Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 25
25 LAUGARDAGUR II. MAl 2002 H e Iga rb laö 1OV á milli fólks hér á listanum. Þetta er litríkur hópur af hæfu og góðu fólki,“ segir Marsibil. I raun og sann sé hvarvetna góðu fólki að mæta. Marsbil og Guðmundur Týr, Mummi, kynntust árið 1996. Fljótt rugluðu þau saman reytum og hafa nánast síðan starfað saman að meðferðarmálum fyrir ung- linga. „Ég lauk stúdentsprófi af sálfræðilínu félagsfræðibrautar Menntaskólans við Hamrahlíð árið 1995 og stefndi að því að læra eitthvað frekar á því sviði. Ég hef enn ekki farið í neitt slikt nám en hef hins vegar náð í afar mikla reynslu með störfum mínum síð- ustu árin. Þau hafa verið minn háskóli." Að fara bil beggja er lika einkennandi í lífi þeirra Marsibilar og Mumma sem gengu saman í heil- agt hjónaband árið 1998. Hún aðhyllist, eins og meginþorri íslendinga, hina lútersku trú og gaf sóknarprestur hennar, sr. Pét- ur Þorsteinsson í Óháða söfnuðin- um, hana saman í hjónabandið með Mumma. Hann er aftur ása- trúar og var í hnapphelduna gefinn af Jörmundi Inga Hansen allsherj- argoða. Þannig var farinn milliveg- urinn af beggja hálfu. „Svona er ég. Vil geta farið bil beggja og fundið leiðir sem allir geta sætt sig við. Ég gæti ekki ver- ið annars staðar en á miðjunni, hvort heldur er í stjórnmálum eða öðru því sem ég tek mér fyrir hendur.“ Dagana 13.-15. maí n.k. verður haldinn fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins og samstarfsríkja í Háskólabíói, Hótel Sögu og íþróttahúsi Hagaskóla. Af öryggisástœðum verður svœðið umhverfis þessar byggingar lokað. Frá aðfaranótt mánudagsins 13. maí til miðnœttis miðvikudagsins 15. maf verður Hagatorg lokað fyrir umferð og einnig Brynjólfs- og Guðbrandsgata. Gera má ráð fyrir frekari röskun umferðar við fundarstað. Á kortinu er merkt það svœði sem lokað verður. Nánari upplýsingar í síma 563 2480 Rfláslögreglustj óri fornhagí ■ ■■■■■ Byðftíar sNilMur og f estingar Ármúli 17, lOB Hei/lc/awh sími.- 533 1334 fmx: 5GB 0433 ..það sem fagmaðurinn notar! -sbs www.isol.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.