Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 57
LAUCARDAOUR21. JÚNÍ2003 TILVERA 67 THEY: Sýnd kl. 4,6,8 og 10. B.i. 16 ára. IDENTITY: Sýnd kl. 4,6,8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl.4,6,8og 10. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. M /M&EMENTI PBEL THE LOVE Fyndnasta myndln sam þú sérð á árlnul Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! AND DUMBIREift WHEN HARRY MET LLOYD * Ef þú hálst að þú vssrlr halmskur þá hafurðu akkl hftt Harry og Lloyd. Þalr aru komnlr aftur, halmskarl an nokkru slnnl fyrr I gaggjaðrl grinmynd. H w ^ or/ ? # 4 itsuruarijna 4 SW’. W.lT'- ■ g > DUMBERE^ WHEN HARRY MET LLOYD ' Efþú hálst að þú værlr halmskur, þá hafurðu akki hltt Harry og Líoyd. Þalr aru komnlr aftur, halmskarl an nokkru slnni fyrr (gaggjaðrl grinmynd. Sýnd kl.4,6,8 og 10. ANGER MANAGEMENT: Sýnd kl. 10.10. BOWLING FOR COLUMBINE: Sýnd kl. 5.50 og 8. TÖFRABÚÐINGURINN: Sýnd kl.4. if Sl FJÖLMIÐLAVAKTIN I' Kristinn J. Arnarson skrifar um fjölmidla Sjóndeildarhringur- inn þrengdur Af og til hafa spakir menn rætt fjálg- lega um það hvemig Internetið muni brúa bilið milli menningarheima og búa til eitt stórt alheimsþorp þar sem allir búi í sátt og samlyndi. Það tel ég þó umtalsvert orðum aukið. Ég held nefnilega að Netið sem fjölmiðill geti einnig virkað þannig að það hjálpi fólki með sterkar skoðanir á ákveðnum málum að verða jafnvel enn einstreng- ingslegra í sinni afstöðu. Ég get nefnt sem dæmi stríðið f frak. Ég fylgdist talsvert með almennri umræðu um það á Netinu og eins og gefur að skilja var hægt að finna nóg af efhi þar sem ýmis sjónarmið voru viðmð. Þar mátti finna harða gagnrýnendur Bandaríkja- manna og einnig stuðningsmenn þeirra. Fljótlega varð ég þó var við að ég hreinlega hafði mig ekki í að lesa mik- ið af þeim vefjum sem tóku ekki undir skoðanir mínar um að Bandaríkja- stjórn væri á villigötum, heldur las frekar þá sem predikuðu hugmyndir sem voru mér að skapi. Ég hreinlega nennti ekki að standa f stöðugu riffildi við skjáinn og missa blóðþrýstinginn upp úr öllu valdi dag eftir dag. Nú vil ég svo sem ekki alhæfa, en mig gmnar að svona sé þessu farið hjá mörgum - við viljum geta kinkað kolli við lestur- inn og hugsa „aha, einmitt, þetta hélt ég.“ Netið veitir manni nefnilega tæki- færi til að leita uppi afmarkaðar skoð- anir og hreinlega þrengja sjóndeildar- hring sinn - ef maður passar sig ekki. STJÖRNUGJÖF DV ★ ★★★ Nói albínói ★ ★★★ Respiro ★ ★★ Identity ★ ★★ Narc ★ ★★ X-Men 2 ★ ★★ They ★★i Agent Cody Banks ★★★ Johnny English ★★* Anger Management ★ ★ 2 Fast 2 Furious ★★ Kangaroo Jack ★★ Matrix Reloaded ★★ Bringing Down the House ★★ Viewfrom theTop ★★ Darkness Falls ★★ How to Lose a Guy in 10 Days ★■i Old School ★ Kurt Russell DARK BLUE: Kurt Russell leikur lögreglumann með vafasaman feril að baki. í gær var frum- sýnd. Dark Blue. í henni leikur Kurt Russell aðalhlut- verkið. Þegar það er haft í huga að Kurt Russell hefur verið starfandi leikari í fjömtíu ár væri hægt að halda að hann væri eitthvað eldri en hann lítur út fyrir að vera, svo er þó ekki því hann er fæddur 17. mars 1951. Ástæðan fyrir þessum langa leik- ferli er að hann byrjaði að leika níu ára gamall. Þegar Russel var tólf ára var hann orðinn ein aðalstjarnan hjá Disney, lék þar hvert hlutverkið á fætur öðm. Það var þó aldrei ætlun Kurts Russells þegar hann komst til vits og ára að verða leikari. Hann hafði mikinn áhuga á hafnabolta, en þann áhuga hafði hann einnig frá föður sínum sem hafði leikið hafnabolta á yngri ámm. Þótti Kurt Russell vel liðtæk- ur í íþróttinni, svo góður að hann fékk tilboð um að gerast atvinnu- maður og tók þvf. Ferill hans sem atvinnumaður í hafnabolta varð þó ekki langur. Meiðsli gerðu það að verkum að hann varð að leggja kylf- una frá sér og sneri hann sér þá af fullum krafti að kvikmynda: og sjónvarpsleik, atvinnu sem hann hafði aldrei yfirgefið að fullu, sem sést á því að á þeim þremur ámm sem hann lék hafnabolta lék hann í fimm sjónvarpsmyndum. Kurt Russell sló í gegn þegar hann lék Elvis í samnefndri sjón- varpsmynd um kappann árið 1979. Þetta hlutverk þótti mikil áhætta og höfðu margir neitað að leika Elvis þegar Kurt Russell tók það að sér. Elvis var mikill sigur fyrir Kurt Russell þótt hann syngi ekki sjálfur. Russell sló síðan í gegn í kvik- myndum tveimur ámm síðar þegar hann lék í kvikmynd Johns Carpenters, Escape in New York. Russell og Carpenter hafa síðan gert saman þrjár kvikmyndir, The Thing, The Big Trouble in Little China og Escape from L.A. Ferill Kurts Russels hefur einkennst af leik í miklum hasarmyndum og til- raunir hans til að leika gamanhlut- verk (Captain Ron) eða dramatísk hlutverk (Winter People) hafa mis- tekist. Það reyndist örlagarík ákvörðun að láta Goldie Hawn leika á móti Kurt Russell í Swing Shift. Þau urðu ástfangin á stundinni og hafa búið saman síðan. Eiga þau saman einn son, Wyatt. hkarl@dv.is Ferill Kurt Russels t kvikmyndum eftir að hann fullorðnaðist The Deadly Tower, 1975 The Quest, 1976 Used Cars, 1980 Escape from New York, 1981 The Thing, 1983 Silkwood, 1983 Swlng Shift, 1984 The Mean Season, 1985 The Best ofTimes, 1986 Big Trouble in Little China, 1986 Overboard, 1987 Tequila Sunrise, 1988 Winter People, 1989- Tango and Cash, 1989 Backdraft, 1991 Unlawful Entry, 1992 Captain Ron, 1992 Tombstone, 1993 Stargate, 1994 Executive Decision, 1996 Escape from Los Angeles, 1996 Breakdown, 1997 Soldier, 1998 3000 Miles to Graceland, 2001 Vanilla Sky, 2001 Dark Blue, 2002 Leigan í þtnu hverfí mm HfiJJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.