Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 18. MAÍ2002 /~/é? IC^ O t"t> {C3 CJ ÆjÞlT 5S j^ Búið er að bæta spólvörnina í bílnum á þann hátt að hægt er að slökkva á henni núna í tveimur stigum. Þeg- ar kveikt er á henni tekur hún strax á eftir að bíllinn er búinn að spóla u.þ.b. 2-A% af hring dekkjanna en nýja millistigið leyfir allt að 14% spól. Þetta kemur sér vel við erfiðari aðstæður eins og á möl og mun örugglega reynast vel í vetrarfærðinni. BMW hefur einnig náð góð- um árangri í þróun véla sem þurfa sífellt minni olíu- skipti og sem dæmi þarf aldrei að skipta um olíu á drifi og gírkassa í þessum bíl. Um verðið, sem er frekar hátt, er bara eitt að segja: Verðið tryggir gæðin. -NG DV-myndir GVA Q Vélin í 318 bílnum er nú orðin tveggja lítra og skilar 143 hestöflum. © Allt er ð sínum staö í mælaboröi og aldrei þarf að teygja sig i eða leita að nokkrum sköpuðum hlut. ® Undir gólfi í skotti leynist varadekk í fullri stærð ð álfelgu. © Þegar slökkt hefur verið að fullu á spólvörninni kvikna tvö hættuljós í mælaboröi. © Nýju Ijósin eru svipmeiri og hliðarlínan í bílnum gefur honum ákveðinn svip. Krakkar eru fljótir að læra. DV-bílar fengu níu ára strák, Gunnlaug Snæ Jósefsson að nafni, til að prófa græjuna. Hann hafði aldrei prófað fjórhjól áður en eins og sést var hann fljótur að nð tökum^á því. Fjarstyrt alvöru fjórhjól Þetta nýja fjórhjól kallast Dino eftir heimilisrisaeðlunni úr Flintstones-sjón- varpsþáttunum. Hjólið er ætlað fyrir börn frá aldrinum 3-12 ára og er búið þokkalega öflugri 50 rúmsentímetra vél. Það sem hins vegar er sniðugast við hjólið er hvernig foreldri getur haft áhrif á aksturinn eftir getu ökumannsins. í fyrsta lagi er stoppari á bensíngjöfinni sem er stillanlegur svo að hægt er að bæta við kraftinn eftir því sem öryggið eykst, þannig að hjólið getur dugað barninu í mörg ár. Sniðugasti búnaðurinn er þó fjarstýrður neyðarrofi sem drepur á hjólinu ef i óefni er komið. Fjarstýringin hefur mikla drægni, eða allt að 300 metra svo að pabbinn þarf ekki lengur að hlaupa móður og másandi á eftir óvitanum. Hjólið er líka vel búið miðað við hjól í þessum flokki, það er með alvöru diskabremsu að aftan og pallar fyrir fætur eru óvenju stórir. -NG HELSTU MÁL Hjólahaf: 850 mm Lenqd: 1210 mm Breidd: 730 mm Hæð: 670 mm Saetishæð: 530 mm Veqhæð: 80 mm Umboð: Vélhjól oq sleðar DV-myndir TÞ Fjarstýringin erjafn einföld og fjarstýring fyrir þjófavórn, þú drepur ð hjólinu með einum takka og ræsir það aftur meö öðrum. VW Golf 1600 Comfortline, nýskráður 06.04.2000, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 41.400 km. Ásettverð 1.330.000. Skoda Octavia 1600, nýskráður 04.04.2000, 5 dyra 5 gíra, ekinn 24.000 km. Ásettverð 1.170.000. BILAMNQ HEKLU tfimer ettt f nehAm tíhmf Opel Astra stw 1600 C, nýskráður 14.05.1999, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 58.000 km. Ásettverð 1.190.000. MMC Pajero 2800 turbo disil, nýskráður 18.02.2000, 5 gíra, 32 tomma, breyttur, varadekks- hiíf, krókur, ekinn 90.000 km. Ásett verð 2.870.000. VWGolf 1600station Comfortline, nýskráður 03.05.2000, 5 gíra. Ásettverð 1.390.000 Laugavegur 170-174 • Sfrni 590 5000 • Heimasíða www.hekla.is • Netfang bilathing@hekla.is • Opnunartímar: Mánud.-föstud. kl. 10-18 og laugard. 12-' i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.