Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Síða 37
LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ2003 DV HELGARBLAÐ 41 íslendingar mæta Færeyingum í dag: Munum leika okkar leik segir Hjalgrím Eltröpp, einn efnilegasti leikmaður Færeyinga Hjalgrim Eltröpp er aðeins tvítugur að aldri og leikur knattspyrnu með KÍ frá Klakksvík sem er mikill íþróttabær í Færeyjum. Hjal- grim er einn af efnilegustu knattspyrnumönnum Færey- inga og hefur verið undir smásjá evrópskra knatt- spyrnuliða og má meðal ann- ars nefna að spænska liðið Malaga hefur verið með Hjal- grim til reynslu í vor. Hann á að baki fjóra landsleiki með færeyska landsliðinu og er metnaðargjarn leikmaður eins og svo margir hinna ungu leikmanna færeyska landsliðsins. Ungt lið miðað við mörg önn- ur Varðandi færeyska liðið segir Hjalgrim að það sé mjög ungt mið- að við mörg önnur lið í Evrópu. „Ég mun að sjálfsögðu reyna að komast í liðið og láta á það reyna hvað ég get gert. Þetta er að mörgu leyti mjög áhugavert lið. Sambland af reyndum leikmönnum sem eiga marga leiki að baki og mjög mörgum ungum sem eiga framtið- ina fyrir sér.” Hjalgrim telur að það muni ekki verða nein vandamál þeg- ar þeir reyndari munu hætta knatt- spyrnuiðkun þar sem efniviðurinn er nægur í Færeyjum. „Þetta er að mörgu leyti áhugavert lið - sambland af reyndum leikmönnum sem eiga marga leiki að baki og mörgum ungum sem „Nei við eigum nóg af efnilegum leikmönnum til að fylla skarð þeirra." Ánægður með Larsen Hjalgrim er ánægður með nýja landsliðsþjálfarann, Henrik Larsen. „Já, hann er mjög góður og ég er að sjálfsögðu ánægður með að hann valdi mig í liðið til að mæta Islend- ingum og Þjóðverjum í þessum leikj- um. Ég hef lært mikið af honum á þessum stutta tíma sem hann hefur stjórnað liðinu." En hvaö meö leikinn á móti Is- lendingum? „Þetta verður athyglisverður leik- ur. Við þekkjum íslenska liðið nokk- uð vel og þá er nálægðin mikil. Við höfum leikið marga leiki við íslenska landsliðið en þó aðeins vináttuleiki. Það að þetta er fyrsti „alvöru" lands- leikurinn gerir þetta enn athyglis- verðara fyrir báðar þjóðir. Það munu líka margir Færeyingar koma til ís- lands til að fylgjast með leiknum." Hugsum ekki um íslenska liðið En hvað veitHjalgrím um íslenska landsliöiö? „Ég er búinn að sjá liðið spila nokkra leiki og ég þekki til nokkurra leikmanna á borð við Eið.Smára, auk nokkurrra annarra. Við hugsum hins vegar ekki mikið um það. Við mun- um bara njóta þess að leika þennan leik og gera hvað við getum til að vinna þennan leik." Munum sitja til baka Hvaö munuö þiö þurfa aö gera til aö vinna íslendingana á laugardag? „Við munum bara leika okkar leik. Það er ljóst að við munum ekki reyna að pressa þá fram á völlinn heldur halda okkur til baka og reyna að sækja þegar tækifæri gefst. Ég held að þeir muni þurfa að vera skapandi í leiknum gegn okkur. Það er ljóst að íslendingar verða ekki ánægðir nema þeir vinni okkur,” sagði þessi viðkunnanlegi leikmaður að lokum. pjetur&dv.is EINN SÁ EFNILEGASTI: Hjalgrim Eltröpp,einn efnilegasti leikmaður Færeyinga,er bjartsýnn fyrir leikinn gegn (slandi í dag. DV-mynd Pjetur UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Arnartangi 55, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Berglind Jónsdóttir og Ari Einarsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Íslandssími GSM ehf., Lánasjóður íslenskra námsmanna og Mosfellsbær, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 10.30. Baldursgata 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og Mar- grét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 14.00. Bíldshöfði 14, 0202, Reykjavík, þingl. eig. General Systems/Software ís ehf., gerðarbeiðendur Íslandssími hf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, ogVerðbréfamarkaður íb. hf. VÍB, mið- vikudaginn 11. júm' 2003, kl. 10.30. Bolholt 8,020401,28,5% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Þorbjörg Valdimars- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands hf., aðalstöðvar, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 15.00. Brautarholt 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Miðhólar ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 15.30. Brautarholt 24, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðarbeið endur Gámaþjónustan hf., íslands banki hf., Litla málarastofan ehf., Líf eyrissjóðurinn Framsýn, Söfnunar sjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra embættið, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 13.30. Búagrund 8, Kjalarnesi, 116 Reykja- vík, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður, Jónar Transport hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 11.00. Efstasund 98, 0201,25% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Þorbjörg Höskuldsdótt- ir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 11. júní 2003, kl. 13.30. Krókabyggð 9A, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bentína Unnur Pálsdóttir og Brynjar Þór Elínarson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 11. júní 2003, kl. 11.30.________ SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bergþórugata 23, 0001, 0101, 0102, 0103, 0201, 0202, 0203, 0301, 0302, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Félagsí- búðir iðnnema, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. og Sparisjóður Rvíkur og nágrennis, útibú, fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 14.00. Birtingakvísl 16, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Kristinn Grétars- son, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., útibú 528, Íslandssími GSM ehf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, Leifur Árnason hdl., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 10.30.___________ Hlíðarás 7A, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingvar Freyr Guðjónsson, gerðar- beiðendur Glitnir hf. og Mosfellsbær, fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 10.00. Hlíðartún 3, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Gíslason, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður og Mosfellsbær, fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 10.30. Klettháls 3, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurðsson, gerðarbeið- andi Ósal ehf., fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 11.30.________________ Kristnibraut 33, 020101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Leó Árnason, gerðarbeiðendur Árvirkinn ehf., Byko hf. og íslandsbanki hf., fimmtudaginn 12. júní 2003, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINf^REYiyAVÍK UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:________ Álfatún 33,0102, þingl. eig. Hrafnhild- ur S. Þorleifsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstu- daginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Bryggjuvör 1,0102 og 0103, þingl. eig. Árni Kópsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hf., föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Efstihjalli 19, 0203, þingl. eig. Gísli Steingrímsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00._______________ Fífulind 13, 0201, þingl. eig. Edda Freyja Frostadóttir og Guðmundur Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., íbúða- lánasjóður, Kópavogsbær, Kreditkort hf. og Lánasjóður íslenskra náms- manna, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Funalind 13, 0602, þingl. eig. Jóhann ísberg, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 13. júm' 2003, kl. 10.00._____________________ Furugrund 24, 0203, þingl. eig. Krist- ján O. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Söfnunarsjóður líf- eyrisréttinda, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Furugrund 68, 0203, þingl. eig. HaUa Jónasdóttir og Atli Geir Hafliðason, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Grundarhvarf 16, þingl. eig. Ásgeir Rafn Reynisson, gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Langabrekka 17, 0201, þingl. kaup- samningshafar Björn Bjamason, Sig- gerður L. Sigurbergsdóttir og Ragn- hildur G. Gunnarsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Kópavogs- bær, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Laufbrekka 24, 0201, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íslandsbanki hf., útibú 527, og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Gullsmári 3, 0302, þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Lautasmári 18, 0101, ehl. gþ., þingl. eig. Hjalti Bjarnfinnsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., föstudag- inn 13. júní 2003, kl. 10.00. Heiðarhjalli 13, 0101, ehl. gþ., þingl. eig. Pétur Albert Hansson, gerðarbeið- andi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Lækjasmári 17,0101, þingl. eig. Sigur- þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Kópa- vogsbær, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Hlégerði 7, þingl. eig. Ólafur Garðar Þórðarson og Svanhvít Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kópavogsbær, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Lækjasmári 86, 0202, þingl. eig. Scandia ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kópavogs- bær og Tollstjóraskrifstofa, föstudag- inn 13. júní 2003, kl. 10.00. Neðstatröð 6, ehl. gþ., þingl. eig. Þór- dís Eygló Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf., föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Jörfalind 3, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Kópavogs- bær, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Kársnesbraut 85, 0101, þingl. eig. Svanhildur I. Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Nýbýlavegur 104, 2. hæð t.h., þingl. eig. Maríanna Guðríður Einarsdóttir og Jón Hallgrímur Sigurðsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Roðasalir 10, þingl. kaupsamningshaf- ar Hallgrímur Agnar Jónsson og Dal- rós Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Smiðjuvegur 14, 1. hæð austur- og vesturendi, þingl. eig. Baltik ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Smiðjuvegur 4E, 0202, þingl. eig. Þórs- bakarí ehf., gerðarbeiðandi Kópavogs- bær, föstudaginn 13. júm' 2003, kl. 10.00._____________________________ Sæbólsbraut 28, 0203, þingl. eig. Val- gerður Hermannsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, útibú, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. VaUhólmi 12, þingl. eig. Sveinbjörn G. Guðjónsson, gerðarbeiðandi Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. Vatnsendablettur 118, þingl. eig. Þor- steinn Hjaltested, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudag- inn 13. júní 2003, kl. 10.00. Vatnsendablettur 266B, þingl. eig. Þorsteinn Hjaltested, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudag- inn 13. júní 2003 kl. 10.00. Þverbrekka 2,0503, þingl. eig. Hrefna Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, föstudaginn 13. júní 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.