Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Qupperneq 71

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2002, Qupperneq 71
LAUGARDAGUR II. MAÍ 2002 71 Sýnd ki. 8og 10. B.i. 16 ára. J^fiíUÍWl SSÖÖSlEifip Harni sksppaði séfijegm aniirtýrifl! Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. og 8. Vit nr. 375. Sýnd kl. 10 Ástir og alzheimer Það var verulega merkilegt að fara í bíó á fimmtudagskvöldið og sjá þá mögnuðu bíómynd íris og koma heim beint ofan í mitt við- talið við Iris Murdoch sem Stein- unn Sigurðardóttir tók árið 1985. Fyrst og fremst sló það mann strax hvað rithöfundurinn og leikkonan sem leikin- hana, Judi Dench, eru furðulega líkar. Að vísu er Judi fríðari, einkum munar um augn- svipinn sem er að vísu skarpur og ofurlítið tvíræður á skáldkonunni en ógleymanlega hýr og lifandi á leikkonunni. Einnig mátti vel bera þær saman, Kate Winslet sem leik- ur Iris unga og Steinunni okkar, svo ungar og fallegar báðar. Þegar maður var svo búinn að velta sér upp úr þessum sjónrænu þáttum var hægt að fara að hlusta á hvað þær sögðu í sjónvarpinu; heyra hvað Steinunn spurði skynsamlega og jafnvel ögrandi og hvað Iris hafði gaman af að svara þessum ís- lenska kollega sínum. Tók raunar fram að þetta viðtal væri alger undantekning þvi hún væri löngu hætt að veita slík. Það var þó ekki vegna þess að sjúkdómurinn væri farinn að gera vart við sig á þeim tíma. Skrifari er illa lesinn í Iris Mur- doch en skildi vel þegar hlýtt var á viðtalið hvers vegna Bretar voru ekki glaðir yfir bíómyndinni því þar er megináhersla á ástalif Sýnd kl. 8 og 10.20. |3 Landsbankinn Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 3.15, 5.45, 8 og 10. mmm Haon skoppaði síi í gejnuiii | aMÍntýrin! I Sýnd Ikl. 2, 4 og 6. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. (skrautlegt) írisar sem ungrar konu en aldrei minnst á störf henn- ar fyrir stjómvöld í stríðinu né að hún hefði verið virtur prófessor í heimspeki áður en hún fór að lifa af ritstörfum eingöngu. Ef ég væri spurð myndi ég segja að handrits- höfundur hefði einkum verið að mynda minningar eiginmannsins um hana frá því þegar þau kynnt- ust fýrst og hugsanir hans um hana eins og hún var - svo ólík því sem hún verður eftir aö herra Alzheimer verður elskhugi hennar, eins og eiginmaðurinn orðar það. Frábær mynd. Og frábært viðtal. Svo bar til einn morgun í vik- unni að ég komst ekki út úr húsi vegna þess hvað morgunútvarpið mitt á rás 1 var skemmtilegt. Bjarki Sveinbjömsson var í bana- stuði og lék hvem gamansmellinn af öðrum svo úr hömlu dróst að fara í útifotin. Ég var að drífa mig í skóna, orðin ansi sein, þegar Tom Lehrer fór aö telja upp frumefni af mikliun móð og ekki var hægt að missa af þvi. Svo varð ég aðeins að gá hvað Victor Borge ætlaði að flytja fyrir okkur. Það reyndist vera atriði sem ég man ekki eftir að hafa heyrt fyrr svo ekki varð komist út úr húsi fyrr en þvf var lokið. Og hlegið alla leið upp í Hlíðar. □ Landsbanklnn Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin i ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50. f8 ★★★i Sýnd kl. 10.10. ★ ★★ DV ★ ★★ Sýnd m/ísl. tali kl. 2 og 4. Bruce Wlllis Hörkutóliö hefur keypt fullt af smákökum til aö senda amerísk- um hermönnum í Afganistan. Töffari kaupir skátasmákökur Enginn er meiri töffari en Bruce okkar Willis. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hann verður að smjöri þegar hann kemst í tæri smákök- umar sem amerískir ljósálfar selja til fjáröflunar fyrir skátafélagið sitt. Kvikmyndahörkutólið gerði sér lítið fyrir á dögunum og keypti tólf þúsund kökupakka til að senda bandarískum hermönnum sem eru að störfum austur í Afganistan eða þar í grennd. Hugmyndina að þessum rausnar- skap fékk Bruce frá yngstu dóttur sinni, hinni átta ára gömul Talluluh Belle, þegar hún var að selja kökur til ágóða fyrir skátafélagið sitt í Sun Valley í Idaho, ásamt frænkum sín- um tveimur, Katie og Haley Rogers. Talluluh fannst það alveg ótækt að hermenn fengju ekki tækifæri til að smakka á þessu sérameríska góð- gæti sem ljósálfasmákökumar eru. H <3 lcjci rb /a ö TXSF ^ViHú^eidanííátc BÓNUSVÍDEÓ EVILWOMAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.