Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Qupperneq 21
Kynningarverð í júní Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og ljósmyndari, er löngu þekktur fyrir frábærar bækur sínar um íslenska náttúru, meðal annars Hálendið í náttúru íslands. Þessi bók er unnin í samstarfi við þrjá valinkunna ljósmyndara, Friðþjóf Helgason, Jóhann ísberg og Ragnar Axelsson og er fyrsta bókin í ritröð sem ber heitið Öræfi Um víðerni Snæfells lýsir svæði á hálendinu sem fáir þekkja, en brátt mun stór hluti þess hverfa undir lón Kárahnjúkavirkjunar. Að því leyti er bókin minning um land sem var, stórbrotinn óður í máh og myndum um náttúru sem hefur verið fórnað. „Ég fagna þessari nýju ritröð um Öræfi íslands - tign og töffa. Þessi fallega bók er um land, þjóð og tungu." - Frú Vigdis Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, þegar hún tók á móti fyrsta eintaki bókarinnar 5. júní 2003. Mál og menning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.