Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2001, Síða 51
59 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 DV r' Tilvera Sálin hans Jóns míns og ný tónlist: Syngjandi sveittir í logandi ljósi Sálin hans Jóns míns hefur gefið út nýja plötu sem nefnist Logandi ljós. Útgáfutónleikar voru haldnir í Loftkastalanum á fimmtudagskvöld en Fabúla hitaði upp fyrir sveitina. Gestir voru fjölmargir og flestir syngjandi sveittir. Aðdáendur númer eitt Júlíus Jónasson elti ekki bolta á fimmtudagskvöldió en elti þess í stað Finnboga Grétar á Sálartón- leika. Ekki slæm býtti það. Á nýjum staö Hrollur fór um salinn þegar Stefán kyrjaði lagið Á nýjum stað en mynd- bandið, sem leikstýrt er af Samúel Bjarka Péturssyni, hefur vakið athygli. Fingralipri blásarinn Sumir hafa haldið því fram að „hans“-hlutinn af nafninu Sálin hans Jóns míns ætti í raun að , vera meö stórum staf til að undir- strika mikilvægi hans í sveitinni. Jens var hins vegar ekkert að velta sér upp úr því á fimmtu- dagskvöidið og lék sínar melódíur af fágætu öryggi. Hafa engu gleymt Sálarliðar hafá engu gleymt og er það mál manna að þeir séu í stööugri framför. Stefán Hilmarsson og Guð- mundur Jónsson gáfu ekkert eftir í nýjum lögum sveitarinnar sem eru komin út á þlótunni Logandi Ijós. Hvaö ætlarðu aö fá, vinur? Addi Fannar úr Skítamóral var mættur á staðinn og náðist á fitmu þar sem hann stefndi á nammikaup. Hér kannast allar stelpur vid sig Hryllilega fyndin oq yndisleg (+smá sorg) Ný bók eftir sama höfund og Stelpur í strákaleit sem hlaut frábærar móttökur á síðasta ári. Jacqueline Wilson nýtur mikilla vinsælda og virðingar fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. Tilnefhd itílr Shefficid barnabókaverðlöunanna Bresku barnabnkaverálaunanna JPV ÚTGÁFA Bræðraborgarstfg 7 • 101 Reykjavftt Sími 57S 5600 • )pv#jpv.is • www.jpv.is jpv/ 107 amazon.com „Frdbœr bók og löngu tímabœr" KIDSOUT „Unglingsstulkur munu hrífast af þessrni bók“ The School Librarian „Bókin er reglulega skemmdleg" Nonna Elíso jakobsdóttir, 11 ára/kistan.is | Aktu varlega - aktu naglalaus. Gatnamálast j órinn í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.