Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 19
LAUCARDAGUR 18. MAÍ 2002 Helgarhlctö H>V Nafn: Anna María Sigurðardóttir. Fæðingardagur og ár: 7. janúar 1984. Foreldrar: Sigurður Gunnarsson og Krist- jana Þórarinsdóttir. Menntun og starf: Er í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi á félagsfræðibraut. Áhugamál: Hestar, útivist, vinir og fjöl- skyldan. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Stefni að því að klára skólann og fara i hjúkrun. Nafn: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 14. júní 1984. Foreldrar: Aðalsteinn Jóhannsson og íris Sigurðardóttir. Menntun og starf: Er á öðru ári í Fram- haldsskóla Vestmannaeyja á félagsfræði- braut og vinnur á Café María. Áhugamál: Skemmta mér, ferðast og vera i góðra vina hópi. Kærasti: Sæþór Ágústsson. Framtíðaráform: Stefni að því að læra sál- fræði að loknu stúdentsprófi. Nafn: Berglind Rós Gunnarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 20. október 1981. Foreldrar: Gunnar Þór Sigurðsson og Kol- brún Þorgeirsdóttir Menntun og starf: Stúdent úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands og starfar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Áhugamál: Tölvur, likamsrækt, ferðalög, kvikmyndir og tónlist og að eyða tíma með vinum og fjölskyldu. Kærasti: Rafn Haraldur Rafnsson. Framtíðaráform: Fer í Háskólann í Reykja- vík í haust í tölvunarfræði. Nafn: Manuela Ósk Harðardóttir, Fæðingardagur og ár: 29. ágúst 1983. Foreldrar: Alda Björg Norðfjörð og Hörður Thor Morthens. Menntun og starf: Á þriðja ári í Mennta- skólanum í Reykjavík. Áhugamál: Líkamsrækt, ferðalög og dans. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Ljúka stúdentsprófi og fara í háskólanám. Nafn: Margrét Grétarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 13. júlí 1983. Foreldrar: Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdótt- ir og Grétar Jónatansson. Menntun og starf: Er að klára framhalds- skóla og starfar í Félagsmiðstöðinni í Vest- mannaeyjum og á veitingahúsinu Lundan- um. Áhugamál: Að ferðast, tónlist, að dansa og vera með vinum mínum. Kærasti: Enginn. Framtíðaráform: Ætla í Ferðamálaskóla Is- lands eftir stúdentspróf. Nafn: Anna LOja Johansen. Fæðingardagur og ár: 10. mars 1981. Foreldrar: Thulin Johansen og Matthildur Arnalds. Menntun og starf: Er að klára fjölbraut í Garðabæ og er í Flugskóla íslands. Áhugamál: Flugið en er nýbúin að læra á snjóbretti sem er mjög gaman. Kærasti: Snæbjöm Konráðsson. Framtíðaráform: Klára flugnámið og fara jafnvel í viðskiptanám samhliða því. Nafn: Elín Svafa Thoroddsen. Fæðingardagur og ár: 14. janúar 1981. Foreldrar: Bjarni Thoroddsen og Ástríður H. Thoroddsen. Menntun og starf: Lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands árið 2001 og starfar hjá Gallerý förðun ásamt því að vera í förð- unarnámi. Áhugamál: Líkamsrækt, útivist, bækur og tónlist Kærasti: Óli Haukur Mýrdal. Framtíðaráform: Mun hefja nám í lögfræði við Háskólann i Reykjavík í haust og ætlar að því loknu í framhaldsnám erlendis. Nafn: Snjólaug Þorsteinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 25. desember 1982. Foreldrar: Helga Þóra Jónasdóttir og Þor- steinn Karlsson. Menntun og starf: Stúdent á málabraut og starfar á bókasafni Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Áhugamál: Útivist, ferðalög, líkamsrækt, lesa góðar bækur, borða góðan mat og vera í góðra vina hópi. Kærasti: Baldvin Reyr Gunnarsson. Framtíðaráform: Ég fer í Ferðamálaskóla íslands í haust og eftir hann vil ég fara utan. Nafn: Berglind Óskarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 11. október 1983. Foreldrar: Óskar Ásgeirsson og Svanhildur Stella Júnírós Guðmundsdóttir. Menntun og starf: Á tungumálabraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Áhugamál: Mér finnst gaman að dansa suð- ur-ameríska dansa, ferðast um heiminn, vera í góðum félagsskap, sauma föt og vera með kærastanum mínum. Kærasti: Jón Ólafur Guðjónsson. Framtíðaráform: Eftir stúdentspróf stefni ég á að mennta mig vel og langar að læra ferðamálafræði. Nafn: Vala Rún Vilhjálmsdóttir. Fæðingardagur og ár: 9. desember 1982. Foreldrar: Vilhjálmur Ketilsson og Sigrún Birna Ólafsdóttir. Menntun og starf: Er í félagsfræðinámi en vinn með skólanum sem barþjónn á Astró og hjá íslenskum ævintýraferðum. Áhugamál: Fljótasiglingar, ferðalög, vinirn- ir og fjölskyldan. Kærasti: Baldvin Reyr Gunnarsson. Framtíðaráform: Að fara í erlendan há- skóla í frekara nám, helst í sálfræði, og ferð- ast eins mikið og mögulegt er. Nafn: Jónína Lilja Pálsdóttir. Fæðingardagur og ár: 11. júní 1980. Foreldrar: Páll Sverrir Pétursson og Martha Árnadóttir. Menntun og starf: Er á öðru ári í rafmagns- og tölvuverkfræði og vinn á verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsens með námi. Áhugamál: Námið er mitt helsta áhugamál, annars ferðalög og tími með vinunum. Kærasti: Ásbjörn Löve yngri. Framtíðaráform: Ljúka B.Sc.-námi í verk- fræðinni og fara áfram í mastersnám. Spegill, spegill herm þú mér ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.