Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 19
->¥
LAUCARDAGURI
8. maí 2002 He l<g a rt> lct ö JZ>V
Nafn: Anna Marla Sigurðardóttir.
Fæðingardagur og ár: 7. janúar 1984.
Foreldrar: Sigurður Gunnarsson og Krist-
jana Þórarinsdóttir.
Menntun og starf: Er í Fjólbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi á félagsfræðibraut.
Áhugamál: Hestar, útivist, vinir og fjöl-
skyldan.
Kærasti: Enginn.
Framtíðaráform: Stefni að þvi að klára
skólann og fara i hjúkrun.
Nafn: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 14. júní 1984.
Foreldrar: Aðalsteinn Jóhannsson og íris
Sigurðardóttir.
Menntun og starf: Er á öðru ári í Fram-
haldsskóla Vestmannaeyja á félagsfræði-
braut og vinnur á Café Maria.
Áhugamál: Skemmta mér, ferðast og vera í
góðra vina hópi.
Kærasti: Sæþór Ágústsson.
Framtíðaráform: Stefni að því að læra sál-
fræði að loknu stúdentsprófi.
Nafh: Elin Svafa Thoroddsen.
Fæðingardagur og ár: 14. janúar 1981.
Foreldrar: Bjarni Thoroddsen og Ástríður
H. Thoroddsen.
Menntun og starf: Lauk stúdentsprófi frá
Verslunarskóla íslands árið 2001 og starfar
hjá Gallerý fórðun ásamt því að vera í förð-
unarnámi.
Áhugamál: Líkamsrækt, útivist, bækur og
tónlist
Kærasti: Óli Haukur Mýrdal.
Framtíðaráform: Mun hefja nám í lögfræði
við Háskólann í Reykjavík í haust og æflar
að því loknu í framhaldsnám erlendis.
Nafh: Berglind Óskarsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 11. október 1983.
Foreldrar: Óskar Ásgeirsson og Svanhildur
Stella Júnírós Guðmundsdóttir.
Menntun og starf: Á tungumálabraut í
Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Áhugamál: Mér finnst gaman að dansa suð-
ur-ameríska dansa, ferðast um heiminn,
vera í góðum félagsskap, sauma fot og vera
með kærastanum mínum.
Kærasti: Jón Ólafur Guðjónsson.
Framtíðaráform: Eftir stúdentspróf stefni
ég á að mennta mig vel og langar að læra
ferðamálafræði.
Nafh: Berglind Rós Gunnarsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 20. október 1981.
Foreldrar: Gunnar Þór Sigurðsson og Kol-
brún Þorgeirsdóttir
Menntun og starf: Stúdent úr Fjölbrauta-
skóla Suðurlands og starfar á Heilsustofnun
NLFÍ í Hveragerði.
Áhugamál: Tölvur, líkamsrækt, ferðalög,
kvikmyndir og tónlist og að eyða tíma með
vinum og fjölskyldu.
Kærasti: Rafh Haraldur Rafnsson.
Framtíðaráform: Fer í Háskólann í Reykja-
vík í haust í tölvunarfræði.
Nafn: Margrét Grétarsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 13. júlí 1983.
Foreldrar: Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdótt-
ir og Grétar Jónatansson.
Menntun og starf: Er að klára framhalds-
skóla og starfar í Félagsmiðstóðinni í Vest-
mannaeyjum og á veitingahúsinu Lundan-
um.
Áhugamál: Að ferðast, tónlist, að dansa og
vera með vinum mínum.
Kærasti: Enginn.
Framtíðaráform: Ætla í Ferðamálaskóla Is-
lands eftir stúdentspróf.
Nafh: Snjólaug Þorsteinsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 25. desember 1982.
Foreldrar: Helga Þóra Jónasdóttir og Þor-
steinn Karlsson.
Menntun og starf: Stúdent á málabraut og
starfar á bókasafni Fjölbrautaskóla Suður-
nesja.
Áhugamál: Útivist, ferðalög, líkamsrækt,
lesa góðar bækur, borða góðan mat og vera í
góðra vina hópi.
Kærasti: Baldvin Reyr Gunnarsson.
Framtíðaráform: Ég fer í Ferðamálaskóla
íslands i haust og eftir hann vil ég fara utan.
Nafh: Vala Rún Vilhjálmsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 9. desember 1982.
Foreldrar: Vilhjálmur Ketilsson og Sigrún
Birna Ólafsdóttir.
Menntun og starf: Er í félagsfræðinámi en
vinn með skólanum sem barþjónn á Astró og
hjá Islenskum ævintýraferðum.
Áhugamál: Fljótasiglingar, ferðalög, vinirn-
ir og fjölskyldan.
Kærasti: Baldvin Reyr Gunnarsson.
Framtíðaráform: Að fara í erlendan há-
skóla í frekara nám, helst 1 sálfræði, og ferð-
ast eins mikið og mögulegt er.
o
<
B
9
a
B *
Nafh: Manuela Ósk Harðardóttir,
Fæðingardagur og ár: 29. ágúst 1983.
Foreldrar: Alda Björg Norðfjörð og Hörður
Thor Morthens.
Menntun og starf: Á þriðja ári í Mennta-
skólanum í Reykjavík.
Áhugamál: Líkamsrækt, ferðalög og dans.
Kærasti: Enginn.
Framtíðaráform: Ljúka stúdentsprófi og
fara í háskólanám.
Nafn: Anna Lilja Johansen.
Fæðingardagur og ár: 10. mars 1981.
Foreldrar: Thulin Johansen og Matthildur
Arnalds.
Menntun og starf: Er að klára fjölbraut í
Garðabæ og er í Flugskóla íslands.
Áhugamál: Flugið en er nýbúin að læra á
snjóbretti sem er mjög gaman.
Kærasti: Snæbjörn Konráðsson.
Framtiðaráform: Klára flugnámið og fara
jafhvel í viðskiptanám samhliða því.
Nafh: Jónína Lilja Pálsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 11. júni 1980.
Foreldrar: Páll Sverrir Pétursson og
Martha Árnadóttir.
Menntun og starf: Er á öðru ári í rafmagns-
og tölvuverkfræði og vinn á verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsens með námi.
Áhugamál: Námið er mitt helsta áhugamál,
annars ferðalög og tími með vinunum.
Kærasti: Ásbjörn Löve yngri.
Framtíðaráform: Ljúka B.Sc.-námi í verk-
fræðinni og fara áfram í mastersnám.
Spegill, spegill
herm þú mér ...