Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2003, Síða 55
• LAUGARDAGUR 3. MAÍ2003 Helqarblaö DV 59 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemuríljósað á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimurvikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti 4490 kr. Vinnlngamlr veröa sendir helm tll þelrra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuö- borgarsvæöinu þurfa aö sækja vinnlngana til DV, Skaftahlíö 24. eigl síöar en mánuöi eftir birtingu. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimili:--------------------------- Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkið umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 715, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir getraun 713: Viktor M. Santos, Laufengi 6, 112 Reykjavík. ; c ^Fólklfl Snfl hlifliní"^ s* Eg er meö sendingu fyrir ) f þau. C5etur f?ú tekið við því? \ Þekkir þú þau? >f| Ekkert máí7^\ (&&&*, ( Við erum qóðlr C grannar. TM —'y m' J j hst/| jjf jfi c H íslandsmótið í sveitakeppni 2003: Lífið eftir vinnu Tolli á Akranesi Myndlistarmaöurinn Tolli opnar málverkasýningu í Ustasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesl í dag kl. 15. Sýn- ingin, sem stendur til sunnudagsins 18. maí, veröur opin daglega frá kl 15 til 20. •Bíó IKvikmvndasafn íslands I dag hefst Ingmar Bergman-kvikmyndahátíö hjá Kvlk- myndasafni íslands. Þaö veröur riöiö á vaöiö meö myndinni Vargtimmen frá árinu 1968 meö Max von Sydow í aöalhlutverki. Sýningin veröur í Bæjarbíói í Hafnarfiröi. •Bö'll BHunang á Broadwav Strákamir í Hunang spila fýrir dansi á Broadway í kvðld. •Fundir og fyrirlestrar ISálgreinlng á íslandi I dag veröur haldin í Odda í Háskóla íslands ráöstefna á vegum Hugvíslndastofnunar Hl um sálgrelnlngu á ís- landl en hún er tileinkuð prófessor emeritusi Siguijánl Bjomssyní. Dagskráin hefst kl 10.30 en hægt er aö nálgast frekari upplýsingar um ráöstefnuna á hug- vis.hi.is. •Klassík ■Kórar í Áfbaiarkiffciu Kvennkór Suöumesja syngur á tónlelkum ásamt Lög- reglukórnum í Árbæjarkirkju í dag kl. 17. •Krár ■Óskar á Ara í Ögri Trúbadorinn Óskar Bnarsson spilar á Ara I Ögrl í kvöld. ■Sumarhátíð G&G á Kiallaranum Gullfoss og Geyslr blása til Sumarhátíðar á Kjallaran- um I kvöld, mikið stuö og stemning. Þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson reiöa fram margar af helstu perlum islenskrar dægurtónlist- ar sem hljómsveitin Mannakom á Kringlukránnl i kvöld. ■Glvmskrattinn á 11 Glymskrattlnn sér um sína á 11 í kvöld. IBiggi á 22 Dj Blggi sér um stuöiö á 22 í kvöld, muniö stúdenta- skírteinin. ■The Band Uustairs Rokkbandiö The Band Upstalrs spilar á Amsterdam í kvöld. ■Þór Bæring á Glaumbar Þaö veröur hann Þór Bæring sem spilar á Glaumbar í kvöld. BDJ Benni á Hverfisbarnum Þaö veröur hann DJ Benni sem spilar á Hverfisbarnum í kvöld. BCatalína Trúbadorinn Sváfnir Siguröarson spilar á Catalínu í kvöld. ■Geirmundur á Plavers Enginn annar en Geirmundur Valtýsson spilar á Players í Kópavogi í kvöld. IBalli og Árni á Vegamótum Balll og Aml veröa sjóöheitir með tónlistina á Vega- mótum í kvöld. ■Spotlight Þaö veröa þeir DJ Gay-Lord og DJ Skjöldur sem spila á Spotlight í kvöld. •Opnanir ■Steingrimur Evfiörð í Galleri Hlemmi Steingrimur Eyflörö myndlistarmaöur opnar sýninguna „of nam hjá fiöurfé og van“ í Gallerí Hlemmi í dag klukkan 16. Sýningin er innsetningarverk sem byggist á 50 ára gamalli frásögn af íslenskri stúlku sem ólst upp aö einhverju leyti innan um hænur og hélt þar af leiöandi, aö hún væri fugl. Titill sýningarinnar varö til síöastliöinn páskadag hjá Megasi sem framlag til sýn- ingarinnar. Gallerí Hlemmur er opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 14-18. Sýningin stendur til 25. maí. ■Guðrún og Pétur í Galleri Skugga Guörún Hrónn Ragnarsdóttlr og Pétur Magnússon opna sýningu í Gallerí Skugga I dag kl. 16. Sýningin stendur til 18. maí. Tvíraddað í íslenskri grafík Helgl Snær Sigurösson og Ríkharöur Valtlngojer opna sýninguna Tvíraddaö í íslenskrí grafík, Hafnarhúsinu, í dag kl. 15. Sýningin stendur til 25. maí. •Sveitin fiölbrevtt dagskrá á Akurevri Hádeglstónleikar veröa í Akureyrarkirkju í dag. BJöm Steinar Sólbergsson organisti leikur, ókeypis aögangur. Vortónleikar Kariakórs Akureyrar veröa í Ketilhúsinu kl. 16. í Deiglunni er síöasta sýningarhelgi samsýningar allra grunnskólanema bæjarins, opiö frá 13-17. Þá er síöasta sýningarhelgi á Biáu könnunni þar sem 12 listamenn sýna smáverk. Tvöföld áhrif á Akurevri Hljómsveitin Tvöföld áhrif leikur á Oddvitanum á Akur- eyri í kvöld. ■Egijsbúð I kvöld er haldinn dansleikur meö Páii Oskari og Norö- lenskum gleöipinnum á Egllsbúö í Neskaupsstaö í kvöld. ■Græni hatturinn Hann Hermann Ingi veröur í hörku^öri á Græna hattin- um í kvöld. ■Skugga-Baldur Diskórokktekiö og plötusnúöurinn DJ Skugga-Baldur mun halda til á Rabbabar á Patreksfiröi í kvöld. ■Smack á Patró Hljómsveitin Smack spilar á Rabbabamum á Patreks- firöi í kvöld. •Tónleikar ■Reggí á Grand Rokk Reggíhátíöin heldur áfram á Grand Rokk. Fram koma Dj Kári og Svartfuglarnir, Savsir og DOD. ■Kvennakór Homafiarðar Tónleikar Kvennakórs Hornafjaröar veröa haldnir í Víöi- staöakirkju í Hafnarfiröi í dag kl. 14. ■Borgardætur 10 áta Þær stöllur í Borgardætrum fagna 10 ára starfs- afmæli um þessar mundir og af þvf tilefni halda þær tónleika í Salnum í Kópavogi I kvöld kl. 20. 85 hafa unnið titilinn á 54 árum Á 54 árum hafa 85 einstakling- ar unnið hinn eftirsótta titil, ís- landsmeistaratitilinn í sveita- keppni, en þessir hafa unnið oft- ast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfinnsson 10 sinnum Símon Símonarson 10 sinnum Ásmundur Pálsson 9 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Hjalti Eliasson 9 sinnum Jón Baldursson 9 sinnum Karl Sigurhjartarson 8 sinnum Hallur Símonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Einar, Eggert, Hallur og Lárus eru allir látnir. Þegar spiluð eru sömu spil á öllum borðum gefst tækifæri á fjölsveitaútreikningi og þótt út- koman sýni ekki ávallt hverjir spila best er óumdeilt að hann sýnir hverjir skora mest. Feðgarnir Karl Sigurhjartarson og Snorri Karlsson í sveit Skelj- ungs skoruðu mest í nýafstöðnu móti, eða að jafnaði 0,91 impa í hverju spili. Næstmest skoruðu bræðumir Anton og Sigurbjörn Haraldssyn- ir í sveit íslandsmeistaranna eða 0,86 impa í hverju spili. Fjór- menningamir spiluðu allir 168 spil af 216. Fimmti í röðinni var Guð- mundur Pál Arnarson lands- liðseinvaldur en hann skoraði 0,81 impa í hverju spili og spilaði öll spilin 216. Það er athugunarefni að í spil- inu í dag, sem er frá íslandsmót- inu, reyndu átta pör af tíu slemmu. Sumir reyndu sex tigla og sumir sex grönd. Báðar slemmurnar eiga lítinn rétt á sér en tígulslemman er þó skárri. Sex sagnhafar komust að því hvar Davíð keypti ölið en tveir unnu slemmuna og báðir í grandi. Annar þeirra var Karl Sigurhjartarson. Skoðum hand- bragð hans: S/N-S 4 10 44 K10643 •f 7 4 G87653 4 KD64 » 92 ♦ ÁKG2 * ÁK2 4 G9753 <4 D85 4 D1086 * 4 Þar sem nýkrýndir íslandsmeist- arar, Sævar Þorbjörnsson og Matthías Þorvaldsson, sátu n-s, en feðgarnir Snorri og Karl a-v, gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur pass 2 grönd pass 4 grönd pass 5 44 pass 6 grönd pass pass pass Þessi sagnröð lyktar af mis- skilningi, þannig aö best er að snúa sér strax að úrvinnslunni. Norður spilaöi eðlilega út laufi, Karl tók slaginn heima og spilaði hjartaníu að bragði. Norður hafði ekki mikinn tíma til að mæta þessu, enda ótækt að taka pásu í þessari stöðu. Hann lét því lítið og suður drap á drottningu. Suður spilaði tígli til baka, sagn- hafi drap á kóng, fór inn á spaða- ás og svínaði tígulgosa. Síðan spilaði hann hjarta og svínaði gosanum. Eftirleikurinn var nú auðveldur, því suður lendir í bullandi kastþröng með spaða og tígulinn. Með háspil og tíu í lit á undan AG7 er nokkuð eðlilegt að láta kónginn, þegar níunni er spilað, en gallinn er bara sá að vera með fimmlit. Kóngurinn gæti jafnvel veitt drottninguna hjá makker! Að láta tíuna virðist ekki góður kostur, þótt það hefði dugað í þetta sinn. Flestir myndu þvi láta lítið eins og Sævar. Þetta var ein af mörgum ósanngjörnum slemmusveiflum, sem íslandsmeistararnir þurftu að umbera, en eins og Sævar sagði: „Það var til innstæða fyrir þeim!“ 44 ÁG7 4 9543 4 D109

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.