Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 79

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUIÍ 18. MAÍ 2002 Helqarblctcf DV 79 | I M C A R R £ Y ★★★* kvikmyndir.is ▼ þú manst ekki eftir? Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd sem kemur verulega á óvart. Sýnd lau. og mán. kl. 8 og 10.40. Sun. kl. 10. Forsýnd sunnudag kl. 8. Vit nr. 382. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd lau. og sun. kl. 2, 4 og 6. Sýnd mán. kl. 4 og 6. Sýnd lau. kl. 4. Sun. kl. 6. Betra að styrkja en slátra Þörf var fjölmiðlagrein Áma Ib- sens í Lesbók Morgunblaðsins á laugardaginn var, „Leiður leiðari leiðastur", þar sem hann fjallaði um hvernig stórþjóðimar styðja við menningu sína en láta ekki blindan markaðinn ráða ferðum eins og sumum smáþjóðarmönnum virðist fysilegt heima hjá sér. Greinin rifjaðist upp fyrir mér í vikunni þegar út úr Mogganum minum datt timaritið Lifun sem gefið er út af Eddu - miðlun & út- gáfu og dreift ókeypis, enda kostað af auglýsingum og gert út á þær. Þegar ég fletti þessu blaði rifjaðist enn upp fyrir mér að í vikunni þar áður var þvi fleygt í sandkomi hér í blaðinu að Edda - miðlun & út- gáfa væri að gefast upp á að gefa út Tímarit Máls og menningar sem komið hefur út óslitið síðan 1938. Nú er ég ekki að segja að Lifun sé ómerkilegt rit, til dæmis er þar prýðileg uppskrift að kjúklingi með avókadó sem ég ætla að prófa strax um helgina, þar getur maður komist að því að Eva María ætlar að Heklurótum í sumarfriinu sínu og Björgvin Franz Gíslason er al- veg til í að eignast Lexus RX300 frá Toyota sem sameinar eiginleika jeppa og fólksbíls. En ég hygg að bókamenn geti verið mér sammála um að Lifun komi ekki í staðinn fyrir Tímarit Máls og menningar eins og það var meðan það var bók- JÍTAR. WARJT _ EPISODE II ATTACK OF THE CLONES Heimsfrumsýningarhelgi Stærsta bióupplifun ársins er hafin! Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. Sýnd kl. 2, 5 og 8. Forsýnd sunnudag kl. 10.15. Sýnd lau. og mán. kl. 10.15. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. menntarit og jafnvel ekki eins og það varð eftir að það breyttist í Tímarit um menningu og mannlíf fyrir ári. Það er erfiðara nú að gefa út rit með greinum sem taka langan tima í vinnslu en fyrr á árum. Löngum þótti sjálfsagt að fólk léti efni til birtingar endurgjaldslaust, bæði skáldskap og fræði, en nú gengur það auðvitað ekki lengur. Lífið er orðið svo dýrt. En ef kostnaður eykst við útgáfu á alvörutimaritum þá er eðlilegra að fá styrk til útgáf- unnar en leggja ritið niður. Skimir er elsta tímarit á Norðurlöndum sem enn kemur út, um það bil 200 ára, og hefur þróast afar skemmti- lega í takt við kröfur tímans um vönduð vinnubrögð. Hann lifir eðli- lega ekki án styrkja enda birtir hann efiii sem nauðsynlegt er að komist á framfæri. Tímarit Máls og menningar var líka þarft meðan það birti greinar um bókmenntir og samfélagsmál, oft aðgengilegri og kannski fyrst og fremst öðruvlsi en Skímir; og fmmbirti Ijóð bestu skálda landsins auk ljóða og sagna upprennandi höfunda. Hefði ekki verið betra að styrkja það rit myndarlega úr sameiginlegum sjóð- um landsmanna en leggja það nið- ur? Jafnvel þótt við fengjum Lifun í staðinn? ivtkmyndi mmmííSí) mviv. nett. ia/borgarbio A /< LJTG yri ‘l 0 U6O SÍMINN JSáfli JTTAR. WflRX.______ EPISODE II ATTACK OF THE CLONES Heimsfrumsýningarhelgi Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Sýnd lau. og sun. kl. 2, 5, 8 og 11. Mán. kl. 5, 8 og 11. Sýnd lau. og sun. kl. 5.30. M/ísl. tali lau. kl. 3. Landsbankinn Sýnd lau. kl. 8 og 10.20. Sun. kl. 2, 8 og 10.20. Mán. kl. 5.40, 8 og 10.20. Stjarna vikunnar Elton John styrkir gott mál Breski elli- og skallapopparinn Elton John er sannkallaður heiðurs- maður. Nýjasta birtingarmynd þess- ara mannkosta er sú ákvörðun hans að halda tónleika í borginni Erfurt í Þýskalandi og gefa tekjumar í styrktarsjóð fyrir fjölskyldur fóm- arlamba fjöldamorðsins í fram- haldsskóla í bænum í apríl. „Mig langaði til að sýna samstöðu með fómarlömbunum og fjölskyld- um þeirra þegar við komum til Þýskalands, ekki sist þar sem við förum beint til Erfurt,“ segir popp- arinn hjartastóri. Þýskur unglingur drap sextán manns í skólanum og sjálfan sig á eftir. BÓNUSVÍDEÓ < y ™eí >COBJ < 11 ['HI eOn £in«WGtfSII«!*S70l*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.