Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Side 72

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Side 72
 flldraðir úti í kuldanum Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa aldrei verið lengri. Um 500 manns eru nú á biðlistum eftir þjónustuíbúð eða hjúkrunarrými í borginni og þar af eru 357 í mjög brýnni þörf. Verst bitnar þetta ástand á eldri borgurum og það er óásættanlegt að ekki skuli hafa verið staðið betur að þeirra málum en raun ber vitni. Við ætlum að eyða biðlistum eftir hjúkrunarrýmum fyrir eldri borgara. Við ætlum að verja milljarði króna sérstaklega til aö mæta brýnni þörf þessa hóps og tryggja að hag hans verði serri'best borgið. Heimild: Vistunarskrá heilbrigöisráöuneytisins í maí 2002. Reukjavík í fyrsta sæti mm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.