Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 56
t~l & l Cf Ct K't> lCt CJ ÐV LAUGARDAGURI8. MAÍ2002 + Umsjón Njáll Gunnlaugsson MERCEDES-BENZ E 240 ! Vél: 2,6 lítra V6 bensínvél Rúmtak: 2597 rúmsentímetrar Ventlar: 24 { Þjöppun: 10,5:1 Gírkassi: 5 þrepa sjálfskiptur i UNDIRVAGN Fjöðrun framan: Fjöqurra arma sjálfstæð Fjöðrun aftan: Fjölarma sjálfstæð á aukaqrind Bremsur: Diskar framan og aftan, ABS, BAS, ESP Dekkjastærð: 205/60 R16 : YTRI TÖLUR Lenqd/breidd/hæð: 4818/1822/1452 mm Hjólahaf/veghaeð: 2854/145 mm Beygjuradíus: 11,4 metrar INNRITOLUR Farþegar með ökumanni: Fjöldi höfuðpúða/öryggispúða: 5/6 Faranqursrymi: 540 lítrar HAGKVÆMNI Eyðsla á 100 km: 10,7 lítrar Eldsneytisqeymir: 65 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 2/30 ár : Verð frá. 5.445.000 kr. Umboð: Ræsir hf. StaðalbúnaðurRafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphitað- ir útispeglar, aksturstölva með útihitamæli, útvarp/geisla- spilari með 8 hátölurum og 6 diska hleðslu, samlæsingar, 6 öyggispúðar, upphituð framsæti, rafdrifið ökumanns- sæti, stillanlegir höfuðpúðar, sjálfstillandi miðstöð með loftkælingu, fjölstillingar í stýri, dropateljari á framrúðu, viðarklæðning, þokuljós, 16 tommu álfelgur. skriðstillir með hraðataicmarkara, ESP-skrikvörn og spólvörn, ABS- hemlakerfi, BAS-hemlaflýtir, upplýsingaskjár I mælaborði, hlifðarpanna.__________________________________ Aukabúnaður í reynslubíl: Glitlakk.topplúga, hand- frjáls búnaður fyrir farsíma (Nokia 6210), hliðaröryggis- púðar í aftursætum, sjálfskipting, Elegance útlitspaicki. SAMANBURÐARTOLUR Hestöfl/sn.: 177/5700 Snúningsvægi/sn.: 240 Nm/4500 i Hröðun 0-100 km: 8,9 sek. Hámarkshraði: 236 km/klst. Eiqin þynqd: UTAN UR HEIMI Nýtt átíit 9-3 Saab hefur birt opinber- lega myndir af fyrsta stallbak sínum er kallast mun 9-3 Sport Sedan. Saab bindur miklar vœnt- ingar við bennan bíl og honum er hrósað mikið, sérstaklega fyrir betri aksturseiginleika. Bíllinn hefur meira hjólhaf en áður og er bví rýmri en fyrr. Hann fœr miklð af nýjum hlutum eins og nýju álvélina með for- bjöppunni og nýja gír- kassa, fimm þrepa sjálf- skiptan og sex gíra hand- skiptan. Hönnun í mœla- borði notast mikið við Ijósleiðara og kalla þeir kerfið „Infotainment". Auk þess fœr hann það besta sem Saab getur boðið upp á í öryggi, aðra kynslóð SAHR höf- uðpúða með hnykkvörn og tveggja stiga ör- yggispúða. Ný Nissan Micra er þegar komin í sölu heima í Jap- an en er ekki vœntanieg í sölu ð Evrópumarkaði fyrr en vor eða sumar 2003. Nýja Micran nýtur að nokkru eignarhalds Renault ó Nissan og samnýtingu á ýmsum hlutun og hönnun þannig að. ýmislegt verð- ur sameiginlegt með nýj- um NissdffMicra og nýj- um Renault Clio. Fyrstu dómar um Micra segja að hann sé liprari og hafi betri aksturseiginleika en fyrirrennarinn. Hann er líka með sérdeilis magn- aðan öryggisbúnað, m.a. sex líknarbelgi. 1590 kg Reynsluakstur nr. 682 Sérlega þægilegur og ökumannsvænn Kostir: Fjöðrun, þœgindi, skriðstillir, búnaður Gallar: Útsýni í hliðarspegli hœgra megin, seinvirk bensíngjöf Nýja E-línan var frumsýnd á bflasýningunni 1 Brussel i byrjun ársins en hönnun bílsins tók fjögur ár og var sú dýrasta á nýjum bíl hingað til. Bíllinn er fullur af tækninýjungum og sumar þeirra sjást nú i fyrsta skipti í fjöldaframleiddum bfl, eins og rafstýrt SBC-vökvabremsu- kerfi. Einnig er hægt að fá í bílinn nýja, fullkomna vökva- fjöðrun, sem kallast Airmatic DC. DV-bílar fengu einn vel búinn til reynsluaksturs og fóru víða á honum. Með sportlegra yfirbragð Ytri hönnun bflsins þykir sportlegri en áður. Tvöfóldu kringlóttu ljósin, sem fyrst sáust í E-línunni árið 1995 og fyrst voru kynnt á tilraunabfl í Genf árið 1993, hafa ver- ið endurhónnuð og hallast nú meira aftur sem undir- strikar þá sportlegu linu sem er gegnumgangandi í bíln- um. Sama er að segja um innréttingu sem er í senn þægi- leg í alla staði og með virðulegum svip. Rými í bilnum er gott í alla staði, einnig í farangursrými sem tekur 540 lítra. Útsýni er gott og ekki sakar að sjá aftur Benz- stjörnuna rísa upp frá grillinu. Hið eina sem heftir út- sýnið eru hátónahátalarar fyrir framan hliðarspegla en hátalarinn hægra megin skyggir aðeins á útsýni í spegl- inum þeim megin. Eins taka höfuðpúðar í aftursætum nokkurt pláss en ef ökumaður vfll fá meira útsýni getur hann fellt þá niður með því einu að ýta á takka í miðju- stokki og falla þeir þá aftur. Sætin í bflnum eru sérlega þægfleg og með rafstiUingum frammi í á óllu nema færslu fram og aftur. Einnig eru þau upphituð og með fjólstfllanlegum höfuðpúðum. Stýri er með aðdrætti svo að kjörstaða bak við það er möguleg hverjum sem er. Á því eru einnig fjölstillingar sem stjórna aksturstölvu, hljómtækjum og GSM-síma. Skriðstillinum er srjórnað frá pinna vinstra megin við stýri og er hann sá besti sem undirritaður hefur prófað. Stýringin er einfóld og á staf- rænu mælaborðinu birtast strax upplýsingar um þann hraða sem er stilltur inn og kvarði í hraðamælinum sjálfum. Einnig er hægt að stilla hraðatakmarkara sem hleypir þá bflnum ekki upp fyrir ákveðinn hraða sem getur komið sér vel þegar lána þarf unglingnum bílinn. Að auki má fá radar við skriðstillinn sem heldur ákveð- inni fjarlægð í næsta bfl ef hann fer hægar yfir. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.