býtti það. Á nýjum staö Hrollur fór um salinn þegar Stefán kyrjaði lagið Á nýjum stað en mynd- bandið, sem leikstýrt er af Samúel Bjarka Péturssyni, hefur vakið athygli. Fingralipri blásarinn Sumir hafa haldið því fram að „hans“-hlutinn af nafninu Sálin hans Jóns míns ætti í raun að , vera meö stórum staf til að undir- strika mikilvægi hans í sveitinni. Jens var hins vegar ekkert að velta sér upp úr því á fimmtu- dagskvöidið og lék sínar melódíur af fágætu öryggi. Hafa engu gleymt Sálarliðar hafá engu gleymt og er það mál manna að þeir séu í stööugri framför. Stefán Hilmarsson og Guð- mundur Jónsson gáfu ekkert eftir í nýjum lögum sveitarinnar sem eru komin út á þlótunni Logandi Ijós. Hvaö ætlarðu aö fá, vinur? Addi Fannar úr Skítamóral var mættur á staðinn og náðist á fitmu þar sem hann stefndi á nammikaup. Hér kannast allar stelpur vid sig Hryllilega fyndin oq yndisleg (+smá sorg) Ný bók eftir sama höfund og Stelpur í strákaleit sem hlaut frábærar móttökur á síðasta ári. Jacqueline Wilson nýtur mikilla vinsælda og virðingar fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. Tilnefhd itílr Shefficid barnabókaverðlöunanna Bresku barnabnkaverálaunanna JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstfg 7 • 101 Reykjavftt Sími 57S 5600 • )pv#jpv.is • www.jpv.is jpv/ 107 amazon.com „Frdbœr bók og löngu tímabœr" KIDSOUT „Unglingsstulkur munu hrífast af þessrni bók“ The School Librarian „Bókin er reglulega skemmdleg" Nonna Elíso jakobsdóttir, 11 ára/kistan.is | Aktu varlega - aktu naglalaus. Gatnamálast j órinn í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.