Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2002, Síða 55
LAUGARDAGUR IB. MAÍ 2002 Helgarblacf DV 55 t* Búið er að bæta spólvömina í bílnum á þann hátt að hægt er að slökkva á henni núna i tveimur stigum. Þeg- ar kveikt er á henni tekur hún strax á eftir að bíllinn er búinn að spóla u.þ.b. 2-4% af hring dekkjanna en nýja millistigið leyfir allt að 14% spól. Þetta kemur sér vel við erfiðari aðstæður eins og á möl og mun örugglega reynast vel í vetrarfærðinni. BMW hefur einnig náð góð- um árangri í þróun véla sem þmfa sífelit minni olíu- skipti og sem dæmi þarf aldrei að skipta um olíu á drifi og gírkassa í þessum bíl. Um verðið, sem er frekar hátt, er bara eitt að segja: Verðið tryggir gæðin. -NG DV-myndir GVA o Vélin í 318 bílnum er nú orðin tveggja lítra og skiiar 143 hestöflum. © Allt er á sínum stað í mælaborði og aldrei þarf að teygja sig í eða leita að nokkrum sköpuðum hlut. Undir gólfi í skotti leynist varadekk í fullri stærð á álfelgu. ® Þegar slökkt hefur verið að fullu á spólvörninni kvikna tvö hættuljós í mælaborði. © Nýju Ijósin eru svipmeiri og hliðarlínan í bílnum gefur honum ákveðinn svip. Krakkar eru fljótir að læra. DV-bílar fengu níu ára strák, Gunnlaug Snæ Jósefsson að nafni, til að prófa græjuna. Hann hafði aldrei prófað fjórhjól áður en eins og sést var hann fljótur að ná tökum á því. Fjarstýrt alvöru fjórhjól Þetta nýja fjórhjól kallast Dino eftir heimilisrisaeðlunni úr Flintstones-sjón- varpsþáttunum. Hjólið er ætlað fyrir börn frá aldrinum 3-12 ára og er búið þokkalega öflugri 50 rúmsentímetra vél. Það sem hins vegar er sniðugast við hjólið er hvemig foreldri getur haft áhrif á aksturinn eftir getu ökumannsins. í fyrsta lagi er stoppari á bensíngjöfinni sem er stillanlegur svo að hægt er að bæta við kraftinn eftir því sem öryggið eykst, þannig að hjólið getur dugað baminu í mörg ár. Sniðugasti búnaðurinn er þó fjarstýrður neyðarrofi sem drepur á hjólinu ef í óefni er komið. Fjarstýringin hefur mikla drægni, eða allt að 300 metra svo að pabbinn þarf ekki lengur að hlaupa móður og másandi á eftir óvitanum. Hjólið er líka vel búið miðað við hjól í þessum flokki, það er með alvöru diskabremsu að aftan og pallar fyrir fætur em óvenju stórir. -NG Hjólahaf: 850 mm Lenqd: 1210 mm Breidd: 730 mm Hæð: 670 mm Sætishæð: 530 mm Veqhæð: 80 mm Umboð: Vélhjól oq sleðar HELSTU MAL DV-myndir TÞ Fjarstýringin er jafn einföld og fjarstýring fyrir þjófavörn, þú drepur á hjólinu með einum takka og ræsir það aftur með öðrum. Skoda Octavia 1600, nýskráður 04.04.2000, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 24.000 km. Ásett verð 1.170.000. VW Golf 1600 Comfortline, nýskráður 06.04.2000, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 41.400 km. Ásett verð 1.330.000. Opel Astra stw 1600 C, nýskráður 14.05.1999, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 58.000 km. Ásett verð 1.190.000. MMC Pajero 2800 turbo dísil, nýskráður 18.02.2000, 5 gíra, 32 tomma, breyttur, varadekks- hlíf, krókur, ekinn 90.000 km. Ásett verð 2.870.000. VW Golf 1600 station Comfortline, nýskráður 03.05.2000, 5 gíra. Ásett verð 1.390.000 Laugavegur 170-174 • Sími 590 5000 • Helmastða www.hekla.is • Netfang bilathing@hekla.ls • Opnunarttmar: Mánud.-föstud. kl. 10-18 og laugard. 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.