Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 29
LAUGARDACUR II. MAÍ 2002 Helqctrblacf ID'V’’ 29 I- h Ef maðurinn losnar endanlega úr tengslum við náttúruna bíður hans tortíming. yfir að lífsskilyrðin breytist svo á tiltölulega stuttum tíma að ótöluleg- ur fíöldi tegunda mun ekki halda velli í breyttri veröld. F ramfarahugurinn Þegar talað er um alþjóðavæðingu er átt við viðskipti milli þjóða og menningarstrauma. En þegar kem- ur að vernd lífríkisins næst venju- lega ekki samkomulag um það sem mestu máli skiptir. Hömlulítil rányrkja og framleiðsla og losun eit- urefna eru ær og kýr mannanna sem safna til að mynda kjarnorku- úrgangi í stórum stíl án þess að hafa hugmynd um hvernig á að losna endanlega við hann. Wilson hefur skoðað hátterni maura langa ævi og nú á áttræðis- aldri viðurkennir hann fuslega að skilja ekki allar tiktúrur þeirra. En þeir hafa einstaka hæfileika til að lifa af sem tegund eða tegundir því þær eru alls 625 talsins, Maurar hafa lifað á Jörðinni síðan löngu áður en þeir prímatar sem maður- inn er kominn af skriðu upp á gresjurnar. Maurarnir hafa ekki þróast í að verða vitsmunaverur á borð við mennina, en þeir hafa held- ur ekki fundið upp tæki og lífsmáta sem er til þess fallinn að útrýma sjálfum sér og öðrum lífverum. Andstætt maurum, sem eru staðn- aðir, er mikill framfarahugur í mannfólkinu, sem má ekki vera að því að líta til framtíðar og átta sig á hvert stefnir ef heldur sem horfir. En þekkingin á ef til vill eftir að beina mannkyninu á réttar brautir. Þegar maðurinn áttar sig á að hann er ekki einn í veröldinni og að líf- ríkið og þar með framtíð hans sjálfs byggist á fjölbreytileika tegundana, sem allar hafa einhverju hlutverki að gegna, og þegar lífkeðjan er rofin á of mörgum stöðum er hætta á að ekki þurfi lengur að hafa áhyggjur af framtíðinni, sem ekki verður lengur til, að minnsta kosti ekki hvað manninn varðar. En hann á líka möguleika á að bjargast ef hann hefur vit og vUja tU. (Endursagt úr Guardian og barnaö af OÓ) Dr. Asta Bjarnadóttir| farstöðumaður námsins og lektor við vidskiptadeild HR Kennslugmtr Mónnun og starfsmannaval Dr. Rich Arvay. prðfessor vió University af Minnesota Kennslugrein: Mannteg hegðun á vin- nustóðum Bjarni Snæbjörn Jónsson, MBA. ráðgjafi hjá IMG og aðjúnkt við HR Kenpslugrem: Stetnumótun tyrirtækja Dr. Joe Pons, fyrrverandi yfirmaður MBA náms við IESE t Barcelona ag ráðgjafí Kennslugrein: Markaðsfræði Ragnar Þórir Guðgeirsson, cand. oecon, framkvæmdastjóri KPMG ráðgjafar Kennslugrein: Reikningshald Dr. Finnur Oddssan, ■lektar við viðskiptadeild HR Kennslugrein: Frammistöðustjórnun Dr. Raymond Richardson, prófessor vió London School of Economics Kennslugrein: Laun og umbun Halla Tðmasdöttir, MIM, lektar við viðskiptadeikí HR Kennslugrein: Breytingastjórmn Dr. Árelía Eydis Guðmundsdöttir, lektar við viðskiptadeild HR Kennsiugrain: Vtnrtumarkaðsfraeði Dr. Henrik Hoít Larsen, prófessor við Copenhagen Business Schoal Kennslugrein: Þjálfur, og starfsþróun Hvers vegna ættir þú að velja MBA nám við Háskólann í Reykjavík? Alþjóðlegur hópur sérfræðinga Að náminu koma sérfræðingar HR á sviði viðskiptafræði, sérfræðingar úr atvinnulífinu og þriðjungur námskeiða eru kennd af erlendum sérfræðingum frá skólum á borð við London School of Economics, University of Minnesota og Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Sumarnám erlendis Sumarið 2003 eiga nemendur þess kost að sækja námskeið hjá samstarfsskólum HR f Evrópu og vinna í framhaldinu ráðgjafaverkefni innan alþjóðlegs fyrirtækis og starfa þá í þátttökulandi öðru en sfnu eigin. Þátttaka í sumarnámskeiðinu er valkvæð. Alþjóðlegt rannsóknarsamstarf Háskólinn í Reykjavík er aðili að alþjóðlegu samstarfi 37 háskóla um samanburðar- rannsóknir á sviði mannauðsstjórnunar: Cranfield Network on Human Resource Management. Samstarfið gefur HR einstakt tækifæri til að setja íslenskt atvinnulíf í alþjóðlegt samhengi. Sjá nánar á wuvw.cranet.org Sérsniðið nám - hámark 30 nemendur MBA nám með áherslu á mannauðsstjórnun er hagnýtt, þverfaglegt nám fyrir fólk sem vill bæta við sig þekkingu á rekstri, en um leið kynnast þvf sérstaklega hvernig standa ber að stjórnun mannauðs í fyrirtækjum og stofnunum. Áhersla er lögð á hópastarf og verkef- navinnu og nemendur vinna raunhæf verkefni úr sínu eigin starfsumhverfi. Einungis 30 nemendur verða teknir inn haustið 2002. Nánari upplýsingar ueitir: María K. Gylfadóttir Verkefnastjóri MBA náms Sfmi: 510 6200 Gsm: 820 6262 Tölvupóstfang: maria@ru.is www.ru.is/hrm C»rðdiwte ^ESADE CBS Cmnfield ' / uxmmtt Sdbool HASKÓLINN i REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVER8ITY Vertu íbeinu sambcmdi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNUMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 Iþróttadeild 550 5880 HÁSKÓLINN í REYKJAVÍK • SS • 05/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.