Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 19
19
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002
1>V Tilvera
11116
V I 10 10 u
•Sveitin
■Margmiðlaaur Megas á Akurevri
Megas ri margmiðlunarsýning stendur yfir í Deiglunni
þessa dagana. Opið er alla daga nema mánudaga frá
kl. 14. til 18.
■Rottweller á Akurevri
Það verður hundaæöi á Akureyri í kvðld þar sem Bent
og félagar í XXX Rottweilerfiundum munu troða upp
í Sjallanum. Um er að ræða tvenna tónleika og eru
þeir fyrri kl. 20 þar sem ekkert aldurstakmark er inn
en þeir síöari verða svo kl. 23 og er 16 ára aldurstak-
mark á þá.
•Krár
WPanaf á Kaffi Revkiavík
Stuösveitin Papar verður á Kaffi Reykjavík í kvöld.
Eins og venja er verður irsk tónlist fyrirferðarmikil i
dagskrá kvöldsins.
•Tónleikar
Wjg hon og diass á Gfand rokk
í kvöld verða haldnir rapp-hipp-hoppdjass-tónleikar á
Grand rokk þar sem saman koma Rímnamin-rapparar
og djassarar af yngri kynslóðinni. Þetta veröur tilrauna
kennt og tilfinningaþrungið kvöld þar sem öll spilin
verða lögð á borðið og formið fær að njóta sín. Fram
koma m.a. djassararnir Davið Þór Jónsson, píanó,
Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, bassi, og Eirikur Orri
Ólafsson, trompet, auk rapparanna í Forgotten Lores,
Vivid Brain og Mezzías MC verður einnig á svæðinu.
•Djass
IDiass á Mvvatni
Hijómsveitin Jónsson/Gröndal Quintet er samnor-
rænt verkefni sem saxófónleikararnir Haukur Gröndal
og Ólafur Jónsson eru hvatamenn að. Hljómsveitin er
um þessar mundir á stuttu tónleikaferðalagi um land-
ið og spilar í kvöld á Gamla bænum, Hótel Reynihtió
á Mývatni. Markmið verkefnisins er að koma á fram-
færi frumsaminni tónlist og hljóðrita að hljómleika-
ferð lokinni. Um er að ræða nútímadjasstónlist með
áhrifum úr ýmsum áttum.
■Diass í Stúdentakiallaranum
Jazztríó Andrésar Þórs leikur i stúdentakjallaranum i
kvöld og hefst leikurinn kl. 22. Trióið er skipað Andr-
ési gítarleikara, Agnari Má Magnússyni á orgel og
René Winter á trommur.
■Dlasskvartett á Hellu
Djasskvartettinn Camival leikur léttan djass sem all-
ir ættu að kunna að meta. Bandið samanstendur af
nokkrum ungum en þó sjóuðum tónlistarmönnum en
þeir eru Ómar Guöjónsson grtarleikari, Helgi Sv.
Helgason slagverksleikari, Eyjólfur ÞorleHsson saxó-
fónleikari og Þorgrimur Jónsson bassaleikari. Þeir
munu koma fram á Kristjáni X á Hellu í kvöld kl. 21.
•Ferðir
■Göngufera um Gásir
Ferðir með leiðsögn verða um verslunarstaðinn Gás-
Ir á Norðurlandi á meðan á fornleifauppgrefti stendur.
Férðimar verða farnar alla daga til 9. ágúst klukkan
11, 12, 13, 14.30 og 15.30. Farið verður frá bíla-
stæðinu undir leiðsögn Ingibjargar Magnúsdóttur.
•Opnanir
■Sýnlngln Égogjjú.opnar í kvöld
Myndlistarsýningin Ég og þú opnar í kvöld í Heima er
best, Vatnsstíg 9, en það er myndlistarkonan Olga
Pálsdóttir sem sýnir og stendur sýningin til og með
16. ágúst. Olga Pálsdóttir erfædd 13. apríl árið 1962
i Norður-Rússlandi en hún hefur búið á íslandi í meira
en 13 ár. Olga lauk BAgráðu í myndlist frá Listahá-
skóla íslands árið 2001 og er þetta er fjórða einka-
sýning hennar en hún hefur einnig tekið þátt í
nokkrum samsýningum. Sýningin veröur sem áður
segir opnuð í kvöld kl. 19.
•Síðustu forvöö
■Frosti Friftriksson í Galleri 18
Frosti Friðriksson (f. 1968) útskrifaðist frá Listahá-
skóla Islands fyrir tveimur árum. Verkið sem hann
sýnir undir stiganum í galleri i8 nefnist ,Útibú“ og
fylgir því texti ffá listamanninum. Sýningunni lýkur
formlega í dag.
Krossf^tíi
Lárétt: 1 gjamm,
4 fituskán, 7 vitleysu,
8 ritfæri, 10 hratt,
12 tími, 13 gjótu,
14 veiki, 15 fataefni,
16 fljót, 18 vögguvísa,
21 beljaki, 22 vendi,
23 makaði.
Lóðrétt: 1 stía, 2 leyfi,
3 ávaxtamauki,
4 sníkjudýr, 5 sveifla,
6 óhreinindi,
9 veiðarfæri,
11 orðrómur,
16 hestur,
17 eiginkona,
19 heiður, 21 hagnað.
Lausn neðst á síðunni.
4 5 6
10 1^|
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Stefán Kristjánsson var í 7.-35.
sæti á Czech Open að loknum 6 um-
feröum með 4,5 v. en hann sigraði
þýska FIDE-meistarann, Giinter
Sandner (2312), í 6. umferð. Amar E.
Gunnarsson hafði 3,5 vinninga en
hann tapaði fyrir þýska alþjóðlega
meistaranum Carsten Lingnau (2426).
Magnús Örn Úlfarsson hafði 3 vinn-
inga eftir tap gegn tékkneska alþjóð-
lega meistaranum Michal Konopka
(2441). Stefán teflir afbrigði í 5. leik
sem ég hafði ráðlagt honum að tefla
fyrir nokkrum vikum, en sá leikur
var i tisku um 1974. Svo ég á svolitið
í þessum ágæta sigri Stefáns sem er
með hárfina taktíska stöðubaráttu
sem sitt helsta vopn!
Hvítt: Stefán Kristjánsson
Svart: Gert Sandner
Sikileyjarvörn.
Opna tékkneska meistaramótið,
Pardubice(6.33), 2002
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4.
Bxc6 bxc6 5. e5 f6 6. 0-0 fxeS 7.
Rxe5 d6 8. Rc4 Bg7 9. Hel RfB 10.
d3 0-0 11. h3 e5 12. Bg5 Dc7 13. f4
Rh5 14. fxe5 d5 15. Rd6 Be6 16.
Rd2 h6 17. Bh4 Dd7 18. Rb3 Bxe5
19. Hxe5 Dxd6 20. Del Rf4 21. d4
cxd4 22. Rxd4 Hae8 23. Bg3 c5 24.
Rxe6 Rxe6 (Stöðumyndin) 25. De3
Dc6 26. Hel Rg7 27. Dxh6 Rf5 28.
Dg5 d4 29. Bf4 Hxe5 30. Hxe5 c4
31. h4 d3 32. cxd3 cxd3 33. h5 Rd4
34. Be3 Hf5 35. Dd8+ 1-0.
•QJB 02 ‘Bjæ 61 ‘ruj Ll ‘ssa 91 ‘jBjiun n
‘noJi 6 9 ‘Q]J 9 ‘JttSnsQoiq p ‘inBjnqns g ‘ijj z ‘s?q \ :jjojQoq
'QnBj 82 ‘mus ZZ ‘Jnumj \z ‘E[æ2 81 ‘Bjjs 91 ‘ubj g[
‘jjos n ‘njoq 81 ‘QtJ 21 ‘uinQO 01 ‘IJJS 8 ‘i[Snj L ‘ifBaq \ ‘sjoq \ :jj3JBq
Pagfari
Þessi þjóð,
þessi þjóð
í síðustu viku birtist frétt á
síðum þessa blaðs um að alger
sprenging hefði skyndilega
orðið í sölu sólarlandaferða.
Rætt var við talsmenn nokk-
urra ferðaskrifstofa og þeim
bar saman um að landinn
hefði allt í einu áttað sig á
hvers konar land hann byggði
og að hann þyrfti nauðsynlega
að bregða sér af bæ - beint í
sólina og ekki seinna en strax.
Hvað hafði svo gerst sem or-
sakaði þennan landflótta?
Höfðu eldgos dunið yflr eða
önnur meiri háttar óáran? Eða
voru sólarferðirnar kannski
komnar á útsölu og því engin
leið að sleppa þeim? Nei, við-
mælendum bar saman um að
það væri veðurfarið sem ylli
þessari óvæntu útrás. Það
hafði nefnilega þykknað upp á
höfuðborgarsvæðinu, eftir
nær samfellt sólskin síðan í
apríl.
Þetta var náttúrlega agalegt.
öll brúnkan í hættu. Þó svo
Reykvíkingar og nærsveitung-
ar væru búnir að upplifa sól-
ríkasta vor og sumar síðustu
áratugi þá var það ekki nóg.
Þeir þurftu meira og meira og
meira.
Hvað skyldu forfeðurnir
hugsa ef þeir fylgdust með?
Sem ekki mátu sumur eftir
fjölda sólskinsstunda heldur
því hvort hægt var að róa til
fiskjar eða koma heyjum í
hús. Ekki eftir brúnkunni á
skrokknum heldur afkomunni.
Hefðu þeir ekki hrist hausinn
yfir sjálfsdekri okkar nútíma-
fólks og tautað: Þessi þjóð,
þessi þjóð? -tf
f Allt í lagi,
[S/EDYRA-
| SAFNID
f?ið getið
komið!
. URVALS
ÓNAMAÐKAI
tilsölu
f Bkaratrætl 10
R|P - Rap - Rup
*