Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Mel Gibson átti erfitt með að höndla frægðina: Hallaði mér sífellt meira að flöskunni Ástralski leikarinn Mel Gibson segir aö frægðin hafi gert það að verkum að hann hafi hallað sér sí- fellt meira að flöskuimi og að lokum hafi hann misst öll tök á drykkju- vandanum vegna mikillar pressu sem fylgi því að vera stórstjama. „Þetta varð reyndar strax vanda- mál hjá mér og fyrstu árin einkennd- ust af sífelldri drykkju og rugli. Ég gerði mér alls ekki grein fyrir því i upphafi að þegar maður er einu sinni orðinn frægur þá verður ekki aftur snúið til eðlilegs lífs. Þar með stendur maður frammi fyrir því að eiga lítið eða ekkert einkalíf og annað hvort sættir maður sig við það eða hreinlega klikkast," segir Gibson, sem nú býr í Kalífom- íu með eiginkonu sinni Robyn og sjö börnum þeirra. Árið 1984 var hann tekinn fyrir ölvunarakstur og í framhaldinu tók hann sér tveggja ára frí frá leiklist- inni og flöskunni meðan hann sinnti störfum á búgarði sínum í Ástralíu Mel Gibson „Annaö hvort höndlar maöur frægö- ina eöa klikkast, “ segir Gibson og byggði sig upp fyrir komandi átök við upptökur á Lethal Weapon- myndunum sem hófust árið 1987. Þeirri vinnu fylgdi streyta sem varð til þess að hann hallaði sér aftur að flöskunni eöa þar til árið 1991 að hann setti tappann í fyrir fullt og allt, að hans sögn. Gibson, sem er 46 ára, hefur leikið í fjölda vinsælla mynda á ferlinum og má þar nefna myndir eins og Mad Max, Ranson og Braveheart en sú síðastnefnda fjallar um sjáifstæðis- baráttu Skota og hlaut hún ein ósk- arsverðlaun, fyrir besta leikstjórn. Nýjasta mynd hans, „súperþriller- inn“ Signs, verður væntanlega tekin til sýninga í næsta mánuði. Þegar Gibson er spurður um feril- inn segist hann eiga Mary systur minni mikið að þakka. „Það var hún sem í upphafi skráði mig inn í leik- listarskóla án þess að ég vissi nokk- uð um það. Hún segist hafa séð leik- arann í mér og ég var svo heppinn að vera einn af fáum sem stóðust inntökuprófin," segir Gibson. Pamela Anderson á sjúkrahús Fyrrum strandvarðagellan Pamela Anderson mun á næstu dög- um leggjast inn á spítala þar sem hún mun gangast undir lifrarbólgu- meðferð en eins og áður hefur kom- ið fram þjáist hún af lyfrarbólgu C sem hún segist hafa smitast af við að nota sömu tattoo-nál og fyrrum eiginmaður hennar, Tommy Lee. Meðferðin er fólgin í sterkri lyíja- gjöf og að sögn Pamelu má búast við erfiðum hliðarverkunum. „Þetta verður svipað því og að ganga með flensu í heilt ár en þar að auki mun ég missa allt háriö. En þetta er nauðsynlegt og reyndar eina leiðin til að bjarga lífi mínu. Ég vil ekki deyja og geri þetta fyrir börnin mín,“ segir Pamela. Beðmál í borginni Þátturinn hefur notiö mikiila vinsælda og ekki er útlit fyrir aö þær dvíni mikiö á næstunni. REUTERS-MYND Naklð landslag Meira en 1500 manns lágu um helgina naktir fyrir hjá bandaríska Ijósmynd- aranum Spencer Tunic þegar hann vann aö ijósmyndaverkefni J Neuchatel í Sviss sem hann kallar „Nakiö landslag“ og er tútkaö meö ýmsum uppstilling- , um og stellingum mannslíkamans. ÞJONUSTUW GLYSIIUCAR Dyrasímaþjónusia Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. ' jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Geymlð auglýsinguna.Síml 562 6645 og 893 1733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir glóeaxihe hurðir MU,UH ARMULA 42 • SIMI553 4236 IIU,UM STIFLUÞJONUSTA BJARNA 363 & 554 6 Hitamyndavél Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægí stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. l^míTAl^ EflF ^ í Hreinlæti & snyrtileg umgegni 'Steypusögun Vikursögun ÍAlltmúrbrot Smágröfur ’.Malbikssögim Hellulagnir tKjamaborun ; Vegg- & gólfsögun | Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsla Lipurð -onus tiffl iii t>orsteinn Garöarsson KArsnelbraut 57 • 200 Kópavogl Sfmi: S54 2255 • Bfi.S. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföltum O.fl. RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. MEINDYRAEYÐING VISA/EURO 15 ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA Smíðaðar eftir máli - Stuttui afgeiðslufiestur Gluggasmiðjan hf Viðmhöfða3, S:S77-5050 Fax:S77-5051 Sltéiphreinsuíá Ásgajrs sl Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson d) Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 Héðlns bílskúrshurðir með einangrun eru gerðar fyrir fslenskar aöstæöur M = I ^ Stórás HÉÐINN = Stórási 6 »210 Garðabæ • s(mi 569 2100 550 5000 PARKETMEISTARINN Sérhæfð vinnubrögð í parketslipun og lögnum [J. k Unnið af fagmönnum! Gerum heildartilboð í efni og vinnu Skoðfð heimasíðuna okkar: www.pm.is _________Símar: 898 3104 og 892 8862 KROKHALS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn aö falla í veröi? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgö * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 HAÞRYSTIÞVOTTUR • öflug tæki 0-7000 PSl * • Slammþvottur fyrir múr • Skipaþvottur Tílboð / Tímavínna • Votsandblástur • Fjarlægjum málnlngu o.fl. m/hltaþvotti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.