Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 DV c Tilvera Heimsmeistaramótið í París 2001: Bandaríkja- menn sigruðu naumlega B-sveit Bandaríkjamanna bar sig- urorð af Norðmönnum í æsispenn- andi úrslitaleik sem lauk 286-265. Nýir handhafar Bermudaskálarinn- ar eru Rose Meltzer, Larsen, Martel, Stansby, Sontag og Weichsel. Fyrir- liðinn og kostari sveitarinnar, Rose Meltzer, er fyrsta konan sem skráir nafn sitt á hina frægu Bermudaskál. Vonbrigði Norðmanna voru áreiðanlega mikil, þeir byrjuðu ein- vígið af krafti og voru um tíma um 80 impum yfir. Þegar tvær lotur voru eftir höfðu Bandaríkjamenn- imir jafnað leikinn í 195-195. í næst- síðustu lotu komust Norðmenn 2 impa yfir en gáfu síðan eftir í síð- ustu lotunni. Mikil spenna var líka í kvenna- flokki i baráttunni um Feneyjabik- arinn. Þar áttust við Þýskaland og Austurríki. Austurrísku konumar virtust vera að tryggja sér bikarinn þar til í síðustu lotu að þær þýsku tryggðu sér titilinn með stórkostleg- um endaspretti, 51-2, en þær sigr- uðu með 218-215,5. Heimsmeistarar kvenna eru Auken, Von Armin, Rauscheid, Nehmert, Farwig og hin nýgifta Barbara Hackett. Hún giftist öðrum Hacketttvíburanum fyrir stuttu. í fjölþjóðasveitakeppni sigraði bandarísk/brasilísk sveit og heims- meistararnir heita Wold, Passell, Seamon, Hampson, allir frá Banda- ríkjunum, og Brenner og Chagas frá Brasilíu. Skoðum eitt spil frá einvígi Norð- manna og Bandaríkjamanna. V/A-VA * 10863 «4 96 * 1085 * Á1063 4 ÁDG952 44 2 4 ÁG962 4 - <4 KG543 ♦ D743 4 K854 4 K74 44 ÁD1087 ♦ K 4 DG97 Þegar þetta spil kom fyrir höfðu Norðmenn skorað látlaust og staðan í lotunni var 40-0. Þar sem Norð- mennirnir Aa og Grötheim sátu n-s en Weichsel og Sontag a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður pass 1 4 pass 1 4 pass 2 4 pass 2 ♦ pass 3 4 pass 44 pass 4 4 pass 4 44 pass 5 44 pass 64 pass pass pass Austur spilaði út laufi, sjöan og ásinn. Aftur kom lauf, a trompaði og spilaði tígli á kóng, þá hjartaás og hjarta trompað. Síðan tígulás og tígull trompað lágt. Spilið var nú tapað og a-v fengu 50. Á hinu borðinu sátu n-s Martel og Stansby en a-v Sælesminde og Brogeland. Nú gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 4 pass 2 44 pass 24 pass 34 pass 44 pass 4 4 pass 4 grönd pass 5 44 pass 64 Allir pass Austur spilaði út tígli og kóngur- inn átti slaginn. Sagnhafi spilaði laufdrottningu og ásinn drap. Vest- ur skipti nú illu heilli í tromp og Martel sá leguna. Hann tók nú tígulás og trompaði tígul lágt. Nú trompaði hann lauf, spilaði hjarta og svínaði drottningunni. Þegar hún hélt tók hann ásinn og tromp- aði lauf. Síðan trompaði hann tígul með kóngnum og hjarta með spað- aníu. Unnið spil og 980 til n-s. Þar með fengu Bandaríkjamenn sín fyrstu stig í lotunni, 14 impa. . .i i n g a r r>v (ö 550 5000 </) (S) vísir.is =s 550 5727 CB ■ E Þverholt 11, 105 Reykjavík to Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3153: Staðlausir stafir jfcc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.