Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Side 16
76 DV HELGARBLAD LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ2003
Freistandi
fitu vefu r
ALLTAF A
BRJÓSTUNUM:
Söngkonan Cristina
Aguilera er ekki feimin
við að beina athyglinni að
brjóstunum á sér og
virðist alltaf velja sér
efnislítinn fatnað.eins og
þessi rauði toppur er gott
dæmi um.
Brjóst, brjóst og aftur brjóst Fólk virðist aldrei fá
nóg afþví að tala um og dást að þessum fitukirtl-
um sem konur bera framan á sér. DV fræðir hér les-
endur sína aðeins um líffræðilegar hliðar brjóst-
anna, líkamshlutanna sem draga að sér meiri at-
hygli en aðrir.
M
- .-vyaíSáo
nment
ounoatiq.v
RfK OG FRÆG:
Anna Nicole Smith
varðrik afsinum
stóru brjóstum en
margar konur virðast
hafa komist langt á
brjóstunum.
FÓKUSSINN A
BRJÓSTIN:
Tiskufatnaður (dag
leggur gjarnan áherslu
á brjóstin eins og þessi
kjóll sem leikkonan
Kristin Davis klæddist (
samkvæmislffi New
York á dögunum.
Miðað við aðra líkams-
hluta mannslíkamans fá
kvenmannsbrjóst gríðar-
lega athygli. Alls staðar
blasa þau við, sama hvaða
blað er opnað, á hvaða
bíómynd sem er farið
eða hvaða tískufatn-
aður sem er keyptur -
alltaf skal athyglinni
beint að þessum líkams-
hluta. Samt eru brjóst í
raun ekkert annað en
mjólkurbú sem sett eru sam
an úr fituvef og milljónum ör-
smárra kirtla sem eru tengdir
við geirvörturnar með pípu-
kerfi. Þessir kirtlar fram
leiða mjólk eftir
fæðingu og þá
skiptir engu
máli hvort
brjóstin eru
stór eða lítil
þvf flestar
konur geta
haft börn á
brjósti. Brjóst
þjóna þó í dag
miklu meira
hlutverki en bara sem mjólkurgeymsla.
Konur geta nefnilega komist iangt á
brjóstunum eins og dæmin sanna.
Anna Nicole Smith varð t.d. rík vegna
sinna brjósta, fyrirsætan Jordan varð
fræg út á sín brjóst, brjóst Ciccolinu
komu henni á þing á Ítalíu og brjóst
Britney Spears komu henni í blöðin þar
sem mikið hefur verið rætt um hvort
þau séu ekta eða ekki.
Stærðin erfðafræðileg
Flestum stelpum finnst spennandi
þegar brjóstin byrja að vaxa á kyn-
þroskaskeiði en fyrsta merki um að eitt
hvað sé að gerast er það að dökka svæð-
ið í kringum geirvörtuna byrjar að
bólgna. Síðan stækka geirvörturnar og
svo tekur allt brjóstið að vaxa. Brjóstin
eru oft ójöfn
að stærð og
lögun, sérstak-
lega til að byija
með, þegar þau eru að byrja
að vaxa, en oft hefur því
verið haldið fram að
hægra brjóstið á rétthent-
um konum sé stærra en
hið vinstra og svo öfugt
hjá örvhentum. Endanieg
stærð brjósta ræðst að
hluta til af erfðafræðileg-
um eiginleikum en
hormón spila þar
einnig stórt hlutverk -
að ekki sé talað um
fjárráð, því í dag geta
konur einfaldlega
keypt sér þá stærð af
brjóstum sem þær
vilja í gegnum lýta- ,
lækna. Islenskar
konur hafa verið |s
duglegar við að 1
notfæra sér þann
möguleika en ár-
tttna:
lega gangast um 100 konur undir brjóstastækkunar-
aðgerðir á íslandi. Næmi brjósta og geirvartna get-
ur breyst ef brjóstin hafa verið stækkuð eða
minnkuð með skurðaðgerð. Jafrivel þó að
slíkar aðgerðir séu orðnar fremur einfaldar
þá fylgir áhætta öllum skurðaðgerðum.
Brjóst á karlmönnum
Svæðið í kringum geirvörtuna getur verið
mismunandi á litinn, allt frá súkkulaðibrúnu
yfir í skærbleikt, en þetta svæði dökknar t.d.
á meðgöngu. Það er hlaðið taugaendum og
þakið ffngerðum hárum sem eru mjög næm
fyrir snertingu. Geirvörturnar bregðast við
áreiti á mismunandi hátt eftir
einstaklingum en flestum
finnst gott að láta gæla við,
sjúga og strjúka á sér geir-
vörtumar í ástarleik. Geir-
vörtur sjást oft í gegnum
föt og ef þær harðna eða
lyftast upp er það oft
merki um kynferðislega
örvun en svo þarf þó alls
ekki alltaf að vera. Þær
lyftast nefnilega líka upp
í kulda og oft þarf því
bara að hækka á ofnun-
um ef þær standa of
mikið út f loftið. Brjóstin
em studd af stoðvef og
liðböndum sem koma í
veg fyrir að þau lafi. Til
að halda enn betur við
brjóstin ganga þó flestar
konur í dag í brjósta-
haldara, en hinn hefð-
bundni brjóstahaldari
með böndum yfir axl-
imar var hannaður árið
1914. Sá siður að klæða
brjóst í efnisbúta er tal-
inn hafa verið við lýði
frá 2000 fýrir Krist.
Hversu stór eða lítil
brjóstin eiga að vera til að
þau þyki flott fer algjörlega
eftir tískustraumunum
hverju sinni en stærstu
heims átti stúlka að
nafni Lolo Ferrari, en hún var
mikill aðdáandi silíkonaðgerða.
Hún dó þrítug að aldri en þá var
brjóstmál hennar 177,5 cm. í dag
virðist allur gangur á því hvaða stærð af
brjóstum þykir flott en áberandi skulu
þau vera hver sem stærðin er. Fata-
hönnuðir heimsins em víst duglegir
að hanna fatnað þar sem þetta er
sérstaklega haft í huga. Brjóstin em
þó ekki bara einkaeign kvenna því
líkami karlmanna hefur allar for-
sendur til þess að láta vaxa á sér
brjóst ef þeir bara framleiddu
nóg af estrógenhormón og
þannig geta karlmenn fengið
brjóst ef estrógeni er sprautað
í líkama þeirra. (Heimildir: Stóra
kynlífsbókin) snaeja@ dv.is
DRAUMABRJÓSTIN:
Þjóðtrúin segir að
ef ógifta stúlku dreymi að hún
hafi falleg brjóst þá sé það
góðs viti en dreymi gifta
konu sllkan draum muni hún
verða ekkja.