Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Blaðsíða 17
I LAUGARDAGUR 18. MAÍ2002 f~ffc? íC£ C2 ft> lCi CJ JU? \f IV iBre Spegill, spegill herm þú mér r t ' FEGURÐARDROTTNING ISLANDS 2002 verður valin úr hópi 23 stórglæsilegra keppenda á Broadway fbstudaginn 24. maí nk. Kvöldið verður glæsilegt að vanda og húsið skreytt af skreytingameistara Blómavals. Tekið verður á móti gestum kl. 19.30 með fordrykknum „Absolut Mandri Fresh", í boði heildv. Karls K. Karlssonar, og síðan verður snæddur fjögurra rétta gala-kvöldverður sem verður á þessa leið: Léttreykt unghanabringa með sesamviniagrette Krabbaker Lambakóróna með portvínsgljáa Súkkulaöi-appelsínuterta á mokkakremi með vanilluís • • • Glæsileg atriði prýða kvöldið: söngvarinn Hreimur Örn Heimisson, söngatriði úr sýningunni „Le Sing", sem frumsýnd verður á Broadway í haust, auk þess sem búast má við óvæntri uppákomu. Stúlkurnar sjálfar eru þó að sjálfsögðu í aðalhlutverkinu og koma fram fjórum sinnum áður en krýningin hefst: í tisku- sýningum frá Mango, Boss og Blues, í Oroblu-undir- fatnaði og í síðkjólum. Keppninni er sjónvarpað beint á Skjá einum og hefst útsending kl. 22.00. Stílisti keppninnar er Lovisa Aðalheiður Guð- mundsdóttir, hárgreiðsla er í höndum Englahárs og um förðun sér Face. Auk þess hafa stúlkurnar verið í ljósum í boði Baza, Trimformi hjá Berglindi, líkams- rækt í World Class og neglur og önnur snyrting i boði * Sjá næstu opnu Heilsu og fegurðar. Framkvæmdastjóri keppninnar er Elín Gestsdóttir. Dómnefnd i ár skipa: Hákon Hákonarson Guðrún Móller Þórunn Högnadóttir Björn Leifsson Elín María Björnsdóttir Hans Guðmundsson Elín Gestsdóttir Stúlkurnar verða allar leystar út með veglegum gjöfum að vanda. M.a. hlýtur fegurðardrottning ís- lands Aries-rúm frá Sealy. Rúmið er sérstaklega val- ið fyrir Ungfrú ísland, er með 10 ára ábyrgð og að andvirði kr. 150.000. gefandi er Lystadún-Marco.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.