Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 30
30
Tilvera
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002
DV
>■
.•j
HÁSKÓLABÍÓ
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HÁSKÓLABIO HAGATORGI • SÍMI S30 1919 • WWW.SambÍOÍn.tS
HVftÐ SERÐU?
★ ★ ★ i
Kvikinytnlir.i'i
k ★ ★
H O. J.
kvikinynilir.i.om
k ★ ★
*.
i\
'k’k'ki
HL Mhl
Hið
i yfirníittúru-
M(f lucj.i mun
1' (jcrast.
M O T11 M A N
i'r o i> ii i ; c 11 . s
Yfirnátturulricj •.ponnumyncJ, bycjyð i\
'ionnum ntburðum i andn „Thc Sixth
Sonso“ og „Tho X-Fil*.-%*‘.
★★★
DV
★★★
kvikinynillr.
„Ðcvf.i ij.im.intnyml
.irs/cn" -1/5 MAGAZINE
kvikmyrnlir.
Sýnd M. 6.30, 8 og 10J0. BX16.
Sýnd kl. 880,8 og 10.10.
sKWfa°a
KviKmynd *:ftir Áqúst
Guðmundsson. Ucjla Ecjilsdottir
vann til vorölauna a docjunum
sorn besta aöalloikkona.
Með Islensku tall kl. 6 og 8.
Sýnd M. 8,8, og 10.
SÍ77f?/?flV BÍÓ
j ^lyHucs
Mióasala opnuó kl. 15.30.
HUGSADU STORT
Þegar ný ógn steðjar
að mannkyninu hefst
barátta upp á líf og
dauða.
SVALIR
í SVÖRTU
C&fíS
20.000 Á
EINNI VIKU
RI I G N
O i I I R E:
STÓRKOSTLEGAR'
TÆKNIBRELLUR OG
BRJÁLAÐUR HASAR
MR. JONES MR.SMITH
IWTTB
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8,910og11.í
Lúxussal kl. 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30.
Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16.
Sýnd kl. 4 og 6.
□□ Dolby JDD/ TFöc
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
ALFABAKKA"
Sýnd kl. 6,8 og 10.10. Vit nr. 406
Sýnd í Lúxus VIP kl. 6, 8 og 10.10.
Vit nr. 411.
M/ísl. tali kl. 4 og 6. Vit nr. 410.
M/ensku. tali kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 407.
kkk
DV
kkki.
S.V. Mbl.
kkk
íramleiw
Yfirnáttúrulcg spcnnumynd, byggð á
sbnnum atburðum i anda ,»Tbe Sixth
Scnse" og „The
h. o. J.
kvikmyndir.com
Þeir búa til leik sem hun
þarf að leyea ...
takmarkið dr hinn
fullkomni glæpur. jjÉ
Kvikmyndir.
RÐU?
kkk
DV
kkk
Sandra Bullock i
spcnnumynd sem teki
þig holjartaki!
SRHUÍfftttlfflJCr
E^SBZulS
0^
HV
Stöð 2 - Veiðibiófarnir kl. 19.30:
Far Off Place eða r-------------|
Veiðiþjófamir er “ ‘
spennandi ævin-
týramynd fyrir alla
fjölskylduna. Hér
segir af þremur
ungmennum sem flýja um 2000 km
yfir Kalahari-eyðimörkina á flótta
undan grimmum veiðiþjófum. Þau
ætla að leita á náðir ofurstans Mopan-
is Therons sem stýrir baráttu gegn
veiðiþjófum en á leiðinni lenda þau í
ótal ævintýrum þar sem reynir á hug-
rekki þeirra og þor. Með aðalhlutverk
fara Reese Witherspoon, Ethan
Randall og Maximilian Schell.
Siónvarpið - Þriðia aueað kl, 21.40:
Kiefer Suther-
land leikur eitt að-
alhlutverkið í
þessari banda-
rísku spennu-
mynd sem er frá
árinu 1999. Suther-
land leikur drykkjusjúka löggu sem
skyndilega öðlast yfirskllvitlega hæfi-
leika sem eiga eftir að nýtast honum
, vel í baráttunni við lögbijóta. Þegar
illræmdur raðmorðingi fer á stjá eftir
; 10 ára hlé er Sutherland, ásamt miðli,
ætlað að rekja slóðir hans. Með sjötta
skilningarvitið að vopni tekst Suther-
.. land að afhjúpa samsæri sem kemur
l, ekki. öllum tiL góða og atburðarásin
flækist allverulega. Leikstjóri mynd-
arinnar er Paul Marcus.
Sjónvarpið
16.45 Fótboltakvöld.
17.00 í úlfakreppu (1:3)
(Kid in the Corner).
Breskur myndaflokkur um dreng,
sem er haldinn athyglisbresti og of-
virkni, og foreldra hans, e.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Stubbarnir (17:90) (Teletubbies).
18.30 Falda myndavélln (29:60)
(Candid Camera).
Bandarísk þáttaröö þar sem falin
myndavél er notuö til aö kanna
hvernig venjulegt fólk bregst viö
óvenjulegum aöstæöum.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður.
19.35 Kastljóslö.
20.10 Ævlntýri Indlana Jones (8:22)
(Young Indiana Jones. Trenches of
Hell). Myndaflokkur um Indiana
Jones á yngri árum. í myndinni I
kvöld tekur Indy þátt í orrustunni
viö Somme, lendir í fangabúöum
Þjóöverja en leggur á ráð um flótta
þaöan ásamt samfanga sinum,
Charles de Gaulle. Aöalhlutverk:
Sean Patrick Flanery, George Hall
og Ronny Coutteure. Leikstjóri.
Simon Wincer.
21.40 Þrlöja augaö (After Alice).
(Sjá umfjöllun í viö mælum með).
23.20 Níunda hllölö (The Ninth Gate).
Spennumynd frá 1999 um bóksala
sem dularfullur maöur ræöur til aö
hafa uppi á fornum dulspekiritum.
Kvikmyndaskoöun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en 16 ára, e.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aðalhlutverk: Goldie, Johnny Depp,
Frank Langella, Lena Olin og
Emmanuelle Seigner.
01.30 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
Stöð 2
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Bold and the Beautlful
09.20 i fínu forml (styrktaræfingar).
09.35 Oprah Wlnfrey (e).
10.20 ísland í bítið.
12.00 Nelghbours (Nágrannar).
12.30 í fínu forml (þolfimi).
12.45 Murphy Brown (e).
13.10 Blazlng Saddles (Rjúkandi ráö).
14.40 Andrea (e).
15.05 Ved Stillebækken (4:26) (e)
15.35 Brltney Spears.
16.00 Bamatíml Stöövar 2 (e).
17.40 Nelghbours (Nágrannar).
18.05 Selnfeld (11:24).
18.30 Fréttlr.
19.00 ísland í dag.
19.30 Far Off Place (Veiöiþjófarnir)
(Sjá umfjöllun í viö mælum meö)
21.15 Eldborg 2001
Áhugaverð heimildamynd Jóns Atla
Jónassonar um Eldborgarhátíöina
2001.
22.05 The Runner (Sendillinn).
Aöalhlutverk: John Goodman, Court-
ney Cox, Ron Eldard. Leikstjóri: Ron
Moler. 1999. Stranglega bönnuö
börnum.
23.40 Whan Becomes of the Broken He-
arted (Eitt sinn stríösmenn 2).
Aöalhlutverk: Temuera Morrison,
Julian Arahanga, Clint Eruera. Leik-
stjóri: lan Mune. 1999. Stranglega
bönnuö börnum.
01.20 Psycho (Skelfing).
Aöalhlutverk: Julianne Moore, Vince
Vaughn, Anne Heche. Leikstjðri:
Gus Van Sant. 1998. Stranglega
bönnuö börnum.
03.00 Selnfeld (11:24) (e).
03.20 island í dag.
03.45 Tónllstarmyndbönd frá Popp TTVf.
17.30 Muzik.ls
18.30 Hjartsláttur í strætó (e).
19.30 Yes dear (e).
Systurnar Kim og Christine hafa
vægast sagt ólíkar hugmyndir um
foreldrahlutverkiö.
20.00 Charmed (e).
Systurnar þrjár sem hafa heillaö
unga sem aldna búa yfir kynngi-
mögnuöum krafti og töfrum sem
þær beita gegn illum öflum viö alls
kyns aöstæöur.
21.00 Traders.
Kanadísk þáttaröö um líf og störf
veröbréfasala, ástir þeirra og örlög.
Fylgst er meö baráttu félaganna hjá
Gardner-Ross í viöskiptaheiminum,
fjandsamlegum yfirtökum, miklum
gróöa og stóru tapi
22.00 Seduced by a Thlef - Bíó -
Öryggisvöröurinn Jake Franklin er
meö eindæmum kurteis og hjálp-
legur en þaö á eftir aö koma honum
I koll ... Brotist er inn í hótel sem
hann vaktar og verömætri demants-
festi stolið. Þegar nánar er aö gáö
lítur út fyrir aö Jake hafi í sakleysi
sínu hjálpaö þjófnum aö komast
undan og þar meö gerst samsekur.
23.30 Accordlng to Jim (e).
Jim leikur jaröbundinn vertaka og
blúsara sem veit aö lyklllinn aö
góöu hjónabandi er aö kinka kolli
þegar konan segir eitthvaö. Honum
kemur líka vel saman viö börnin þv!
hann er ekki beint vaxinn upp úr
barndómi sjálfur. Inrv í líf þeirra
spila síðan systkini Courtney sem
eru hiö besta fólk en vandræöagrip-
ir jafnvel þegar best lætur.
00.00 Law & Order SVU (e).
00.50 Jay Leno (e).
01.40 Muzik.ls
18.30 íþróttir um allan heim.
19.30 Glllette-sportpakkinn.
20.00 Helöurstónlelkar Janet Jackson.
Upptaka frá MTV-heiöurstónleikum
Janet Jackson þar sem fjöldi góðra
gesta kemur viö sögu.
21.10 Prophecy II (Spádómurinn 2).
Þegar hinum illa engli Gabríel veröur
Ijóst aö engillinn Daníel hefur getiö
barn meö hjúkrunarkonunni Valerie
veröur hann æfur af reiði. í spádómi
munksins Thomas var getið um
barn sem myndi koma og frelsa
mannkyniö undan hinu illa og nú
hefur spádómurinn ræst. Aöalhlut-
verk: Christopher Walken, Jennifer
Beals. Leikstjóri. Greg Spence.
1998. Stranglega bönnuö börnum.
22.35 The Prophecy 3 (Spádómurinn 3).
Á himni ríkir stríö og á jöröu hyggst
Pyriel, engill tortímingarinnar, ná
völdum og útrýma mannkyninu. Sá
eini sem gæti hindrað áform hans
er Danayel, hálfur engill og hálf
kona. Aðalhlutverk: Christopher
Walken, Vincent Spano. Leikstjóri:
Patrick Lussier. Stranglega bönnuö
börnum.
00.05 Further Gesture (Skuldaskil).
Sean Dowd er liðsmaöur í írska lýö-
veldishernum, IRA. Hann er hand-
samaöur fyrir hryöjuverk og fluttur í
fangelsi í Belfast. Honum tekst aö
sleppa og flýr til New York þar sem
hann lætur fara lítið fyrir sér. Maltin
gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðal-
hlutverk: Stephen Rea, Alfred Mol-
ina, Rosana Pastor, Brendan
Gleeson, Jorge Sanz. Leikstjóri: Ro-
bert Dornhelm. 1996. Stranglega
bönnuö börnum.
01.45 Dagskrárlok og skjáleikur
*
PhW
533 2000