Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002 Fréttir Fimm lýsa áhuga á að kaupa ríkisbankana: Fjölbreyttur hópur fjárfesta á ferðinni - sýnir áhuga á hagræðingu í bankakerfinu, segir ritstjóri Viðskiptablaðsins „Mér finnst athyglisvert hversu fjölbreyttur hópur fjárfesta hér er á ferðinni, sem sýnir að mínu mati bæði áhuga á þátttöku í áframhald- andi hagræðingu í bankakerflnu og skilning á þörfmni fyrir slika hag- ræðingu. Þessir fjárfestar sjá greini- lega ýmis tækifæri í ríkisbönkun- um og því umbreytingarferli sem hafið er með einkavæðingunni," segir Örn Valdimarsson, ritstjóri Viðskiptablaðsins, um erindin flmm sem bárust einkavæðingamefnd í gær um áhuga á að kaupa að minnsta kosti fjórðungshlut í ríkis- bönkunum. Öm segir ánægjulegt að sjá þenn- an mikla áhuga innlendra fjárfesta á ríkisbönkunum; hann hljóti að verða ríkisstjóminni mikil hvatn- ing til að halda áfram með einka- væðingu þeirra af fullum krafti. Björgólfur Thor Björgólfsson, Magnús Þorsteinsson og Björgólfur Guðmundsson staðfestu áhuga sinn með bréfi til nefndarinnar í gær, en segja má að þeir hafi hrundið mál- inu af staö með því að óska eftir við- ræðum um kaup á kjölfestuhlut í Landsbankanum fyrir tæpum mán- uði. Þórður Magnússon lýsti áhuga Á útkíkki í kjördæminu Sveinbjörn Þórisson, verkstjóri hjá Jaröborunum, og Sigríöur Ingvars- dóttir, þingmaöur Sjálfstæöisflokks- ins á Norðurlandi vestra. Þeistareykir: Tilraunaboranir stöðvaöar Starfsmenn Jarðborana hf. hafa síðustu daga orðið að stöðva til- raunaboranir á Þeistareykjasvæð- inu í Suður-Þingeyjarsýslu. Ástæð- an er sú að mikill hiti og yfirþrýst- ingur fannst í holunum þegar búið var að bora niður á rösklega 200 metra dýpi. Hitinn var kominn nokkuð yfir 200 gráður. Það er mun meiri hiti en menn höfðu gert sér væntingar um á þessu dýpi. Vegna þessa var ákveðið að stöðva boranir um stundarsakir og ganga betur frá öllum öryggisþáttum, svo sem að hækka borplanið og bæta við örygg- isloka. Engu að síður er reiknað með að hægt verði að hefjast handa með boranir að nýju nú strax eftir helgina, en áformað er að þeim ljúki í ágúst. Það eru Orkuveita Húsavíkur, Norðurorka, Reykdælahreppur og Að- aldælahreppur sem standa sameigin- lega að þessu verkefni á Þeistareykja- svæðinu. Verkið hófst um miðjan júní og til stendur að bora niður á 1600 til 1800 metra dýpi. Ætla menn að kostn- aðurinn verði ríflega eitt hundrað milljónir króna. -sbs við nefndina fyrir hönd fjárfesta. í þeim hópi eru meðal annarra fyrr- verandi eigendur Gildingar, sem eignuðust drjúgan hlut í Búnaðar- bankanum þegar þeir seldu bankan- um félagið. Að þriðja hópnum standa eignarhaldsfélagið Andvaka, Samvinnutryggingar, Fiskiðjan Skagfirðingur, Kaupfélag Skagfirð- inga, Samskip og Samvinnulífeyris- Umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingu Ámahellis í Leitar- hrauni í Ölfusi. Ámahellir er annar hellir landsins sem er friðlýstur með sérstakri friðlýsingu. Árni B. Stefáns- son augnlæknir fann hellinn 1985. Hann er um 150 metra langur og ligg- ur á 20 metra dýpi, breidd hans er um 10 metrar en lágt er 10 lofts. Það sem gerir hellinn merkan eru mikilfeng- legar dropasteinsmyndanir í gólfi hans, allt að metri á hæð og um 7 cm í þvermál. Þétt hraunstrá eru úr lofti heUisins, mislöng, sum um 60 cm löng. Með friðlýsingu heUisins eru ferðir um hann takmarkaðar nema með leyfi Náttúruverndar rUdsins. Hellinum var lokað með hlera árið 1995 tU að takmarka aðgengi í hann vegna sérstöðu hans og viðkvæmra myndana. Þröngt er að komast í hann, þarf að fara niður bratta skriðu og niður um þröngt op í aðalheUinn. Þeg- ar þangað kemur ber fyrir augu fram- andi veröld sem myndaðist fyrir um 4.600 árum og hefur fengið að vera að mestu ósnortin síðan. Leitarhraun, sem heUirinn er í, rennur í sjó fram í Ölfusi en er sama hraun og rennur niður Elliðaárdalinn í Reykjavík og þar í sjó fram. Ámi B. Stefánsson, sem fann heU- inn, sagði við undirritunina að hann sjóðurinn. Kaldbakur, sem KEA, Samherji og Lífeyrissjóður Norður- lands eiga að stærstum hluta, lýsti einnig áhuga og loks íslandsbanki. „Við munum óska eftir viðræðum strax eftir helgina og ræða við alla þessa aðUa á næstu dögum,“ segir Ólafur Davíðsson, formaður fram- kvæmdanefndar um einkavæðingu. Hann segir lítið hægt að segja tU um hefði lengi haft áhuga fyrir því að finna heUa. Hann sagðist hafa notað loftmyndir tU að hjálpa sér við leitina og það hefði leitt hann að þessum heUi árið 1985. Árni sagði hellinn ein- stakan á heimsvísu, hann hefði notið þess að umgangur um hann hefði eng- inn verið og því hefðu myndanirnar í það á þessu stigi hvernig staðið verður að viðræðum við fjárfestana annað en að þær hefjist á aUra næstu dögum. Ríkissjóður á ríflega helming í Búnaðarbankanum en tæpan helm- ing í Landsbankanum. Samtals er eign ríkisins í bönkunum metin á um það bU tuttugu og frnim mUlj- arða króna. -ÓTG honum varðveist svo vel. Hann sagð- ist hafa haft hljótt um hann eftir fund- inn en hann hefði spurst út og eftir að dropasteinn fannst í göngunum í heU- inn og dropasteinar inni í honum hefðu verið farnir að láta á sjá hefði þurft að gripa tU þess neyðarúrræðis að loka honum. -NH Fleiri banaslys Banaslys á fiskiskipum voru sjö í fyrra eða fleiri en árið á undan. Þá voru þau samtals fjögur. Þetta kemur fram í ársskýrslu Siglingastofnunar. Árið 2000 varð eitt dauðaslys, 1999 voru þau tvö, 1998 eitt og 1997 voru þau tvö. Árið 1996 voru þau hins vegar níu. Mbl. sagði frá. Bærinn áfrýjar Meirihluti bæjar- ráðs Akureyrar hefur ákveðið að áfrýja dómi héraðsdóms tU Hæstaréttar þar sem bærinn var dæmdur tU að greiða deUdar- stjóra ráðgjafardeUd- ar tæpar 5 mUljónir króna í skaðabætur vegna meintrar mismununar á grundveUi kynferðis. RÚV sagði frá. Óttuðust að deyja Um fjóröungur fuUorðinna á svæð- um Suðurlandsskjálftanna sumarið 2000 uppfyUti greiningarviðmið áfaUa- röskunar þremur mánuðum eftir skjáiftana. 60% íbúanna sögðust hafa óttast að deyja meðan skjálftamir riðu yfir. Mbl. sagði frá. Minni lundaveiði Minna hefur veiðst af lunda við Vestmannaeyjar í sumar en undanfar- in ár samkvæmt Eyjafréttum. 8-10 milljónir Um 4 tonn af erlendri mynt söfnuð- ust tU styrktar starfi Rauða kross ís- lands með ungu fólki. Áæfiað verðmæti myntarinnar er 8-10 mUjónir króna. Féð verður notað tU að reka Rauða- krosshúsið og Trúnaðarsímann sem er opinn aUan sólarhringinn. Fornleifafræði vinsæl 18 nemendur hyggjast stunda nám í fomleifafræði á BA-stigi við Háskóla íslands í vetur en námið er nýtt þar á bæ. Milljarður í beinbrot Kostnaður samfélagsins vegna bein- brota af völdum beinþynningar nemur um einum miUjarði króna á ári. Björn Guðbjömsson læknir segir 2-300 konur mjaðmarbrotna árlega. Hafnað á ný Náttúmvemd ríkisins hafhar aftur Norðlingaölduveitu í umsögn tU Skipu- lagsstofnunar á mati á umhverfisáhrif- um veitunnar. Afmæli Áss á morgun Hátíðahöld vegna 50 ára afmælis dvalarheimUisins Áss i Hveragerði eru á morgun, laugardag, en ekki í dag eins og misritaðist í blaðinu í gær. -hlh I b'±+A\ helgarblað Köfun, svín og silíkon í helgarblaði DV á morgun er lesendum birt nærmynd af Áma Tómassyni, bankastjóra Búnaðarbankans. Farið er yfir lifshlaup og ferU Áma og skoðuð persón- an bak við bindið en hann klókan og sann- gjarnan stríösmann með lítið pólitískt nef. í blaðinu verður einnig Uallað um köfun sem er vaxandi íþrótt hér á landi. Arabísk prinsessa í heimsókn á Akureyri er tekin tali og rætt er viö kúbverskan teiknara á íslandi sem vann um árabU við Simpson-þættina og átti fóður sem var lögmaður Fidels Castros. Reyndasti lýtalæknir á íslandi ræðir um silikon-að- gerðir og tekið er hús á 21. aldar kjúklinga- og svínabónda sem eyðir meiri tima á skrifstofunni en í útihúsunum. DV-MYND E.ÓL. Miklll áhugi olli önnum Ólafur Davíðsson, formaöur einkavæöingarnefndar, haföi í nógu aö snúast í gær vegna áhuga fjárfesta á aö kaupa kjölfestuhlut í ríkisbönkunum. Þátttakan er talin til marks um aö áhugi sé á hagræöingu í bankakerfinu. Árnahellir í Ölfusi friðlýstur: Einstakar dropasteins- myndanir á heimsvísu - segir Árni B. Stefánsson sem fann hellinn fyrir 17 árum DV-MYND NH Undirritun friðlýslngarinnar Siv Friöleifsdóttir, Siguröur Sveinn Jónsson, formaöur Hellarannsókna- félagsins, og Árni Bragason. kunnugir segja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.