Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Side 55
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 DV Helgarblað 63 ssmr KCFIAVIK' '£>fsWe/» PIXAR SKRIMSLI HF Svona mikiö fjör getur ekki veriö löglegt. Frá leikstjora „Blue Streak”. Hasarstuö frá byrjun til enda. atfQHh ©cn)* vtw^0Gv6GT- Sýnd lau. kl. 8 og 10. Sun. kl. 6 og 10. B.i. 14. ára. Vit nr. 340. 'tSfcnepTIXAR SKRÍMSLÍ HF Forsýning sunnudag m/ísl. tali kl. 4. M/ensku tali kl. 8. Sýnd lau. kl. 8. Sun. kl. 6 og 8. SýS2naki.2'og0® Sýnd kl. 10.10. 2 °8 5. 'síðustífsýninqar. Sýnd m/ísl'tal' kL 2' Forsýnd m/ísl. tali laugaraag kl. 2. Sunnudag m/ensku tali kl. 8. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruisc + Penelope Cruz = Heitasta parid í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin cr hlaðin frábærri tónlist cn Sigur Ros flytur 3 lög i myndinni. Frá leikstjóra “Jerry Maguire”. Sýnd lau. kl. 5.35, 8 og 10.30. Sun. kl. 5, 8 og 10.30. kl. 3.45, 5.50 og 10. Afram ísland! Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla. Ég verð víst að sporðrenna örfá- um orðum sem ég hef viðhaft um há eðlu íþrótt handknattleik. Eftir langt bindindi á þá íþrótt er ég orðinn heltekinn rétt eins og aðrir landsmenn. Undanfarin misseri lief ég ekki haft lyst á að horfa mikið á handbolta. En eftir að ég sá íslenska landsliðið leggja Þjóð- verja í tvigang hér heima og frétti af jafntefli í Kaupmannahöfn við frönsku heimsmeistarana fóru að renna á mig tvær grímur. Ég þótt- ist sjá að það væri meira en lítill veigur í þessu landsliði okkar. í Evrópukeppninni í Svíþjóð hefur liðið farið mikinn og þykist ég geta fullyrt sem skríbent um handbolta allar götur frá árinu 1957 til 1968 að ísland hefur aldrei átt annað eins landslið. Raunar hafa leikir liðsins verið hrein unun á að horfa. Mér þykir ljóst að akkeri liðsins sé Guð- mundur Guðmimdsson þjálfari. Skapgæði hans, yfirvegun og rósemi hafa góð áhrif á liðið. Hann virðist hafa kennt piltunum nokkur atriði sem ekki voru í lið- inu áður. Þar á ég við hröðu sókn- irnar sem borið hafa rikulegan ávöxt, ég á við dirfskuna í sókn- inni, hárbeittar stungur inn á lín- una, vörnina sem er oft eins og órofa veggur - og ýmsar skemmti- legar brellur sem hafa komið flatt upp á andstæðinga okkar. Einmitt þessa hugmyndaauðgi vantaði til að ég fengi áhuga. Svíar eru andstæðingar okkar í dag. Það er alveg ljóst að íslenska þjóðin verður mætt við sjónvarps- tækin sín í dag klukkan 15 þegar leikurinn hefst. Viss Svíagrýla hefur verið að stríða okkur í ára- tugi. Það hefur ekki gengið vel að leggja þennan stóra norræna bróð- ur. En mér sýnist að núna sé á fjölunum lið sem hugsar ekki um grýlur. Þetta er lið sem hefur sigr- að á örfáum dögum fjórar stór- þjóðir i handbolta, Sviss, Slóveníu, Júgóslavíu og Þýskaland. Frönsku heimsmeistararnir og Spánverjar þurftu dómara og timaverði til að knýja fram jafntefli á litla ísland. Ég segi bara Áfram ísland! og guð hjálpi innréttingunum í sjón- varpsherbergjum landsmanna. Eitt mesta „skúbb“ dagblaðanna að undanförnu eru uppljóstranir Reynis Traustasonar í DV á furðu- legum rekstri Símans. Þetta fyrir- tæki, sem landsmenn allir eiga, hefur látið einhverja prakkara í Bretlandi ljúga sig fulla og þetta kostaði skattgreiðendur þessa lands víst 500 milljónir. Þetta mál hefur nær eingöngu verið á síðum DV. Það er stétt blaða- og frétta- manna til vansa að hafa ekki tek- ið þetta mál, og það hraustlega. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz = Heitasta parid í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós flytur 3 lög í myndinni. Frá leikstjóra “Jerry Maguire”._______ Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2. mmm. Amelie ★★★★ Amelie er gullmolinn í bíó. Þaö er ómögulegt annað en að ganga út í desemberdimmuna meö bros á vör og söng í hjarta eftir að hafa átt allt of stutta stund meö feimna prakkaranum Amelie.Sú sem á myndina og hjarta manns er Amelie sjálf eöa Audrey Tautou, ung frönsk leikkona sem ekki mun skilja neinn eftir ósnortinn. Hún segir manni allt með augum (engu lík) og brosi (ótrúlegt) þannig aö flest orö eru óþörf. -SG Vanilla Sky ★★★ Vanilla Sky er áhuga- verö og vel gerð kvik- mynd sem ekki er auðveld aö horfa á. Það er annaðhvort aö meötekinn sé vísdómurinn sem liggur aö baki sögunnar og þau framtíöarvísindi sem eru til umfjöllunar eöa eins og margir sjálfsagt gera, fara í fylu upp úr miðri mynd, skilja ekki neitt í neinu og eru óánægöir meö endinn. Hægt er aö færa rök fyrir báöum skoðunum og láta sér leiöast eöa hafa gaman af. Mynd sem allir hafa skoðanir á. -HK Heiðurinn af því aö Regína gengur uþp og skemmtir allri fjöl- skyldunni á María Siguröardóttir leik- stjóri. Henni fer sérstaklega vel úr hendi að vinna meö efni sem á aö skemmta öllum aldurshópum. Söng- og dansatriö- in eru þó eins og vera ber langskemmti- legustu atriöin í myndinni - vel sungin og dansatriöin fagmannlega útsett og ekki má gleyma vel skrifuðum söngtextunum. Þá er myndin er litsterk, björt og fallega tekin. -SG fiegína ★★★ alono came a spider V Qt 'm' . IDIMIV ffS II Hi1 JJli'i8 'i heartBREAKeRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.