Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2002, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002 DV 31^ Tilvera Sýnd kl. 4,6, 8 og 10.10. Vit nr. 406. E A □ C □ M P A N V Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 398. Sýnd kl. 10. Vit nr. 394. Sýnd kl. 4, 6, 8.10,10.10 og 12.20 e. miðn. (Powersýnlng) SVALIR I SVÖRTU iiunianiuiiHaiirn MIiB bj Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. VINSÆLDIR J £. m _ 11 £9 o Of» fl IIL -J? U 8 I “ r ' IJ f f f f f FISGOTU 5IMI 551 9000 www.skifan.is Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst \ barátta upp á líf og w dauða. STÓRKOSTLEGAR J) iv TÆKNIBRELLUR OG mfc BRJÁLAÐUR mk' HASAR isrf ‘Wm Heignoi wrM Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. U Sýnd kl, 5.20. Sýnd kl. 5.30. Bíórásín 06.00 08.00 10.10 12.00 14.00 16.00 18.10 20.00 22.00 24.00 02.05 04.00 Till There Was You Bicentennial Man Boys Will Be Boys Reyndu aftur Till There Was You Bicentennial Man Boys Will Be Boys Reyndu aftur Another Day In Paradise Girl, Interrupted The Fan Another Day In Paradise 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og eriend dagskrá. 18.30 Uf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Fllmore. 20.00 Kvöld- Ijós (e). 21.00 T.J. Jakes. 21.30 Líf í Orð- inu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Uf í Oröinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 00.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. Aksjón __________________ m/ 18.15 Kortér Fréttir, Helgin framundan, Sjónarhorn (Endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutfma fresti til morguns) Rásl fm'jy.'f/yj.-j 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 10.15 í samfylgd með listamönnum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nær mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleik- húsið, Sveimhugar 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Taumhald á skepnum. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Út- varpsleikhúsið, Sveimhugar 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. 20.25 Milliverkiö. 21.00 Sungið með hjart- anu. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kúbudansar. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþrótta- spjall. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttlr. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaút- varp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfrétt- ir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhús- ið, Sveimhugar 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin 24.00 Fréttir. jjfrn 98,9 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reyklavík síðdegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatiml. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. ■ ■ ■ EUROSPORT 8.45 Football: European Under-19 Champ- ionship Norway 10.15 Tennis: ATP Tourna- ment Kitzbúhel Quarter-finals 11.45 Beach Volley: World Tour France Women 12.30 Cycllng: Tour De France Stage 18 16.00 Football: European Under-19 Champlonshlp Norway 18.00 Cycling: Tour De France + 18.30 All Sports: Fun for Friday Zone 19.00 Tennis: WTA Tournament Stanford Quarter-finals 20.30 News: Eurosportnews Report 20.45 Cycling: Tour De France Stage 18 21.45 Swimming: European Championship Berlin Synchronized 22.45 Xtreme Sports: Yoz Mag 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 Wildlife Photographer 11.00 The White Frontier 12.00 Aspinall’s Animals 12.30 Zoo Story 13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog U 14.00 Woofl It’s a Dog's Life 14.30 Animal Doctor 15.00 Vets on the Wlldside 15.30 Wildlife ER 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet Rescue 17.00 Giants of the Deep 18.00 Lethal and Dangerous 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Extreme Contact 20.30 Animal Precinct 21.00 African Summer 22.00 Emergency Vets 22.30 Hl Tech Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Open All Hours 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 All Creatures Great & Small 12.30 Garden Invaders 13.00 Smart- eenles 13.15 The Story Makers 13.30 Salut Serge 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 The Really Wild Show 14.45 Lovejoy 15.45 Attenborough in Paradise 16.45 The Weakest Llnk 17.30 Llquid News 18.00 Parkinson 19.00 Dalziel and Pascoe 20.35 Later With Jools Holland 21.35 Top of the Pops Prlme Komplexar og fram- haldsmyndir Séð og heyrt hættir ekki að gleðja mig. Ég hef alltaf dáðst að því hvað menn þar eru dug- legir að búa til nýjar stjörnur og ótrúlega margir góðkunn- ingjar mínir hafa prýtt síður blaðsins á undanfornum árum. En rnn daginn var alvöru- stjarna í Séð og heyrt. Það var enginn annar en gítarhetjan Eric Clapton sem var í heim- sókn á dögunum eins og allir vita. Að sögn blaðsins keypti rokkarinn rándýrt Rolex-úr og gaf það leiðsögumanni sínum. Menn töluðu að vísu ekki við hann sjálfan frekar en á öðrum íslenskum fjölmiðlum en les- endur fengu að vita að gítar- hetjan er „alveg frábær náungi" og einstaklega „almennilegur og kurteis". Stundum finnst mér eins og við gefum okkur að fína og fræga fólkið sé leiðinlegt og við verðum alltaf jafnundrandi þegar það er „bara alveg eins og ég!“ eða sem sé, æðislegt. í gærkvöld var sýnd 1 sjón- varpinu fimmta eða sjötta myndin um Hálendinginn. Jón K. Ásmundsson skrifar um f]ölmiöla. Myndin var kölluð Endgame sem þýðir vonandi að þetta hafi verið sú síðasta. Framleiðendur myndanna lofuðu reyndar eftir mynd númer tvö að hætta en héldu samt áfram í mikilli óþökk aðdáenda fyrstu myndar- innar. Mikið óskaplega flnnst mér sorglegt þegar græðgin í Hollywood tekur völdin og svona myndir eru framleiddar. Ég lit þannig á málin að það sé einungis ein mynd til um Há- lendinginn. Sama má segja um Kjálka eða Jaws (munið þið eft- ir fjórðu myndinni?) Batman og fleiri og fleiri. Samt erum við neytendur ekkert skárri. Við flölmennum jú í bíó til að sjá þetta drasl og ég er þar engin undantekning. En það er samt til ein óútkomin framhalds- mynd sem ég bíð spenntur eftir. Og hún kemur til með að heita Ghostbusters 3. Menn hafa ver- ið að reyna að gera hana und- anfarin sex ár en enginn í Hollywood vfll flármagna verk- efnið. Hvar er nú græðgin sem bjó til Lögregluskólann tólf? pízza fyrír bíó t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.