Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 24
24 DV HELGARBLAD LAUCARDAGUR 7. JÚNÍ2003 Matur og vín Hvítlaukur Hvítlaukur er fjölær, harðger jurt afliljuætt, samsett úr mörgum litlum rifjum. Hann hefur löngum þótt ómissandi við matargerð, einkum í suðurhluta Evrópu. Uppruni hvítlauksins er í Mið-Asíu og hann hefur verið notaður til lækninga í að minnsta kostiþrjú þúsund ár. Hippókrates, faðir læknisfræðinnar, taldi hann með lækningajurtum og sama gerði Aristóteles. Hvítlaukur er auðræktaður og vex um víða veröld; hann barst til N-Ameríku löngu fyrir komu hvítra manna og vex nú villtur í Kanada. Snemma mun hann hafa borist til Norðurlandanna og var stundum nefndur geirlaukur á íslensku. Auk þess að vera afar hollur hefur hvítlaukurinn löngum gegnt stóru hlutverki íþjóðtrú og þykir góður til að fæla burt illa anda og blóðsugur. Margir hafa tröllatrú á honum gegn kvefi og ýmsum kvillum, enda inniheldur hann talsvert C-vítamín og ýmis steinefni. Hvítlaukur er mikið notaður í heitar og kaldar sósur, grænmetisrétti, kjöt- og fiskrétti og einnig brauð. Hann má ekki brúnast á pönnu þvíþá spillist bragðið. Hollt bragðefni sem gerir gott brauð betra - segir Þóra Berglind Magnúsdóttir, bakaranemi íMyllunni Þetta er hrært hægt saman í þrjár mínútur og síðan hratt í tvær mínútur. Þá er ein teskeið af salti og önn- ur af sykri sett í og deigið unnið áfram hratt í þrjár mínútur. Eftir það er 25 g af hvítlauksmauki og ca 1/2 matskeið af basilikum bætt í og þá er bara eftir að vinna deigið hratt í eina til tvær mfnútur. Með þennan grunn má leika sér að vild og í stað hvítlauksins má til dæmis setja eitthvert af eftirtöldum bragðefnum: 50 a af sólburrkuðum tómötum Hvítlaukurinn er hollt bragðefni sem gerir gott brauð betra enda eru hvítlauksbrauð sérlega vinsæl á borðum fólks,“ segir Þóra Berglind Magnúsdóttir, bakaranemi f Myllunni. Hún segir brauðin góð ein og sér, með áleggi og ekki síst sem meðlæti með ýms- ssKffSk**. um mat- t><^ra Berglind starfar sem bakaranemi í Myllunni og hlaut nemakeppni Kornax í brauðbakstri. Hún tók vel í að baka brauð fyrir DV og gæði uppskriftar frá henni ættu að vera gulltryggð. „Ég mæli með því að baka brauðin dálítið mikið, þannig að skorpan verði 7 j# dökk °g stökk. .. Þannig finnst mér þau að minnsta kosti best,“ segir Þóra. Hún bjó til ítölsk veislubrauð fyrir DV og segir grunnuppslaiftina vera góða þegar baka eigi „venjulegt" brauð og svo megi nota hvaða bragðefni sem er. Gefur í lokin hugmyndir að nokkrum mögu- leikum sem hægt sé að leika sér með og mælir þar ekki síst með lauknum. ítölsk veislubrauð Brauðarunnur 45 a af svörtum ólífum -JmSi BP<1 350 q vatn 460 a hveiti. sterk’t 50 q rúasiatimiöl 100 g duurumhveiti/ semolinohveiti (má að nota venju- leat hveiti í staðinn) 25 g af púrrulauk (svissuðum á pönnu) og 40 g af steikt- um lauk - eða láta bara huamvndafluaið ráða. Eftir að deigið hefur verið unnið vel þarf ■ að iivfla það þar til gott líf er komið í það sem tekur svona 20-30 mínútur. Þá er fínt að skipta deiginu í tvennt í um það bil 500 gramma stykki og slá þeim upp í kúlur eða lengjur eða bara vöðla deiginu saman þannig að hægt sé að sprauta hvítlaukssmjöri að vild ofan í. Einnig má setja ost eða parmesan ofan á óbökuð brauðin ef áhugi er fyrir. Þau eru síðan látin hefa sig í um það bil 30 mínútur. Sett inn í 250°C heitan ofn og gott væri að skvetta hálfu glasi af vatni inn í ofninn þegar hann er orðinn heitur til að fá gufu því þá myndast skemmtileg skorpa á brauðin. Þegar brauðin eru komin inn í ofn er hitinn lækkað- ur niður í 210°C - 220°C Brauðin eru bökuð í um það bil 30 mínútur en það er misjafnt eftir ofnum. Betra er þvf að fylgjast með þeim. 20 q pressuaer 2»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.