Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 54
54 HeIqctrbloö J£>"\jr LAUGARDAGUR 1S. MAr; m 1 Umsjón Njáll Gunnlaugsson 1 mT,.,r.,m«m„.»rt. BMW318I ----------------- ! Vél: 2ja lítra Valvetronic bensínvél Rúmtak: 1995 rúmsentímetrar Ventlar: 16 Þjöppun: 10,2:1 Gírkassi: 5 þrepa sjálfskiptur með valskiptinqu j UNDSRVAGM ¦ Fjöðrun framan: Sjálfstæð MacPherson með Antidive Fjöðrun aftan: Sjálfstæð snerilfjöðrun/jafnvæqisstanqir Bremsur: Diskar framan oq aftan, ABS, EBV, CBC, DSC Dekkjastærð: 205/55 R16 YTRI TOLUR Lenqd/breidd/hæð 4471/1739/1415 mm Hjólahaf/veqhæð: 2725/135 mm Beyqjuradíus: 10,5 metrar ¦-. ÍNNR! TOLUR Farþeqar með ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/6 Faranqursrými: 440 lítrar HAGKVÆMN! Eyðsla á 100 km: 8,1 lítri Eldsneytisqeymir: 63 lítrar Ábyrqð/ryðvöm: 2/8 ár Verð beinskiptur. 3.240.000 kr. Verð sjálfskiptur. 3.490.000 kr. Umboð: B&L Reynsíuakstur nr. 684 Staðalbúnaður: 6 öryqgispúðar, CBC stöðugleikastýring, stillanleq spólvörn, aðdráttarstýri, fjölstillanleqt fram- sæti, hraðastýrðar rúðuþurrkur, rafknúnar rúður að fram- an og hliðarspeglar, aðgerðastýri með skriðstilli, aksturs- minni, ASC+T spólvörn, BMW útvarp og geislaspilari, akst- urstölva, fjarstýrðar samlæsinqar. I SAMANBURÐARTOLUR Hestöfl/sn: 143/600C 1 1 1 Snúninqsvæqi/sn: 200 Nm/375C Hröðun 0-100 km: 10,2 sek Hámarkshraði: 214 km/klst Eiqin þynqd: 1425 kc UTAN UR HEIMl úfittn þaki Hraöskreiöasti Mercedes allra tíma er nú orðinn topplaus. Honum er œtl- að að verða hraðskreið- asti og dýrasti opni sport- bíll í heimi en ó myndinni mó sjá CLK-GTR í þeirri út- gófu sem er lögleg á götuna Örygglö í'beltMmmm . Öryggispúðar í bílum eru ekki eins öruggir og hing- að til hefur verið talið samkvœmt nýlegri bandarískri rannsókn sem birtist nýlega í Medical Journal. Skoðuð voru mörg þúsund dauðaslys ó tíu ára tímabili og kom þá í Ijós að öryggispúðar þótt segja megi að hér sé kominn Le Mans- kappakstursbíll í öllu sínu veldi. Sérstakar hliðarhlíf- ar beina vindi frá öku- manns- og farþegarými og loftinntök þar fyrir aft- an sjúga kœliloft inn á 6,9 lítra V12-véllna. Hún er lítil 612 hestöfl og skilar 775 Nm af togi og œtti að þeyta bílnum í hundraðið ó 3,8 sekúnd- um. Áœtlað er að hann nói hótt í 350 km hraða en aðeins sjö verða smíð- Ir fll að byrjg með. koma aðeins í veg fyrir dauðaslys í um 8% tilfella. Rannsóknir hafa áður bent til að hlutfallið vœri hœrra, eða 14%. í sömu rannsókn kom hins vegar í Ijós að öryggisbelti eru mun betri í að bjarga mannslífum en hœttan á dauðalysi minnkar um 65% með notkun þeirra. Elnnlg kom í Ijós að börn upp að ótta óra aldri eru hvorki meira né minna um 40% öruggari í barna- bílstólum. ZtltlUGESTOIIEk ^ HZBH WflW'IWWÆIl BRÆÐURNIR •nWRiHWÍ —III ¦¦ 111111 — Lágmúla 8 • Simi 530 2800 Góður akstursbíll gerður enn betri með nýjum búnaði Kostir: Meira afl, spólvörn, aksturseiginleikar Gallar: Viðbragð ó bensíngjöf, vantar glasastatíf BMW 3-lína er komin til landsins með örlítið breyttu útliti en það sem er merkilegra við bílinn er ný Val- vetronic-vél með nýrri spólvörn. Einnig kemur hann nú með nýrri valskiptingu og betur búinn, til dæmis verður DSC skrikvörn nú staðalbúnaður. Þar fyrir utan er BMW alltaf skemmtilegur akstursbíll og því sjálfsagt að prófa þennan nýja búnað betur. Klassískur að innan Að innan er bíllinn innréttaður eins og BMW er ein- um lagið. Öll efni í innréttingu eru fyrsta flokks og röð- un stjórntækja skipuleg og vel staðsett. Stýri er með að- drætti og hæðarstilling á sætum tryggir bestu stöðu bak við stýrið. Framsætin sjálf eru stór og breið og höf- uðpúði stór og þægilegur. Stýrið sjálft er með stjórn-, tökkum fyrir hljómtæki og skriðstilli sem er einnig þægilegt að nota. Hljómtækin sjálf eru hefðbundin BMW tæki, jafnvel nokkuð gamaldags en áðurnefndir stjórntakkar gera þar gæfumuninn. Gírstöng er einnig þægilega staðsett og með færslu til hægri getur öku- maður sjálfur stjórnað hvenær bíllinn skiptir sér. Plássið í aftursætum er einnig nokkuð gott þótt það sé á mörkunum að þrír fullorðnir komist þar fyrir svo vel sé. Skottið rúmar 440 litra sem er allgott en afturendi bílsins er frekar hár og það ætti því að ráða við hærri hluti, eins og barnavagna o.þ.h. Frábær akstursbíll en... Þótt sjálfskiptingin sé í sjálfu sér góð og ekkert út á hana sjálfa að setja getur maður ekki annað en hugsað um hversu miklu skemmtilegri billinn yrði beinskipt- ur. Viðbragðið verður tilfmnanlega minna með sjálf- skiptingunni frá rafstýrðri bensíngjöfinni, sem er hreinasta synd í jafn sportlegum bíl með afturdrifi. Að öðru leyti er hreinasta unun að keyra bilinn. Hann svarar strax í stýri og liggur sérlega vel enda þyngdar- dreifingin nánast hnífjöfn milli hjóla. Bíllinn kemur þar að auki á alvöru-Pirelli-dekkjum og er eins vara- dekk á álfelgu í skottinu. Nýja vélin í bílnum er svokölluð Valvetronic með tímastýrðum ventlabúnaði sem hámarkar afl og minnkar eyðslu. Viðbragðið frá henni er gott þegar bensíngjöfin hefur tekið við sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.