Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ2003 DVHELGARBLAÐ 59 Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 22. júní Vatnsberinn (20.jm.-i8.febr.) Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og ekki gera of miklar kröfur. Ástarsam- band sem þú átt í gengur í gegnum erfiðleika en það mun jafna sig fyrr en varir. LjÓnið (23.júlí-22.ágúst) Þú verður að gæta þess að særa engan með framagirni þinni. Þó að þú hafir mikinn metnað verður þú líka að taka tillit til annarra. F\skm\r (19. febr.-20.mm) Dagurinn verður fremur rólegur og þú færð næði til að hugsa um framtíðina. Þú kemst að þvi að þú ert orðinn dálítið leiður á til- breytingarleysinu og ættir ef til vill að reyna að finna þér nýtt áhugamál. Hrúturinn (21. mars-19. april) Vertu þolimóður við þá sem þú um- gengst og leyfðu öðrum að njóta sín. Kvöldið verður liflegt og eitthvað kemur þér skemmti- lega á óvart. T TI5 Meyjan (22. ógúst-22. sept.) Þú finnur fyrir viðkvæmni í dag og veist ekki hvernig best er að bregðast við. Vertu óhræddurvið að sýna tilfinningar þínar. Q Vpgin (23.sept.-23.okt.)_____________________ Ekki má einbeita sér of mikið að smáatriðum. Þú gætir misst sjónar á aðalatrið- unum. Fjölskyldan má ekki gleymast. Ö Nautið (20. apríl-20. mai) Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Happatölur þinar eru 8,24 og 25. Trj Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0vj ~ Þú þarft að vera afar skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki að slaka of mikið á þessa dagana. D Tvíburarnir f2/. mai-21.júni) Þér er fengin einhver ábyrgð á hendur í dag. Láttu ákveðna erfiðleika ekki gera þig svartsýnan, horfðu heldur á björtu hliðarnar því að þú hefur yfir mörgu að gleðj- ast. Krabbinn <22.júni-22.júii) Q"*' Viðskipti ganga vel i dag og þú átt auðvelt með að semja. Fjölskyldan er þér ofar- lega í huga, sérstaklega samband þitt við ákveðna manneskju. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Þó að þú heyrir eitthvað slúðrað um persónu sem þú þekkir er ekki þar með sagt að þú eigir að taka mark á því. Rómantíkin liggur í loftinu. £ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætlun og þarft því að leggja þig allan fram til þess að ná að Ijúka því sem þú þarft í dag. Kvöldið verður rólegt. Stjörnuspá V\ Vatnsberinn (20.jan.-i8. fetrj \ n ------------------------------- ' " Þú þarft að hugsa þig vel um áður en ákvörðun er tekin í mikilvægu máli. Breyt- ingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Gildir fyrir mánudaginn 23.júnl LjÓnið (23.júli-22.ágúst) Eitthvað er að angra þig. Þetta er ekki hentugur tími til að gera miklar breyting- ar. Happatölur þinar eru 8,14 og 19. Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Þér finnst þér ef til vill ekki miða vel. í vinnunni en það kemur í Ijós fyrr en varir að það hafa orðið einhverjar framfarir í starfi þínu. Meyjan (23. áqúst-22. sept.) Vinnan gengurvel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Hrúturinn (21.mars-19.april) Þú heyrir óvænta gagnrýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aðra koma þér úr jafnvægi. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deilu- aðilann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Ö Nautið (20.aprfi-20.mai) Félagslífið tekur einhverjum breyt- ingum. Þú færð óvænt verkefni að takast á við og það gæti verið upphafið að breytingum. rr» Sporðdrekinn (24.oks.-21.n6v.> Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu að leiöa hugann stöðugt að því þótt þú ættir að einbeita þér að öðru. Tvíburamir (21. maí-21.júni) Þér gengur óvanalega vel að ná til aðila sem venjulega eru þér fjarlægari en þú vildir. / Bogmaðurinn (22.mv.-21.des.) Sjálfstraust þitt er með mesta móti. Þú þarft á öryggi að halda í einkamálunum á næstunni og ættir að fá hjálp frá fjölskyldunni. Krabbinn (22.júni-22.júii) Þú færð góðar fréttir í dag. Þáð er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Fjölskyldan kemur mikið við sögu i kvöld. Happatölur þínar eru 6,27 og 30. z Steingeitin (22.des.-19.janj Þú ættir að vera vakandi fyrir mis- tökum sem þú og aðrir gera í dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Hafsjór af fróðleik Skrá yfir öll fiskiskip ásamt heimilisföngum og símanúmerum útgerðanna Kvótaskrá Þjónustuskrá flfli og aflaverðmæti Tilboð 25% afsláttur aðeins 2980 kr. Framtiðarsýn - Skaftahlið 24 - Sími: 511-6622 - Fax: 511-6692 Hrollur Stundum er erfitt að komast að orsök þessara einkenna... Margeir Af þvl þú hefur ekkl nasgan tíma tll eyða með börnunum? Brídge Umsjón: Stefán Guðjohnsen Opno EM í Frakklandi 2003: Burtfluttir íslendinga í aðalhlutverki r Bandaríkjamenn tryggðu sér fyrsta Evrópumeistaratitilinn i sveitakeppni blandaðra para þeg- ar þeir gersigruðu sterka sænsk- íslenska sveit í úrslitum með 139 stigum gegn 42. Nýju Evrópumeistaramir eru Roy Welland, Christal-Henner Welland, Robert Levin og Jill Levin. Wellandhjónin spiluðu á bridgehátíð í vetur en höfðu ekki erindi sem erfiði. Sænsk-íslenska sveitin, sem hlaut silfrið, var skip- uð Bertheau og Nyström og Katar- ine Midskog og Magnúsi Magnús- syni. Nýju Evrópumeistaramir mættu sterkri bandarískri sveit í íjórðungsúrslitum en í henni spil- aði Hjördís Eyþórsdóttir með sænskum bridgemeistara, Peter Fredin. Á hinum væng Hjördísar var margfaldur heimsmeistari, Jeff Meckstroth, ásamt Becky Rogers. Sveit Magnúsar komst í hann krappan í 16 liða úrslitum en náði að vinna eftir harða baráttu. Skoð- um eitt spil frá þeirri viðureign. t opna salnum sátu n-s Counil og Naltet en a-v Bertheau og Nyström. Þar gengu sagnir á þessa leið: S/A-V * 7 DG862 ♦ 52 4 DG1052 4 D654 «* Á 4 ÁDG9843 4 KG92 V K9753 4 K7 4 ÁK * 104 ■f 106 4 97643 4 8 N V A S * Á1083 Suöur Vestur Noröur Austur pass pass 1 4 dobl 1 4 2 * 4 *• dobl pass pass 44 dobl pass pass 5 * pass pass Ég hefi aldrei skilið sagnir eins og spaðasögn suðurs, enda hefðu það verið makleg málagjöld ef vest- ur hefði borið gæfu til að segja pass. Vonda spaðalegan gerir það að verkum að spilið hrynur hjá sagn- hafa og ómögulegt er að segja hve marga niður hann fer. Á hinu borðinu, þar sem Magnús og Katarine sátu n-s en Lemaitre og Dechelette a-v, gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Noröur Austur pass pass 1 4 dobl pass 3 * 4 4 4 grönd 5 pass! pass 5 » pass pass pass Til er sagnvenja sem kallast DOPI-ROPI og er til notkunar þegar andstæðingarnir koma inn í ása- spurningar. Líklega hefir vestur f aldrei heyrt á hana minnst, alla vega passaði hann við fimm tíglum, en eins og sagnvenjan gefur til kynna er doblið 0 ás en pass einn. Austur taldi hins vegar að vestur ætti einn ás og þar með væru góðir möguleikar á því að fimm hjörtu ynnust. Spilið féll því, þótt það heföi getað verið stórt sveifluspil. Þegar þetta er skrifað er para- keppni mótsins að ljúka. Tvö ís- lensk pör tóku þátt, Anna ívarsdótt- ir og Þorlákur Jónsson og Valgerð- ur Kristjónsdóttir og Bjöm Thedórs-js son. Þau náðu hvorugt inn í úrslita- keppnina en nánar verður skýrt frá því og öðrum keppnum í næsta þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.