Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 6
6 FfitTTtZ LAUGARDAOUR 21.JÚNÍ2003 Eins árs fangelsi fyrir kynferðisbrot DÓMSMÁL: Hæstiréttur hefur dæmt tæplega þrítugan mann í eins árs fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundið,fyrir kynferðisbrot í júlí árið 2000. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa haft samræði við átján ára stúlku á meðan hún gat ekki spornað við verknaðinum sök- um ölvunar og svefndrunga. Atburðurinn átti sér stað í heimahúsi og eftir að DNA- rannsókn lá fyrir játaði maður- inn loks að hafa haft við stúlk- una samræði en sagði það þó hafa verið með vilja hennar. Framburður stúlkunnar þótti trúverðugur en framburður mannsins tók breytingum og skýringar hans á því þóttu ekki trúverðugar.Stúlkan hélt því fram að hún hefði verið flutt á milli herbergja í húsinu um- rædda nótt og að tveir menn hefðu haft við hana samræði gegn vilja hennar. Sannanir fyr- ir því skorti en þó var talið sannað að maðurinn hefði haft við hana samræði án samþykk- is hennar. Héraðsdómur hafði áður dæmt hann í eins árs fangelsi en sú refsing var skil- orðsbundin að öllu leyti. Óljóst um ákærur í nuddstofumáli LÖGREGLA: Rannsókn lög- reglunnar í Reykjavík á erótísku nuddstofunum er að mestu lokið.Ekki hefur enn verið tek- in ákvörðun um hvort ákærur verða gefnar út en það mun ráðast á næstunni. Lögreglan gerði rassíu á erótískar nudd- stofur í Reykjavík þann 26. maí sl. og tók þar fjölda manns til yfirheyrslu. Beindist rannsókn hennar að starfsemi nuddstof- anna með tilliti til lögmæti starfsemi þeirra og hvort hugs- anlegt væri að vændi væri stundað þar. Einnig rannsakaði lögreglan hugsanleg bók- haldsbrot og skattsvik nudd- stofanna. Eigendur og starfs- menn voru yfirheyrðir af lög- reglunni en þeim var öllum sleppt að yfirheyrslum loknum. Mennirnir bak við Beckham Fjöldi fólks togar í spottana bak við tjöldin Það hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni að und- anförnu að fótboltakappinn David Beckham skipti um fótboltafélag í vikunni, fór frá Manchester United til Real Madrid. Þar með hófst nýr kafli í sögu þessa fræg- asta fótboltamanns heims, sögu sem hann hefur lítið með að skrifa utan vallar. Það eru heldur ekki stjórar eða stjórnarformenn Manchester United, Real Madrid eða Barcelona sem hafa úrslitaáhrif um það hvar Beckham elur mann- inn. Ekkert sem þessir kumpánar segðu hefði haft minnstu áhrif á framtíð Beckhams ef umboðsskrif- stofa hans hefði ekki samþykkt það. SFX heitir skrifstofan og er hún í eigu New York-búans Robert FX Sillerman. Umsvif hennar eru mikil og hefur meðal annars fræg- asta körfuboltamann heims, Michael Jordan, á sfnum snærum. Hún er einnig umsvifamikil í enska ~ ^^ —ZU Tl Zl 3T 29 20 02 13 03 22 36 04 07 25 15 34 12 29 09 07 34 29 02 12 21 01 ^34 29 12 11 09 27 15 33 08\U 21 02 13 20 23 17 06 21 24 1^12 09 23 11 27 31 29 20 02 1^03 22 36 04 07 25 15 34 12 29 09 07 34 29 02 12 21 01 15 33 06 21 29 20 15 34 17 08 24 02 12 34 13 29 09 2r 36 C'l (7 34 2 i LOOTO.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.