Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Page 32
 36 DVHELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ2003 _3 NEKT í NAFNI LISTARINNAR: Naktir sjálfboðaliðar stilla sér upp í verslun Selfridge's ÍNewYorkfyrirmyndatöku hjá listamanninum SpencerTunick's.Um 600 manns fækkuðu fötum fyrir verkefnið. Margt er skrýtið í veröldinni TISKUFRIK: Japanar eru framarlega í hönnun og framleiðslu á gæludýrafatnaði. Þessi hund- ur sýndi sumartískuna ( kimono fyrir hunda á tísku- sýningu ÍTokyo nýlega. ___________________________ GÖTÓTTURí GEGN: Þessi maður hefur opnað líkama sinn fyrir krafti guðs sem gerir honum kleift að stinga þessum nálum í sig við bæna- hald f Bagdád. ALLTAF SAMAN: Slamstvíburasysturnar Ladan og Laleh Bijan frá (rak bfða eftir því að komast í aðgerð hjá skurðlæknum í Singapúr sem ætla að aðskilja þær. FLUGNAHOFÐINGINN: Þessi munaðarlausi íranski drengur kippir sér lítið upp við það þó flugur sitji á andliti hans. Hann er bara einn af fjölmörgum götubörnum í Bagdad sem komist hafa f húsaskjól á munaðarleysingjahæli þar f borg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.