Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 20
20
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
3$ grg
Ragnheiöur Hallgrímsdóttir,
< Háaleitisbraut 16, Reykjavík.
80 áre_______________________
Sigurbjórg Erlendsdóttir,
Vogatungu 15, Kópavogi.
Svanlaug Jóhannsdóttlr,
Bólstaöarhlíö 45, Reykjavík.
ZS ára_______________________
Agnar Jónsson,
Vallargerði 25, Kópavogi.
Bjarni Helgason,
Jörfabakka 8, Reykjavík.
Jóhanna Kjartansdóttlr,
Skildinganesi 23, Reykjavík.
Jón Aðalsteinn Vilbergsson,
Þórustíg 24a, Njarövík.
Steinar Þórðarson,
Bergþórugötu 15, Reykjavík.
70 ára_______________________
Ólafur Einar Magnússon,
Safamýri 45, Reykjavík.
60 ára_______________________
Hólmfríður Þórarinsdóttir,
Krummahólum 27, Reykjavík.
Ólöf Eyjólfsdóttlr,
Klettagötu 16, Hafnarfirði.
Sigríður Gunnarsdóttir,
Víðilundi 2h, Akureyri.
50 ára_______________________
v Guðný Guðmundsdóttir,
Hvanneyrarbraut 23, Siglufiröi.
Helga María Bragadóttir,
Básbryggju 9, Reykjavík.
Hugrún Stefnisdóttlr,
Meöalholti 12, Reykjavík.
Jóhanna Karlsdóttir,
Brekkubraut 13, Akranesi.
Jóna Krlstjánsdóttir,
Þrastanesi 1, Garöabæ.
Leifur Dagmann BJörnsson,
Sunnubraut 13, Dalvík.
40 árg_______;________________
p Anna Björk Ágústsdóttir,
Grettisgötu 64, Reykjavík.
Bára Björnsdóttlr,
Helgamagrastræti 20, Akureyri.
Guðrún Pétursdóttir,
Viöihvammi 17, Kópavogi.
Karólína Valtýsdóttir,
Austurgötu 45, Hafnarfiröi.
Lóa Stelnunn Krlstjánsdóttlr,
Byggöarenda 14, Reykjavík.
Sigríður Guðlaug Ólafsdóttir,
Jörundarholti 192, Akranesi.
Sigríður M. Beinteinsdóttir,
Grundarsmára 1, Kópavogi.
Sigurður Jóhann Lövdal,
Blásölum 24, Kópavogi.
Snjólaug Jónína Brjánsdóttlr,
Oddeyrargötu 17, Akureyri.
Vignir Guðjónsson,
Lindarbergi 12, Hafnarfirði.
"** Þóra Kristrún Guðbjartsdóttlr,
Sunnubraut 16, Akranesi.
Smáauglýsingar
Þjónustu-
auglýsingar
►I550 5000
Andlát
Finnlaugur Pétur Snorrason, Árskógum
6, lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúö
þriöjud. 23.7.
Sigurður Stelnar Þorstelnsson
múrarameistari, Hafnarbraut 15,
Hólmavík, lést á Landspítalanum
Fossvogi föstud. 12.7. sl. Útförin hefur
fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna.
Stelnunn Sigurblörg Magnúsdóttir lést
á elli- og hjúkrunarheimilinu Eir þriöjud.
* 23.7.
Kristinn Guðvarður Steinsson vélvirki,
Lyngholti 2, Akureyri, lést á Fjóröungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri laugard. 20.7.
Olgeir Jóhann Sveinsson, Álftamýri 45,
Reykjavík, lést á heimili sínu sunnud.
21.7.
Ólafur Guðmundsson lést að morgni
sunnud. 21.7. á heimili stnu, Bröttukinn
•JT27, Hafnarfiröi.
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002
DV
Sjötíu og fimm ára
Ólafur Vilhjálmsson
fyrrv. veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði
Ólafur Sveinbjöm Vilhjálmsson,
fyrrv. starfsmaður Vegagerðar rík-
isins, Urðarvegi 15, ísafirði, er sjö-
tíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Ólafur fæddist á ísafirði og ólst
þar upp. Á unglingsárunum sinnti
hann fjárbúskap sem faðir hans var
með og vann m.a. við öskuhreinsun
á ísafirði. Hann hóf störf hjá Vega-
gerð ríkisins á ísafirði 1946 og starf-
aði þar síðan allan sinn starfsferil
eða í meira en hálfa öld. Hann
stundaði fyrst almenna vegavinnu
með haka og skóflu viö vegagerð,
vegaviðhald og snjómokstur en var
lengst af og um áratuga skeið hefils-
stjóri hjá Vegagerð ríkisins á ísa-
firði og síðustu árin skrifstofumað-
ur þar.
Jafnframt sínu aðalstarfi hefur
Ólafur ætíð verið með töluverðan
íjárbúskap. Þá stundaði hann slæg-
ingu á kvöldin og oft um nætur um
margra ára skeið.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 4.6. 1960 Helgu
Maríu Kristjánsdóttur, f. 6.9. 1939,
húsmóður og fiskvinnslukonu. Hún
er dóttir Kristjáns Guðbjartssonar,
bónda á Breiðabóli í Skálavík, og
k.h., Þóreyjar Elíasdóttur húsfreyju.
Böm Ólafs og Helgu Maríu eru
Vilhjálmur Ólafsson, f. 25.10. 1960,
stýrimaður, iðnfræöingur og út-
vegstæknir í Bessastaðahreppi en
kona hans er Bima Jóhanna Ólafs-
dóttir, f. 10.11. 1963, lyfjafræðingur
og eru böm þeirra Ámór, f. 31.8.
1992, og Helga María, f. 25.4. 1995;
Kristján Ólafsson, f. 12.1. 1962, við-
gerðarmaður á ísafirði en kona
hans er Hulda Valdís Steinarsdóttir,
f. 28.11. 1963, húsmóðir og eru böm
þeirra Ólafur Sveinbjöm, f. 4.12.
1982, Hlynur Smári, f. 7.10. 1987, og
Andri Þór, f. 12.11. 1996; Guðbjartur
Brynjar Ólafsson, f. 1.6. 1963, kokk-
ur, sjómaður, veghefils- og bílstjóri
á ísafirði en kona hans var Jónína
Eyja Þórðardóttir, f. 15.5. 1968 og
eru böm þeirra Sólrún Ósk, f. 1.4.
1986, Birgitta Rós, f. 7.5. 1988, og
Díana Ösp, f. 27.5. 1993; óskírð dótt-
ir, f. andvana 19.10. 1965; Sesselja
Anna Ólafsdóttir, f. 3.1. 1967, hús-
móðir og þolfimiþjálfari í Reykjavík
en maður hennar var Kristján Ingi
Sveinsson, f. 20.4. 1967, vélstjóri og
eru böm þeirra Helgi Már, f. 21.2.
1988, Davíð Öm, f. 24.5. 1990, og
Katrín Ugla, f. 16.10. 1993 en maður
Sesselju önnu er Jón Pétur Einars-
son, f. 1.6.1969, lyfjafræðingur og er
dóttir þeirra Emilía Guðrún, f. 28.1.
2001; Ólafur Helgi Ólafsson, f. 15.9.
1971, sjómaður á ísafirði en kona
hans var Sigríður Jóhannsdóttir, f.
10.11. 1976 og eru synir þeirra Stef-
án Örn, f. 28.1. 1996, og ísak Rúnar,
f. 7.11. 1999; Þórey María Ólafsdótt-
ir, f. 30.5. 1973, húsmóðir á Suður-
eyri en maður hennar er Þórður E.
Sigurvinsson, f. 2.5. 1973, vélstjóri
og em böm þeirra Telma Lísa, f.
18.7. 1993, Patrekur Guðni, f. 12.5.
1995, og Óliver Eyþór, f. 19.10. 2001;
Liija Debóra Ólafsdóttir, f. 4.5. 1976,
verkakona á ísafiröi en maður
hennar er Sæmundur Bjami Guð-
mundsson, f. 14.9. 1977 en sonur
hennar er Jakob Fannar Magnús-
son, f. 25.9. 1996; Nína Dís Ólafsdótt-
ir, f. 25.3.1985, menntaskólanemi.
Dóttir
Helgu Maríu
og stjúpdóttir
Ólafs er Sig-
rún Þórey
Ágústsdóttir,
f. 7.6. 1958,
verkakona á
ísafirði en
maður henn-
ar er Guðjón
Andersen, f.
9.3. 1955,
húsamálari
og eru böm
þeirra Sigríð-
ur Elín Guð-
jónsdóttir, f.
28.4. 1979 en
sonur hennar
er Benóní
Hjörtur
Helgason, f.
29.5.1997, Val-
ur Brynjar Guðjónsson, f. 3.2. 1982,
og Samúel Jóhann Guðjónsson, f.
24.1. 1996.
Systkini Ólafs: Guðmundína
Kristín Vilhjálmsdóttir, f. 21.9. 1915,
nú búsett á Hlíf, Torfnesi á ísafirði;
Guðfinna Vilhjálmsdóttir, f. 2.9.
1917, nú látin, húsmóðir í Reykja-
vík;Jón Vilhjálmsson, f. 20.9. 1918,
d. 17.10. 1994, vélstjóri í Kópavogi;
Guðmundur Friðjón Vilhjálmsson,
f. 21.10. 1919, d. 5.5. 1920; Guðmund-
ur Friðrik Vilhjálmsson, f. 15.1.
1921, búsettur á ísafirði, lengi starfs-
maður ísafjarðarbæjar; Jóhanna
Vilhjálmsdóttir, f. 24.11. 1922, d.
2001, húsmóðir í Reykjavlk; Ásgeir
Þór Viihjálmsson, f. 22.12. 1924, nú
búsettur á Hlíf, Torfnesi á ísafirði,
lengst af beitningamaður og verka-
maöur; Hansína Guðrún Elísabet
Vilhjálmsdóttir, f. 28.4. 1926, hús-
móðir í Reykjavík; Finnur Vil-
hjálmsson, f. 1.10. 1929, d. 21.1. 1930;
Sumarliði Páll Vilhjálmsson, f. 21.1.
1932, bóndi á Ferjubakka í Borgar-
firöi; Matthías Sveinn Vilhjálms-
son, f. 9.12. 1933, d. 18.5. 1999, bíl-
stjóri á ísafirði.
Foreldrar Ólafs voru Vilhjálmur
Ólafsson, f. 25.5. 1888, d. 24.11. 1972,
póstur og skósmiður á Sigurhæðum
á ísafirði, og k.h., Sesselja Svein-
björnsdóttir, f. 11.2. 1893, d. 10.12.
1950 húsmóðir.
Ólafur og Helga María halda upp
á afmælið með börnum sínum,
tengdabömum og bamabömum.
Sjötugur
Kristján Ásgeirsson
fyrrv. útgerðarmaður og bæjarráðsmaður
Kristján Ásgeirsson, útgerðar-
maður og bæjarráðsmaður um ára-
bil, Álfhóli 1, Húsavík, er sjötugur í
dag.
Starfsferill
Kristján fæddist í Þóröarhúsi á
Húsavík og hefur búið á Húsavík
allan sinn aidur. Hann lauk gagn-
fræðaprófi á Húsavík 1949 en vann
ávallt á sumrum við útgerð.
Eftir skóla stundaði Kristján sjó-
mennsku, síldveiðar á sumrin en
var á vertíð suður með sjó á vetr-
um. Hann stofnaði eigin útgerð,
ásamt fóður sínum og Þormóði
Kristjánssyni, 1952. Þá létu þeir
hefja smíði á þilfarsbát sem afhent-
ur var 1953 en hann bar nafnið
Grímur ÞH-25. Var sú útgerð starf-
andi til 1976. Kristján stóð fyrir,
ásamt fleirum, stofnun togaraút-
gerðar á Húsavlk 1976 og var fram-
kvæmdastjóri útgerðanna Höfða hf.
og íshafs hf. til 1996. Þau útgerðarfé-
lög ráku togara og báta ásamt veið-
arfæragerð. Einnig stóð Kristján að
stofnum saumastofunnar Prýði hf.
og var þar í stjóm, lengst af stjóm-
arformaður. Saumastofan Prýði var
með starfsemi í yfir tuttugu ár.
Kristján stofnaði Grím ehf., véla-
verkstæði, ásamt sonum sínum 1989
og er stjómarformaður þess fyrir-
tækis nú.
Kristján hóf snemma afskipti af
stjórnmálum. Hann sat í bæjar-
stjóm á Húsavík og var oddviti lista
í tuttugu og átta ár og sat allan
þann tima í bæjarráði. Þar áður
hafði faðir hans setið í hreppsnefnd
og bæjarstjórn í þrjátíu og tvö ár
samfeÚt. Kristján sat í stjórn Verka-
lýðsfélags Húsavíkur tuttugu og sex
ár, lengst af varaformaður og for-
maður. Hann var í sambandsstjórn
ASÍ og í sambandsstjóm Verka-
mannasambandsins í hartnær tvo
áratugi. Kristján var fulltrúi á
Fiskiþingum og í stjóm Fiskifélags
íslands í mörg ár og einnig formað-
ur Fjórðungssambands fiskideild-
anna í norðlendingafjórðungi. Hann
var og lengi vel í stjóm Útvegs-
mannafélags Norðurlands.
Kristján sat í mörgum nefndum
og ráöum á vegum bæjarfélagsins,
m.a. hefur hann setiö í stjóm
Hvamms, heimilis aldraðra á Húsa-
vík, í tuttugu og sex ár.
Fjölskylda
Kristján kvæntist 25.12. 1954 Erlu
Jónu Helgadóttur frá Löndum 1
Stöðvarfirði, húsmóður. Hún er
dóttir Helga Erlendssonar, bónda í
Löndum í Stöðvarfirði, og k.h., Sig-
ríðar Jónsdóttur húsfreyju frá
Steinaborg á Berufjarðarströnd.
Böm Kristjáns og Erlu Jónu eru
Ásgeir Kristjánsson, f. 5.8. 1953, vél-
virki á Húsavík, kvæntur Önnu
Ragnarsdóttir frá Homafirði og eiga
þau þrjú böm; Helgi Kristjánsson, f.
21.6. 1954, framkvæmdastjóri á
Húsavík, kvæntur Elínu Kristjáns-
dóttur frá Björk í Mývatnssveit og
eiga þau þrjú böm; Þyri Kristjáns-
dóttur, f. 13.11. 1962, húsmóðir á Ak-
ureyri, gift Ingvari Hafsteinssyni
verkfræðingi og eiga þau fjögur
böm saman, en Þyrí á eitt bam frá
því áður. Alls eiga þau Kristján og
Erla ellefu bamabörn og þrjú
barnabarnabörn.
Bróðir Kristjáns er Þórður Ás-
geirsson, f. 4.6.1930, sjómaður og út-
gerðarmaður á Húsavík.
Uppeldisbróðir Kristjáns er Stein-
þór Þorvaldsson, f. 28.5. 1932, lengi
sjómaður í Grindavík.
Foreldrar Kristjáns voru Ásgeir
Kristjánsson og Sigríður Þórðar-
dóttir. Þau áttu heima á Húsavík
alla sína tíð, lengst af í sínu eigin
húsi, Ásgeirshúsi, sem nú er Marar-
braut 17.
Ætt
Ásgeir var sonur hjónanna Krist-
jáns Sigurgeirssonar, Stefánssonar
og Þuríðar Bjömsdóttur, Sigtrygg-
sonar frá Jarlsstöðum í Aðaldal.
Sigríður Elínóra var dóttir Þóröar
Markússonar, ívarssonar og Bjarg-
ar Pétursdóttur, Kristjánssonar.
Kristján og Erla halda upp á sjö-
tugsafmælið í samkomusal
Hvamms, heimili aldraöra á Húsa-
vík, föstudaginn 26.7. kl. 17.30-21.00.
Kristján býður öllum vinum og
samstarfsmönnum til margra ára
velkomna og vonast til aö sem flest-
ir sjái sér fært að fagna þessum
tímamótum með þeim hjónum.
Merkir Islendingar
Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri og
formaður BSRB, fæddist að Rafsstööum í
Hálsasveit í Borgarfirði 26. júlí 1908. Hann
var sonur Baldvins Jónssonar, bónda að
Grenjum í Áiftaneshreppi, og k.h., Ben-
ónýju Þiðriksdóttur húsfreyju.
Guðjón ólst upp að Barði í Reyk-
holtssveit hjá fósturforeldmm sínum,
Lárasi Jónssyni og Ólöfu Grímsdóttur.
Hann nam við Alþýðuskólann á Laug-
um 1926-1928 og var síðan á námskeið-
um í bókfærslu og tungumálum.
Guðjón var verkamaður í Reykjavík
1931-1934, starfsmaður hjá skipulags-
nefnd atvinnumála 1934-1935, hjá Trygg-
ingastofnun ríkisins 1936-1946, starfaði hjá
Skattstofunni í Reykjavík frá 1946 og var lengi
Guðjón B, Baldvinsson
deildarstjóri þar en var í fuilu starfi hjá
BSRB frá 1969.
Guðjón sat í samstarfsnefhd BSRB og
ríkisins í fjölda ára, í stjóm BSRB frá
stofhun 1942 og í áratugi, ritari þar í
fjölda ára og formaður samtakanna í
eitt ár. Hann átti sæti i Kjararáði og í
Starfsmannafélagi rikisstofnana
1939-1959, ýmist sem formaður eða
varaformaður, sat í stjóm FUJ og SUJ,
1 stjórn Jafnaðarmannafélags íslands,
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur og
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, var
fulltrúi á ASÍ-þingiun og var varaþing-
maður 1934-1937, var formaður Sambands
lífeyrisþega ríkis og bæja, sat í stjóm Guð-
spekifélagsins og var forseti þess í eitt ár.
Elín Jónasdóttir, Séltúni 2, áöur
Bólstaðarhlíð 41, verður jarðsungin frá
Áskirkju föstud. 26.7. kl. 15.00.
Gunnar Axel Davíðsson
húsasmíðameistari, Bröttuhlíö 13,
Hveragerði, verður jarðsunginn frá
Hverageröiskirkju 26.7. kl. 14.00.
Þórunn Matthíasdóttir, Strýtuseli 15,
Reykjavík, veröur jarösungin frá
Fossvogskirkju föstud. 26.7. kl. 15.00.
Gísli Jónasson, hjúkrunarheimilinu Eir,
Hlíðarhúsum 7, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík
föstud. 26.7. kl. 13.30.
Pétur V. Snæland, fýrrum forstjóri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
föstud. 26.7. kl. 10.30.
Anna Vlgfúsdóttlr, Skaftahlíö 27, verður
jarösungin frá Háteigskirkju föstud.
26.7. kl. 13.30.