Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Side 45
53 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 DV c Tilvera Heimsmeistaramótið í París 2001: Bandaríkja- menn sigruðu naumlega B-sveit Bandaríkjamanna bar sig- urorð af Norðmönnum í æsispenn- andi úrslitaleik sem lauk 286-265. Nýir handhafar Bermudaskálarinn- ar eru Rose Meltzer, Larsen, Martel, Stansby, Sontag og Weichsel. Fyrir- liðinn og kostari sveitarinnar, Rose Meltzer, er fyrsta konan sem skráir nafn sitt á hina frægu Bermudaskál. Vonbrigði Norðmanna voru áreiðanlega mikil, þeir byrjuðu ein- vígið af krafti og voru um tíma um 80 impum yfir. Þegar tvær lotur voru eftir höfðu Bandaríkjamenn- imir jafnað leikinn í 195-195. í næst- síðustu lotu komust Norðmenn 2 impa yfir en gáfu síðan eftir í síð- ustu lotunni. Mikil spenna var líka í kvenna- flokki i baráttunni um Feneyjabik- arinn. Þar áttust við Þýskaland og Austurríki. Austurrísku konumar virtust vera að tryggja sér bikarinn þar til í síðustu lotu að þær þýsku tryggðu sér titilinn með stórkostleg- um endaspretti, 51-2, en þær sigr- uðu með 218-215,5. Heimsmeistarar kvenna eru Auken, Von Armin, Rauscheid, Nehmert, Farwig og hin nýgifta Barbara Hackett. Hún giftist öðrum Hacketttvíburanum fyrir stuttu. í fjölþjóðasveitakeppni sigraði bandarísk/brasilísk sveit og heims- meistararnir heita Wold, Passell, Seamon, Hampson, allir frá Banda- ríkjunum, og Brenner og Chagas frá Brasilíu. Skoðum eitt spil frá einvígi Norð- manna og Bandaríkjamanna. V/A-VA * 10863 «4 96 * 1085 * Á1063 4 ÁDG952 44 2 4 ÁG962 4 - <4 KG543 ♦ D743 4 K854 4 K74 44 ÁD1087 ♦ K 4 DG97 Þegar þetta spil kom fyrir höfðu Norðmenn skorað látlaust og staðan í lotunni var 40-0. Þar sem Norð- mennirnir Aa og Grötheim sátu n-s en Weichsel og Sontag a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður pass 1 4 pass 1 4 pass 2 4 pass 2 ♦ pass 3 4 pass 44 pass 4 4 pass 4 44 pass 5 44 pass 64 pass pass pass Austur spilaði út laufi, sjöan og ásinn. Aftur kom lauf, a trompaði og spilaði tígli á kóng, þá hjartaás og hjarta trompað. Síðan tígulás og tígull trompað lágt. Spilið var nú tapað og a-v fengu 50. Á hinu borðinu sátu n-s Martel og Stansby en a-v Sælesminde og Brogeland. Nú gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 4 pass 2 44 pass 24 pass 34 pass 44 pass 4 4 pass 4 grönd pass 5 44 pass 64 Allir pass Austur spilaði út tígli og kóngur- inn átti slaginn. Sagnhafi spilaði laufdrottningu og ásinn drap. Vest- ur skipti nú illu heilli í tromp og Martel sá leguna. Hann tók nú tígulás og trompaði tígul lágt. Nú trompaði hann lauf, spilaði hjarta og svínaði drottningunni. Þegar hún hélt tók hann ásinn og tromp- aði lauf. Síðan trompaði hann tígul með kóngnum og hjarta með spað- aníu. Unnið spil og 980 til n-s. Þar með fengu Bandaríkjamenn sín fyrstu stig í lotunni, 14 impa. . .i i n g a r r>v (ö 550 5000 </) (S) vísir.is =s 550 5727 CB ■ E Þverholt 11, 105 Reykjavík to Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3153: Staðlausir stafir jfcc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.