Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2003, Blaðsíða 48
52 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ2003
Coton de Tulear hvolpar til sölu. Mjög keln-
ir og leikglaðir, fara ekki úr hárum. Með
læknisvottorð og HRFI-skráðir. Uppl. í
síma 892 1081.__________________________
St. Bernharðs-hvolpar til sölu , með
ættbók frá HRFÍ. Móöir innflutt og faðir ís-
lenskur meistari m/alþjóöl. meistarastig ,
undan innflutt. foreldrum. Einungis topp-
hundafólk og góö framtíðarheim. koma til
greina. Kynnið ykkur tegundina. S. 566
6016/699 0108.__________________________
600 lítra fiskabúr.
600 lítra fiskabúr meö sérsmíöuðum
svörtum skáp úr mdf til sölu. Ýmis búnað-
ur fylgir (Ijós, dælur, hitarar o.fl.). Upplýs-
v ingar í sima 864-4469, ragnarr@hi.is.
BOXER! Gullfallegur 12 vikna gamall box-
erhundur til sölu. Ættbókarfærður og
heilsufarsskoðaður. Aðeins góð heimili
koma til greina. Uppl. í s: 567 2553, 869
9727.
HUNDAGÆSLA ATH.I Sér inni- og útiað-
staða fyrir hvern hund. 20 ára reynsla.
Hundagæsluheimilið Arnarstöðum v/Sel-
foss. Símar 4821031, 8940485 og
8641943.________________________________
Kisu vantar heimili!!! 2ja ára læðu vantar
nýtt heimili vegna flutninga. Snyrtileg,
skemmtileg og barngóð. Fæst gefins.
Uppl. í síma 699 6507.__________________
4 ótrúlega fallegir kettlingar til sölu.
Seljast mjög ódýrt, móðirin síöhærö.
Simi 564 1685.
Ferðalög
FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin í
Skagafjörð. fjölbreytt ferðaþjónusta. Opið
allt árið. Gisting, veitingar, heitir pottar og
lítil sundlaug. River rafting, sjóferðir m/60
farþega bát. Hestaferðir, fólksflutningar,
vetarsport. Uppl. í símum 899 8245 og
453 8245.
BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði.
íbúð til leigu í BARCELONA.
Ca 70 fm íbúð góðum stað, svefnpláss
fýrir 5. Leigt í viku eða lengur. berglindr-
an@yahoo.com
Flug
17 daga pakki til sölu fyrir 4 á 37.500 kr.
Innifalið: OrlandoÆasinoCruise, stærsta
skemmtiferðaskip í heimi (mat/skemmt.)-
Ótakm. keyrsla á bílaleigubíl - 7 dagar-
Daytona Beach - sigling til Bahamaeyja á
Discovery — LasVegas-BÓNUS 20 áfanga-
staöir til aö velja um - 4 miðar í WaterMan-
ia. Hótelgisting fylgir, 16 mán. ákvörðunar-
tími. Flugtil USA ekki innifalið. 866-5644.
1/5 hlutur í Pipper Warior.
Góö tæki og mótorhlíf.
Staðsetning Selfoss.
Uppl. í s. 486 3363.
Fyrir veiðimenn
BYSSUR,
SKOT OG
VIÐGERÐIR
SPORTVORUGERÐIN
SKIPHOLT 5 • 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, laug-
ardaga 10.00-16.00.
SPORTVÖRUGERÐIN
SKiPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdln.is
Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.
Laxá
Nokkur laus holl í Laxá á Refasveit til sölu
Uppl. í síma 564 1049, Helgi,
898-3440, Stefán
Veiðlmenn - Veiðimenn - Veiðimenn.
Hvernig væri að koma sér í form fyrir sum-
arið? Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfs. dreifingara. Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Löng, jákvæð og góð reynsla.
Arnarvatnsheiöi.
Sala veiðileyfa hefst 13. júní. Veiöileyfin
verða seld í þjónustuhúsi við Hraunfossa.
Verö veiöileyfa; helgarleyfi kr. 6.000, stak-
ír dagar kr. 2.600. Ath., stakir ekki seldir
um helgar. Uppl. í s. 435 1155 eða 892
5052.
Veiðiflélag Borgfirðinga Arnarvatnsheiði.
FRÁ JÓA BYSSUSMIÐ
Við gerum við vöðlur og veiðistangir, leigj-
um útvöðlur, GORE-TEXjakka, stangiro.f.l
. Veiðibúð flugulínur 1.900 kr., vöðlur á
góðu verði. Rafmagns-reykofnar, sætaá-
klæði og margt fleirra. Jói byssusmiður,
Dunhaga 18, sími 5611950.
Kynningarverð á fslandia vöðlunum.
Grænar NEO stangveiðivöðlur, 10.800.
Öndunarvöðlur með filt stígvélum, 13.550
Sportvörugerðin, Skipholti 5, 562 8383.
www.sportveidi.is________________________
VEIÐIMENN, ATHUGIÐ!
Við skoðum og gerum við vöðlunar ykkar
fyrir veiöitúrin. GORE-TEX þjónusta.Maðkar
í veiðitúrin.Veiðibúðin á Dunhaganum,
sími 5611950.
Grænland. Stang-, og hreindýraveiði í júlí
og ágúst. Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guö-
mundar Jónassonar. S. 5111515.
Veiöi: Þverá/Kjarrá - opnun. Vegna for-
falla eru til veiöileyfi í opnun Þverár og Kjar-
rár 7-12 júní nk. Upplýsingar í síma 861
8121.
Hestamennska
gi
Hestamannafélagið Geysir. Skráning á
íslandsmót Skráning fyrir Geysisfélaga á
íslandsmót í hestaíþróttum sem haldin
veröur dagana 20.-22. júní í Mosfellsbæ
(börn .unglinga og ungmenni) og svo 27,-
29. júní á Selfossi (fullorðnir) verður á
Gaddstaðaflötum þriðjudaginn 10. júní
2003 frá klukkan 18.00
Skráningagjöld greiðast viö skráningu.
Börn og unglingar greiða 2.000 fyrir fýrstu
skráningu, síðan 1.500 eftir það. Ung-
menni og fullorðnir greiöa 3.500 fyrir
skráningu, þó hámark 12.000 Athugið að
öll keppnishross verða að vera grunn-
skráð. A sama tíma er einnig verið að skrá
á Félagsmót Geysis til kl. 21.00.
íslandsmót eldri fl., skránlng. Skráning
Harðarfélaga á íslandmót eldri flokka,
sem haldiö verður á Selfossi helgina
27.-29. júní, fer fram í Harðarbóli þriðju-
daginn 10. júní kl. 19-21. Sérstök athygli
ervakin á því að öll keppnishross þurfa að
vera grunnskráð þar sem lyrirhugað er að
nota Mótafeng við tölvuvinnslu mótsins.
Skráningargjald á hverja grein er 3.500 kr.
Hámarksgjald er 12.000 kr. 'á keppanda.
Ath.Ganga veröur frá greiðslu við skrán-
ingu! . S. 566-8282___________________
Fáksfélagar: íslandsmót.
Skráning á íslandsmót í hestaíþróttum
sem haldið verður dagana 20.-22. júní í
Mosfellsbæ fyrir börn, unglinga og ung-
menni og 27.-29. júní á Selfossi fyrir full-
orðna. Verður í Félagsheimili Faks þriðju-
daginn 10. júní frá kl. 17-19. Nánari uppl.
á heimasíðu Faks www.fakur.co.is______
Stóðhesturinn Blær frá Hestl.
IS 1998135588, undan Gust frá Hóli og
Blíð frá Hesti með aðaleinkunn 8,20, verö-
ur á Hesti í sumar. Uppl. í s. 437 0086 og
861 7220, Sigvaldi.___________________
Sumar- og haustbeit. Erum rétt utan við
Mosó, góð aðstaða, aö mestu rafmagns-
giröingar. Ca 100 ha land, skipt í 7 hólf,
auðvelt að reka heim í rétt. Aðstaða í hest-
húsum fylgir. Uppl. í s. 660 7866 og 660
7860.__________________________________
íslandsmót barna, unglinga og ung-
menna. Tekið veröur við skráningu fyrir fé-
lagsmenn hestamannafélagsins Harðar
þriðjudaginn 10.6. í Harðarbðli kl. 19-21.
Hestafólk. Bjóðum aðeins íslenska gæöa-
framleiðslu. HESTAVÖRUR, Síðumúla 34,
sími 588 3540. Verslun. Viðgeröir. Ný-
smíði.________________________________
Til sölu 10 vetra stór og sterkur hestur.
Verð aðeins 45 þús. Uppl. í s. 565 6024
897 7006 í dag og næstu daga._________
Rott hágeng litförótt hryssa til sölu.
Upplýsingar gefur Kristján í síma 864
4030.
íþróttir
él
íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafiö þiö reynt okkar frábæru vörur.
Skoöið hvaöa árangri fólk hefur náö
meö vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæður
dreifingaraöili Herbalife, s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is larusbassi@is-
landla.is
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Spámiðiar
M
ði'lnsrn
i n a n
Örlagaiínan betri miðill. 595 2001 eða
9081800. Miðlar, spámiölar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáðu svar við spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.
Spennandi tími fram undan? Spámiöillinn
Yrsa leiöir þig inn í nýja tíma. Hringdu
núna! Sími 908-6414. Sími sem sjaldan
sefur. 199,90 mín._____________________
Spásíminn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráðningar, spil,
talnaspeki. Algjör trúnaður og trúnaðarvin-
átta? 199,99 kr. mín.
Spái í spil og bolla. Spái í spil og bolla á
mismunandi hátt. Uppl. í s: 5529908 e.kl.
15:00. Geymið auglýsinguna.
Líkamsrækt n
Tll sölu heils árs líkamsræktarkort í Betrunarhúsinu. Hrikalega gott verð.
Uppl. í s. 867-4812.
Heilsunudd \$\
VENUSNUDD ERÓTÍSKT UNAÐSNUDD.
Ekta Body to Body erótískt nudd.
Tímapantanir í síma 663 3063. Opið 10-
22 alla daga. Kv. Björg www.venu-
snudd.com Ath. nýjar myndir.
Fæðubótaefni
Yfir 20 ára þekking og reynsla.
Kíktu á heilsufréttir.is/jol
Snyrting
Sjampó, hárnæring, krem og margt,
margt fleira til sölu á frábæru verði.
heilsufrettir.is/jol eða sendu fyrirspurn á
jol77@torg.is
Heilsa
Karlmenn-Einhver vandamál? Er svarið
hér? Frábært efni v/blöðruháls og stinn-
ingarvandamála, ogfl. ogfl. Vítamín-Ging-
sen og margt fl. Pantanir í síma 862
0686.
Gisting
Tll lelgu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. ibúð-
irnar eru fullbúnar húsg., uppbúin rúm f.
2-4. Skammtleiga, 1 dagur eða fi. Sérinn-
gangur. S. 897 4822/ 561 7347.
Atvinna í boði
Fáðu smáauglýsingarnar beint í símann
þinn.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númer-
ið 1919 ogvið sendum þértil baka upplýs-
ingar um atvinnu í boöi frá smáauglýsing-
um DV.
Það kostar 49 kr. að taka á móti hverju
SMS.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA STOPP
Á NÚMERIÐ 1919 til að afskrá þjónust-
una.__________________________________
American Style, Hafn. - Kóp. Vantar
starfsfólk í fullt starf, EKKI SUMARSTARF:
Eingöngu er verið að leita að duglegum
einst., 18 ára og eldri. Hægt að sækja um
á Netinu www.americanstyle.is og á veit-
ingastöðum American Style. Uppl. í síma
568 6836 alla virka daga milli 9-17, Ólaf-
Model.is umboðsskrifstofa.
Óskar eftir fyrirsætum á skrá fyrir auglýs-
ingar og fl. Leitum af stúlkum á aldrinum
18-25 ára og karlmönnum frá 2040 ára.
Einnig leitum við að spes týpum og bik-
inískutlum fyrir sumariö. Uppl. í síma 822
7229 og 663 3150 og á model.is_________
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu aö ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075.____________________
Domlno's Pizza-hlutastarf. Erum að ráöa
starfsfólk í hlutastarf í verslanir okkar á
höfuöborgarsvæðinu. Sveigjanlegur vinnu-
tími - fjörugt fólk! Áhugasamir sæki um á
www.dominos.is_________________________
Málari óskast...
Aðeins vanur maöur kemur til greina,
á aldrinum 20 til 35 ára.
Uppl. hjá Málningarþjónustu Kristjáns
ehf., síma 861 0006.___________________
Útkeyrsla - Lager
Óskum eftir röskum starfsmanni viö að-
stoð á lager og viö útkeyrslu nú í sumar.
Ráðningartími til ágústloka. Svör sendist
DV, merkt „Lager-326275".
Aukatekjur - Lykili að velgengni. Vantar
þig aukatekjur, losna við skuldir. Vittu
hvort ég get aðstoðað þig. Velkomin(n) á
heimasíðu mína
www.retirequickly.com/67600
Kennarar - kennarar, kennarar - vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf?Þetta gæti
verið rétta tækifærið ykkar!
www.heilsufrettir.is/hbl
Skailinn, Hraunbæ. Vantar duglegan
starfskraftí aukavinnu um kvöld og helgar.
Helst vanan. Lágmarksaldur 18 ára. Uppl.
í síma 567 2880 milli kl. 8 og 12.______
Stýrimaður óskast tímabundið á 110
tonna netabát gerðan út frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 456 2113, 854 5792.
Aukastarf-Garðvinna. Góðar grænar
hendur óskast til að sjá um fallegan garð í
austurbænum. Upplýsingar í sima 862
9066.___________________________________
AUKAVINNA / YRRVINNA ... er sligandi
til lengdar. Virkjaðu heldur eigiö vinnufram-
lag. http://www,loksins,is______________
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
það sem þú leitar aö. Kiktu á heilsufrett-
ir.is/jol eða sendu fyrirspurn á
jol77@torg.is___________________________
Hellusteypa JVJ óskar eftir liðsstjóra við
hellulagnir. Umsóknir í sima 898 9306
eða með tölvupósti siggi@hellusteypa.is
Atvinna óskast
Hörkuduglegur 16 ára strákur óskar eftir
plássi á sjó. Er reglusamur og áreiðanleg-
ur. Uppl. í s. 893 5950.
Tækniteiknari. Tek að mér tækniteiknun
heima við, vinn á Autocad, þrívíðar teikn-
ingar og myndgeri. Uppl. í síma 849 3405.
Barnagæsla
0
Barnapössun.
Ég er tveggja og hálfs árs stelpa og vantar
pössun fyrri hluta júlí, frá kl. 9.3045.30.
Bý i austurhluta Smáíbúöahverfis. Uppl. í
s.568-5954, e. kl. 17.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu á Hverfisgötu 103, Reykjavík, 150
fm atvinnuhúsnæði á jaröhæð. Stórar inn-
keyrsludyr. Skrifstofuaðstaða. Gæti hent-
að fyrir heildverslun og ýmiss konar þjón-
ustustarfsemi. Næg bílastæði, áberandi
staðsetning. Hagstætt leiguverð. S. 894
5007 og 892 1270.
Einstakt tækifæri! Til sölu 80 fm verslun-
arhúsnæði með innréttingum og tækjum,
er í fjölmennu ibúðahverfi, við tvo stóra
skóla. Góð bilastæði og aðkoma. Verð
14,5 m., áhv. 7,5, ýmis skipti. ATH.
karlt@strik.is, sími 866 5052.____________
100 fm verslunarhúsnæði T Hlíðasmára 9
Kópavogi til leigu eða sölu. Laust strax.
Hentar vel fyrir litla verslun eöa iðnað.
Uppl. í s. 660 4848 milli kl. 10.00 og
18.00.
Fasteignir
REfVtX
ÞINGHOLT
Seldu núna - Mlkil sala - vantar eignir
Vegna mikillar sölu „vantar eignir til að
selja“.Hringdu í mig. Kem og verðmet
samdægurs þér að kostnaðarlausu. Andri
Björgvin Arnþórsson, s. 8490991.
Sigurbjörn Skarphéðinsson Löggiltur fast-
eignasali._______________
Viltu selja, lelgja eða kaupa húsnæðl?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Fasteign á landsbyggðinni óskast keypt,
á mjög góðum kjörum eða yfirtöku lána,
sem nota mætti sem sumarhús. Má
þarfnast lagfæringar. S. 847-8432.
Verslunarhúsnæði -101- skipti á bíl. Til
sölu 65 fm flott verslunarhúsnæði. Er í út-
leigu og er þar rekin snyrtistofa. Áhvílandi
um 6 millj. og ásett 8,5 millj. Ath. skipti á
bíl. S. 821 9440.
Smáauglýsingar
550 5000
Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum upp á fjölbreytta þjónustu í öllu
sem viðkemur geymslu, pökkun og flutn-
ingum.www.geymsla.is, Bakkabraut 2,
200 Kópavogi, simi 568-3090.
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
Húsnæði í boði
Reglusamt par vantar íbúð í Reykjavík
Reyklaust par í námi vantar íbúö í Rvík.
langtímaleiga. Skilvísar greiðslur og _góö
meðmæli. Leiga 45-60 þús. Uppl. t síma
8671358 og 5623024 eða í email:
ninnaxxx@hotmail.com eftir kl 18.
Falleg, björt og há til lofts, 3ja herb. íb. til
leigu í 101. Leigist meö eða án húsgagna.
Fyrirframgreiðslu og tryggingar óskað.
Umsóknir berist DV fyrir kl. 12 11. júní,
merkt „íbúð til leigu-61547".___________
Lítil íbúð á Sauðárkróki til sölu Til sölu er
42 fm íbúð á Sauðárkróki með góðu útsýni
yfir Skagafjörðinn. ibúðin er í góðu ástandi
með nýlegu baöi og nýrri eldhúsinnrétt-
ingu. Upplýsingar í síma 567 1409 og
696 9151._______________________________
Til leigu 2ja herb. 50 fm íbúð í vesturbæ
Reykjavíkur. Leiguverð 55 þús.
Laus strax.
Svör sendist DV, merk: „Vesturbær-
111723“, fyrir 18. júní. ‘03.___________
Til leigu.
Herbergi til leigu á svæði 110, fullbúið
húsgögnum, sameiginleg eldunaraðstaöa,
þvottahús, Stöð 2 og Sýn. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 699 7885.
3 herb. í Laugarnesinu.
3 herb. kjallaraíbúö til leigu, laus strax. 57
þús. á mán. með rafm., hita og breiö-
bandi. Uppl. í síma 867 4920 í dag og á
morgun._________________________________
3 herbergja björt og skemmtileg 85 fm
íbúð í litlu fjölbýii í Grafarvogi til leigu.
Laus strax. Leiga 85 þús. Hiti og hússjóð-
ur innifalinn. Nánari uppl. í s. 897 0535.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
ATH!! ATH!! ATH!! Laust herbergi á be"sta
stað í bænum. Allt sem þú þarft í dag!
Reglusamir einstaklingar koma eingöngu
til greina! Uppl. í s. 845 9918, Lena.
Reyklaus stúdíóíbúð með aðgangi að
þvottahúsi, leigist með húsgögnum. Leigu-
tími frá 1. júní til 15. ágúst. Verð 35 þús á
mánuði. Uppl. í síma 564 1368 og 698
1367.___________________________________
GÓÐ KJÖR.
Stúdíóíbúð í Hafnarfirði til leigu með öllum
húsbúnaöi og líni fyrir 2 til 4, leigist í 1 dag
eða fl. Uppl. í s. 822 1941 eöa 555
2712.___________________________________
TIL LEIGU 3ja herb. Til leigu mjög góð 3ja
herb. (enda) íbúð í barnvænu hverfi (111),
frábært útsýni, suð-vestur svalir. Frekari
uppl. í síma 659 1700 / 892 3101.
Til leigu falieg og björt 4 herbergja íbúð á
2. hæð í tvíbýli, á svæði 107. Fyrir mið-
aldra reyklaust og reglusamt fólk. Upplýs-
ingar í síma 5513225.___________________
íbúð í Vesturbænum til leigu. 2ja herb. ris-
íbúð nálægt H.í. 60 þús. pr. mán. Rafm.,
hiti og hússj. innifalið. Laus strax.
Uppl. í síma 6613736.___________________
3ja herb. íbúð til lelgu í Seljahverfi m/bíl-
skýli. Er laus nú þegar. Barnvænt um-
hverfi. Reglusemi og góð umgengni. 867-
8222. Guðlaug.________________________
Góð 105 fm íbúð í Kambaseli, Seljahverfi,
til lelgu frá 1. júli. Uppl. T s. 893 4822
eða 557 5817.___________________________
Ný 3ja herbergja 107 fm glæsiíbúð í Graf-
arholti til leigu. Laus til afhendingar
strax. Uppl. i s. 893 1819._____________
Til lelgu 2 herbergja íbúð í hverfi 105.
Upplýsingar í síma 861 6125.
Húsnæði óskast
Góðan daginn!
Vantar þig fullkominn langtímaleigjanda?
Þú þarft ekki aö leita lengur.
Mig vantar 2ja-3ja herb. íbúð.
Frál.júlí 2003.
Er 50 ára, áreiðanleg og
skilvís upp á mínútu 1. hvers mánaðar.
Er í tryggri vinnu 120%
Uppl. í s. 847 4773.____________
Vilt þú láta gæta heimilisins í fríinu? Þá
erum við„5 manna jölskylda sem þarf að
brúa <bilÝ í flutningum í 4-6 vikurfrá l.júlí.
Reykjum ekki, reglusöm og göngum mjög
vel um. Húsnæöið þarf alls ekki aö vera
stórt en það er ekki verra. Uppl. í s.
5545748/ gsm. 8950111