Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR II. MAÍ 2002 69 i niirsjinÁ<: _ —553 2075 Bíðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búdu þícj undir svölustu súperhotjuna! Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. I 5> E S ★★★ Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. Sýnd m/ísl. tali kl. Sýnd kl. 5.30, 8 2 og 4. og 10.15. Siónvarp - Hermikrákan laueardae kl. 21.25: Spennutryllirinn Hermikrákan (Copycat) er frá 1995. Þar er fylgst með tveimur rannsókn- arlögreglumönnum ásamt sérfræðingi i leit þeirra að trufluðum fjöldamorðingja. Sál- fræðingurinn dr. Helen Hudson lendir í æsispenn- andi glímu við morðingjann en hún þjáist af víð- áttufælni og fer ekki út úr íbúð sinni. Morðinginn notar það gegn henni í tilraun sinni til að öðlast frægð en rannsóknarlögreglumennimir tveir reyna að hafa hendur í hári hans áður en hann lætur tO skarar skríða einu sinni enn. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi bama. Leikstjóri er Jon Amiel og í að- alhlutverkum þau Sigourney Weaver, Holly Hunt- er, Dermot Mulroney, William McNamara og Harry Connick jr. Siónvarpið - Tvrkiaránið sunnudag kl. 20.00: Tyrkjaránið er heimildamynd í þrem þáttum um einn átakamesta og sér- stæðasta atburð ís- landssögunnar. Að baki myndinni liggur margra ára heimilda- vinna og undirbún- ingur. Myndin er tek- in á söguslóðum á fslandi og í tíu öðrum löndum til að lýsa atburðunum og eftirmálum þeirra frá sem flestum hliðum. Myndefni samtímans er notað í ríkulegum mæli til að segja söguna, einnig frásagn- ir, viðtöl og tölvugrafík. Fyrsti þáttur heitir Náðar- kjör og rekur atburðarásina á íslandi sumarið 1627, i Grindavík, á Bessastöðum, á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Heimamenn taka þátt í að segja söguna, Guðbergur Bergsson í Grindavík, austfirsk- ir sagnamenn sem segja þjóðsögur, skólabörn í Vestmannaeyjum og fleiri. Stöð 2 - Mansfield Park sunnudag kl. 20.50 Skáldsögur Jane Austin hafa verið kvik- myndagerðarmönnum hugleiknar á síðustu árum og upp úr þeim hafa komið úrvals- myndir á borð við Sense and Sensibility og Emma. I hópi betri myndanna er Mansfield Park, heillandi og skemmtileg kvikmýnd sem á raunsæj- an og lifandi hátt lýsir lífi hefðarfólksins í upphafi nítjándu aldar. Mansfield Park er þriðja skáldsaga Austin og að sögn þeirra sem til þekkja sú persónu- legasta. Það hefúr gert það að verkum að kanadíski leikstjórinn Patricia Rozema hefur bætt inn í myndina ýmsu úr ævi Austin sjálfrar og gerir það myndina enn persónulegri en bókin er. Aðalhlut- verkin leika Frances O’Connor, Embeth Davidtz og Johnny Lee Miller. Sunnudagur 12. maí. Sjonvarpiö 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Disneystundin. 09.57 Andarteppa (7:26). 10.10 Gieymdu leikföngin (4:13). 10.23 Ungur uppfinningamaöur (32:52). 10.45 Svona erum viö. 11.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum í Austurríki. Lýsing: Karl Gunnlaugsson. 14.10 Kastljósiö. 14.30 Skjáleikurinn. 17.00 Geimferöin (21:26) (Star Trek: Voyager VII). Bandarískur mynda- flokkur. 17.50 Táknmálsfréttir (2:30). 18.00 Jenný og Ramitz (1:3). Leiknir barnaþættir frá norska sjónvarpinu. 18.30 Drengurinn sem vildi ekki þvo sér (1:3). Dönsk þáttaröð. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Tyrkjarániö (1:3). (Sjá umfjöllun viö mælum með). 20.50 Hálandahöföinginn (7:11) (The Monarch of the Glen). Breskur myndaflokkur um ungan óðalserf- ingia í skosku háiöndunum og sam- skipti hans viö sveitunga sína. 21.45 Helgarsportiö. 22.10 Líflö til þessa (The Life Before This). Sjömenningar eru staddir á kaffihúsi þegar gerö er árás sem enginn þeirra lifir af, eða hvaö? Dagurinn fram aö árásinni er svo endurtekinn og gleggri mynd fæst af sjömenningunum, í stuttum sög- um, líkt og í „Short Cuts" Altmans. Ný smáatvik breyta lífi persónanna og valda því aö afleiöingar árásar- innar á kaffihúsiö veröa aðrar. Þetta er ágætismynd um hvortforlög ráða eða hvort allt sé tilviljunum háð. Leikstjóri: Jerry Ciccoritti. Aðalhlut- verk: Catherine O'Hara, Joe Pantoli- ano, Sarah Polley og Stephen Rea. 23.40 Kastljóslö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Barnatimi Stöðvar 2. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 13.35 60 Minutes II (e). 14.25 Mótorsport (e). Itarieg umfjöllun um íslenskar akstursíþróttir. Um- sjónarmaöur er Birgir Þór Braga- son. 15.00 The Borrowers (Búálfarnir). Ævin- týri fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: John Goodman, Jim Broad- bent, Mark Williams. Leikstjóri. Pet- er Hewitt. 1997. 16.25 The Simpsons (2:21) (e). 16.45 Andrea (e). 17.10 Sjálfstætt fólk (e) (Ólafur Ragnar Grímsson - 2. hluti). 17.40 Oprah Winfrey. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 The Education of Max Bickford (2:22) (Max Bickford). Max glímír viö alls kyns vandamál sem fylgja nýju stööunni hans og ekki batnar þaö þegar hann þarf að kenna þekk meö Andreu. 20.20 Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll). 20.50 Mansfield Park. ( Bönnuð börnum. 22.40 60 Minutes. 23.30 Afterglow (Kvöldskíma). B-kvik- myndaleikkonan fyrrverandi Phyllis Mann býr með eiginmanni sínum, píparanum Lucky sem er ekki viö eina fjölina felldur. Einn daginn þegar hann er í húsvitjun kynnist hann einmana stúlku að nafni Mari- anne sem á í hjónabandserfiðleik- um. Athyglisverö kvikmynd enda ekki viö ööru að búast af leikstjór- anum Alan Rudolph sem er ekki þekktur fyrir að fara troönar slóðir í Hollywood. Aöalhlutverk: Nick Nol- te, Julie Christie, Johnny Lee Miller, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: Alan Rudolph. 1997. Bönnuð börnum. 01.20 Cold Feet (3:6) (e) (Haltu mér, slepptu mér). Dramatískir gaman- þættir um ungt fólk og sambönd þess. 02.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 12.30 Silfur Egils. Umsjón Egill Helgason. 14.00 Mótor. (e). 14.30 Boston Public. (e). 15.30 The Practice. (e). 16.30 Innlit-Útlit. (e). 17.30 Providance. (e). 18.30 Bob Patters. (e). 19.00 Jackass. (e). 19.30 Yes, dear. (e). 20.00 Ladies Man. 20.30 Will & Grace. Innanhússhönnuöur- inn Grace Adler og lögfræöingurinn Will Truman eru vinir og nágrannar. Ásamt aðstoðarkonu Grace, Karen, og æskufélaga Wiils, Jack. Þættirn- ir hafa fengið frábærar viðtökur enda er þarna á feröinni gæöagrín og glens. Þættirnir eru margverð- launaðir. 21.00 The Practice. Gagnrýnendur I Bandaríkjunum halda vart vatni yfir þættinum enda hefur „The Practice" fengiö sex Emmy-verölaun, þrjú Golden Globe-verölaun og Peabody- verölaunin. 21.45 Silfur Egils. 23.30 íslendingar. (e). 24.30 Survivor IV. (e). 01.20 Muzik.is 02.00 Óstöövandi tónlist. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá 09.00 Jimmy Swaggart. 10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schull- er. (Hour of Power) 12.00 C. Parker Thom- as. (Midnight Cry) 12.30 Blönduö dagskrá. 13.30 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Pat Francis. 16.00 Freddie Filmore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00 Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandaö efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) OO.OONætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá He lc) a rb / a <3 33 V RV 20 ára Rekstrarvörustyrkir RV 2002 Rekstrarvörur hafa í tilefni 20 ára afmælis síns ákveðið að veita rekstrarvörustyrki til líknar-, félaga- og menningarsamtaka sem sinna þörfum samfélagsverkefnum og Ieggja alúð við umhverfi sitt. RV veitir í ár þrjá styrki að upphæð samtals 1 milljón króna. Stærsti styrkurinn er að andvirði kr. 500.000 - en hinir tveir að jafnvirði kr. 250.000 hvor. Styrkirnir eru í formi úttekta á rekstrar- og fjáröflunarvörum fyrir viðkomandi félög hjá RV. Þeir sem óska eftir því að koma til greina við styrkveitingu árið 2002 eru beðnir að skila inn umsóknum fyrir 15. maí næstkomandi, annaðhvort bréflega, merkt: „Rekstrarvörustyrkir" - Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, eða með bréfsendingu í bréfsíma 520 6665. Einnig er hægt að nota netfangið: styrkir@rv.is Gera þarf grein fyrir félagasamtökunum sem um styrkinn sækja og þeim verkefnum sem njóta eiga góðs af styrkkveitingu. Rekstrarvörur eru sérhæft dreifingarfyrirtæki sem vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að sinna þörfum þeirra fyrir almennar rekstrar- og hreinlætisvörur, ásamt þjónustu og ráðgjöf á því sviði. Rekstrarvörur leggja sérstaka áherslu á heildarlausn hreinlætis- og öryggismála, svo og hjúkrunarvörur fyrir stofnanir og einstaklinga. Vörunúmer hjá Rekstrarvörum eru 5300 um þessar mundir og hefur fjölgað ár frá ári í 20 ár. Dómnefnd annast val á styrkþegum og skipa hana Kristján Einarsson forstjóri, formaður, Arngrímur Þorgrímsson sölustjóri og Björn Freyr Björnsson vörustjóri. í ár verður tilkynnt um val á styrkþegum í 20 ára afmæli RV 24. maí næstkomandi. 1982 - 2002 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími 520 6666 Bréfasími 520 6665 • sala@rv.is 20ÁRA 12.00 Hnefalelkar - Felix Trinidad (Felix Trinidad - Hacine Cherifi). 15.00 Saga HM (1974 Þýskaland). Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu frá 1954 til 1990. 17.00 Meistaradeild Evrópu. 16.30 NBA (Charlotte - New Jersey). Bein útsending. 19.10 Meistaradeild Evrópu. 20.10 Golfmót í Bandaríkjunum (Greater Greensboro Chrysler Classic). 21.10 Dark City (Myrkraöfl). Dularfullar verur ráöa ríkjum i myrkum undir- heimum þar sem skilin milli raun- veruleika og ímyndunar eru óljós. Frábær mynd sem aðdáendur vís- indaskáldsagna ættu ekki aö láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Ruf- us Sewell, William Hurt, Kiefer Sutherland, Jennifer Connelly. Leik- stjóri. Alex Proyas. 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 23.45 Tina Jurner - One Last Time (Tina Turner á tónleikum). Rokkdrottning- in Tina Turner hefur veriö í fremstu röö söngkvenna í áraraöir. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 07.15 Korter Helgarþátturinn í gær endur- sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi 20.30 The Big Twist Bandarísk bíómynd 06.00 There's Something About Mary. 08.00 Lucas. 10.00 Betsy’s Wedding (Brúökaupsbasl). 12.00 Journey of August King. 14.00 There’s Something About Mary. 16.00 Lucas. 18.00 Betsy’s Wedding (Brúökaupsbasl). 20.00 Journey of August King. 22.00 Voodoo (Svartigaldur). 24.00 Man in the Iron Mask. 02.10 The Avengers (Veöravöld). 04.00 Voodoo (Svartigaldur). m§t Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Kristur Jesús veri mitt skjól. Um lífssýn og lífskjör for- mæöra okkar. 11.00 Guðsþjónusta í Há- teigskirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Aö berja bumbur og ótt- ast ei. Dagskrá um gagnrýnandann og háð- fuglinn Henrich Heine. 15.00 í fótspor Inga Lár. Tónskáld I Ijósi samtímamanna. 16.00 Fréttir. 16.08 Veöurfregnir. 16.10 Slnfóníu- tónleikar. Hljóöritun frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói 2. maí s.l. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar 18.28 Bergbúar. smá- saga eftir Björn J. Blöndal. 18.52 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 íslensk tón- skáld: Snorri Sigfús Birgisson. 19.30 Veöur- fregnir. 19.50 Óskastundin. 20.35 Sagna- slóð. Umsjón: Jórt Ormar Ormsson. 21.20 Laufskálinn. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.30 Tll allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. Um- sjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóö. fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Úrval landshlutaút- varps liðinnar viku. Umsjón: Pétur Halldórs- son, Haraldur Bjarnason og Guðrún Sigurðar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Meö Ltsu Pálsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug- lýsingar. 18.28 Popp og ról. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Um- sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir ....... Íg fm 98,9 09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.