Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2002, Side 4
4
FIMMTUDAGUR 28. MARS 2002
PV
Lögreglan í Reykjavík ákærir fimm unga innbrotsþjófa í „einum pakka“:
Stálu og skemmdu fyrir
12-15 milljónir króna
- brotist var inn í 253 íbúðir og 543 verslanir og fyrirtæki í Reykjavík á síðasta ári
Fimm 17-24 ára karlmenn hafa
verið ákærðir fyrir innbrot og
þjófnaði þar sem verðmætum var
stolið eða reynt að stela fyrir 7,7
milljónir króna. Lögreglan telur
ekki óvarlegt aö ætla að piltamir
hafi valdið tjóni fyrir a.m.k. 5 millj-
ónir króna. Hraðbanki í MH, pen-
ingaskápur í fyrirtæki, fjöldi far-
tölva og stafrænna myndavéla var
meðal þess sem þjófamir glímdu
við. Þeir hafa játað flest af því sem
lögreglan hefur ákært þá fyrir - inn-
brot og þjófnaði á tugi staða, flest í
fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. í
sumum tilfellum voru einungis
skemmdarverk unnin.
Flest atvikin áttu sér stað á sið-
asta ári en allt það ár voru alls á
sautjánda hundrað innbrota framin
í Reykjavík einni (Mosfellsbær og
Seltjamames teljast með). 253 inn-
brot voru i íbúðir, 543 í verslanir,
fyrirtæki, skóla og stofnanir en 834
i bíla. Lögreglan segir að í langflest-
um tilfellum liggi fikniefnaneysla
að baki. í flestum þessara innbrota
séu þjófamir neytendur sem era
annaðhvort að afla sér fjármuna til
að greiða fíkniefnaskuldir eða tO að
fjármagna áframhaldandi neyslu.
Innbrotiö á jólanótt
Hraöbanki aö andviröi 2 milljónir
króna var stórskemmdur í húsakynn-
um Menntaskólans viö Hamrahlíö.
Innbrot á jólanótt
Ungu mennimir fóru viða og
frömdu afbrot sín á ýmsum tímum -
meðal annars á jólanótt. Þá bratu
tveir þeirra sér leið inn í Mennta-
skólann við Hamrahlíð, bratu rúðu
í útihurð og spenntu svo upp báðar
útidyrahurðimar. Reyndu þeir að
brjótast inn í hraðbanka Búnaðar-
bankans innandyra með því að
skera og brjóta ytra byrðið en án ár-
angurs. Reyndu piltamir síðan að
DV og Ferðaskrifstofan Terra
Nova-Sól hafa gert með sér sam-
komulag annað árið í röð um sér-
stakan afslátt til áskrifenda blaðs-
ins. Um er að ræða verulegan afslátt
í leiguflugsferðir til Algarve í Portú-
gal og í sumarhús í Kempervennen
í Hollandi.
Báðir þessir staðir era íslending-
um að góðu kunnir en þeir hafa ver-
ið með vinsælustu áfangastöðum ís-
lenskra ferðaskrifstofa um árabil.
Ferðir Terra Nova-Sólar til Portú-
gals era flognar í beinu vikulegu
leiguflugi fram til loka október.
Flogið er með SATA Intemational
sem er annað tveggja ríkisflugfélaga
Portúgals. Áskrifendum DV stendur
til boða val milli tveggja íbúöahót-
ela í Albufeira. Annað þeirra er
Paraiso de Albufeira, sem fullyrða
má að sé eitt allra glæsilegasta
íbúðahótel sem íslenskar ferðaskrif-
stofur bjóöa í Suöur-Evrópu.
Farþegar til Kempervennen
stela hraðbankanum, sem er að
verðmæti 2 milljónir króna, með
því að losa festingar hans en flúðu
af vettvangi þegar styggö kom að
þeim. Annar þeirra hafði sömu nótt
farið inn í húsnæði Olís við Sunda-
garða, spennt upp glugga og stolið
frímerkjum og peningum fyrir tæp-
ar 50 þúsund krónur. Hann fór
einnig inn í Húsasmiðjuna við
Skútuvog og Olís í Grafarvogi þar
sem hann stal peningum.
Fartölvur eftirsóttar
Fartölvur era greinflega mjög eft-
irstóttar hjá þjófum sé miðað við
mál flmmmenninganna. Einn af
ungu mönnunum fór meðal annars
hm í Elkó og BT-tölvur í Kringlunni
þar sem hann stal tölvum fyrir and-
virði rúmlega 400 þúsund krónur.
Hann braust einnig inn í fyrirtækið
Vélar og þjónusta við Jámháls þar
sem hann stal ferðatölvu að verð-
mæti 220 þúsund.
Einum af mönnunum er gefíð að
sök að hafa tvo daga i röð brotist
inn í verslunina BT-tölvur í Garða-
bæ. Annan daginn stal hann ferða-
tölvum og stafrænum myndavélum
að verðmæti tæpar 1,2 milljónir
króna.
Peningaskápur
Eigendur fyrirtækisins Stál og
stansar við Vagnhöfða vora svo for-
sjálir að festa peningaskáp fyrirtæk-
isins tryggilega. Tveir af mönnun-
um brutust þar inn á annan í jólum,
spenntu upp útidyrahurð og reyndu
svo að stela skápnum. Þeim tókst
ekki að losa hann og hurfu þvi á
braut.
Sömu menn brutust nóttina eftir
inn í Merkúr hf. í Skútuvogi 12a,
spenntu upp útidyrahurð en stálu
svo 4 tölvum, 4 tölvuskjám og 4
lyklaborðum að verðmæti um 700
þúsund krónur. Sömu nótt fóra þeir
inn í fyrirtækið Uppdælingu að
Fosshálsi 1 þar sem þeir stálu tölvu,
Reyndu að taka peningaskáp
í húsnæöi Stáls og stansa viö Vagn-
höföa voru eigendur svo forsjálir aö
festa skápinn tryggilega.
prentara og skjá að verðmæti 120
þúsund krónur.
Og enn einni nótt síðar vora
greipar látnar sópa i Hans Petersen,
Laugavegi 178. Þá var tölvu að verð-
mæti 420 þúsund krónur stolið.
Bill tekinn á Selfossi
Tveir úr hópnum fóru í janúar
síðastliðnum í Bílasölu Selfoss þar
sem þeir tóku bíl ófrjálsri hendi og
óku honum til Reykjavíkur. Hann
var falinn í Seljahverfi. Tveimur
nóttum síðar fóru þeir á bilnum að
húsnæöi Office í Skeifunni og þaðan
annað. Síðar brutust þeir inn í
Office og stálu tölvu og 2 skjávörp-
um samtals að verðmæti 1,5 milljón-
ir króna.
Fimmmenningamir frömdu
fjölda annarra innbrota og þjófnaða
þar sem þeir náðu sér í ýmislegt fé-
mætt (sjá graf). Engu að síður voru
ýmsir staðir þar sem einungis
skemmdir vora unnar, það er að
mönnunum tókst ekki að komast
yfir það sem þeir ætluðu sér. Þeir
hafa aflir mætt fyrir dómara þar
sem þeir viðurkenndu aflir nema
einn þau brot sem lögreglan ákærir
þá fyrir. Dómur verður upp kveöinn
innan nokkurra vikna.
-ótt
munu fljúga með þýska flugfélaginu
Aero Lloyd til Dússeldorf en þar
tekur fararstjóri Terra Nova-Sólar á
móti farþegum og fylgir þeim tfl
Kempervennen sem er í eins og
hálfs klukkustundar akstursfjar-
lægð. Ævintýraheimur Kemper-
vennen er engu líkur og fjölbreytt-
ari dægradvöl fyrir fjölskyldur er
óviða að finna.
Ferðaávísanir DV í ár eru að
verðmæti 20.000-35.000 krónur, allt
eftir því hve lengi viðkomandi hefur
verið áskrifandi að blaðinu. Áskrif-
endur DV sýndu sl. sumar að þeir
kunnu svo sannarlega að meta að fá
ferðaávísun upp á tugi þúsunda og
ferðuðust rúmlega 1.300 áskrifendur
með Terra Nova-Sól til sólarlanda á
þessum sérkjöram.
Afhending Ferðaávísana DV hefst
þriðjudaginn 2. apríl. Þaö er jafn-
framt fyrsti söludagur á ofangreind-
um ferðum.
-hlh
Fréttir
Lágmarkslíf-
eyrir verði
tryggður
Þingmenn
Fijálslynda flokks-
ins hyggjast bera
upp tiflögu til
þingsályktunar um
tryggan lágmarks-
lífeyri Islendinga.
Þar er skorað á Al-
þingi að bæta þjóð-
félagsstöðu lífeyris-
þega sem fá minni
lífeyri greiddan úr
lífeyrissjóði sínum
en 40 þús. kr. á
mánuði með því að
breyta bótareglum
almannatrygginga
þannig að lífeyris-
greiðslur undir 40
þús. kr. á mánuði
skerði ekki grunn-
lífeyri, tekjutrygg-
ingu, heimilisupp-
bót eða aðrar bætur lífeyrisþegans. Fyr-
ir hverjar 10 þús. kr. sem lífeyrir er um-
fram 40 þús. kr. verði skerðingin fjórð-
ungur þess sem nú er, fyrir hveijar 10
þús. kr. sem lífeyrir er umfram 50 þús.
kr. verði skerðing helmingur þess sem
nú er og fyrir hverjar 10 þús. kr. um-
ffam 60 þús. kr. 3/4 þess sem nú er.
I greinargerð segir að vitað sé að líf-
eyrisgreiðslur séu of lágar til að geta ver-
ið meginstoð lífeyrisþega. „Rétt er að
vekja athygli á þvi að eins og reglan er út-
færð minnkar hún svoköfluð jaðarskatta-
áhrif. Verði tíllagan samþykkt og ffarn-
kvæmd eftir efhi sínu verður hagur Uf-
eyrisþega með lágan lífeyri mun tryggari
en nú er,“ segir í greinargerðinni. -BÞ
Haröur árekst-
ur í Djúpadal
Mjög harður árekstur tveggja biffeiða
varð í Djúpadal, mifli HeUu og
Hvolsvaflar, skömmu eftir hádegi í gær.
Annarri bifreiðinni var ekið yfir
brúna yfir Eystri-Rangá en þegar bif-
reiðin var rétt komin yfir brúna rann
hún til vegna hálku og hvassviðris og
hafnaði á bifreið sem kom úr gagn-
stæðri átt. Áreksturinn var mjög harð-
ur en fólk í bifreiðunum sakaði þó
ekki. Bifreiðimar báðar þurfti hins
vegar að færa í burtu með krana. -gk
Sonja W.B. de
Zorrilla látin
Sopja Wendel Benjamínsson de
Zorrilla kaupsýslumaður lést á
Landspítalanum í Fossvogi að
morgni fóstu-
dagsins 22. febrú-
ar sl. Hún var
fædd í Reykjavík
18. nóvember
1916. Foreldrar
hennar vora
Ólafúr Benja-
minsson stór-
kaupmaður og
María Emelie Wendel.
Sonja bjó í Danmörku, Þýska-
landi, Bretlandi og Frakklandi á ár-
unum 1932 til 1939 og stundaði nám
i myndlist og tískuteUmun, auk
þess að læra fjölda tungumála. Um
það bil sem seinni heimsstyijöldin
skafl á hélt hún með spænsku
kaupfari til New York þar sem hún
bjó næstu sex áratugina.
í New York lagði hún fyrir sig
myndlist og fjárfestingar á Wall
Street. Sonja þótti útsjónarsöm í
viðskiptum. Hún ritaði fiölda
greina um tísku í Morgunblaðið á
árabilinu 1938 til 1963.
Sonja kynntist verðandi eigin-
manni sínum, Alberto Zorrilla,
Ólympíumeistara í 400 metra skrið-
sundi, í New York. Þau bjuggu alla
sina tíð á Park Avenue á Manhatt-
an. Alberto lést árið 1986. Þau voru
bamlaus. Sonja kom að mestu al-
komin tfl íslands árið 2000.
Útfór Sonju verður gerð ffá
Reykjavík en síðar verður haldin
minningarathöfn um hana í New
York. -rt
DV ogTerra Nova-Sól semja um afslátt í leiguflugsferðir til Portúgals og Hollands:
Allt að 35 þúsund króna
afsláttur til áskrifenda DV
20.000-30.000 króna afsláttur
Rúmlega 1.300 áskrifendur nýttu sér feröaávísanir DV í fyrra og feröuöust
meö Terra Nova-Sól til sólarlanda. Afhending Feröaávísana DV 2002 hefst
þriöjudaginn 2. apríl en þaö er jafnframt fyrsti söludagur á feröum til Portú-
gals og Hollands.
Guðjón A.
Kristjánsson.
Sverrir
Hermannsson.