Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 59
LAUGAROACUR 21. JÚNÍ2003 TILVERA 63 Kynngimagnaður löggutryllir með hinum svala Kurt Russell (Breakdown) og Ving Rhames (Mission Impossible). Yndisleg ítöisk perla með Valeria Golino úr Rain Man. Sumarmynd ársins. Valin besta myndin í Cannes 2002 af gagnrýnendum. ★ ★★ ★★★★ S.G.DV Roger Ebert VALERIA GOLINO iiW VKHhK ' 3 Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. Sýnd kl.4,6,8og 10. Sýnd kl. 6,8 og 10. HOWTO LOSE A...: Sýnd5.45,8og 10.15. JOHNNY ENGLISH: Sýnd kl. 4. | NÓI ALBINÓI: Sýnd kl. 4. Synd kl.4 og 10. í-fiim á&unouR Sunnudagur 22. júní 2003 oo 09.00 Morgunstundin okkar. 10.50 (einum grænum (7:8) Ný garðyrkjuþáttaröð. e. 11.05 Vfsindi fyrir alla. Þáttaröð þar sem fylgst er með þvl sem er að gerast í vísindum og rannsóknum. e. 11.15 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.00 Út og suður. (6:12) Myndskreyttur spjall- þáttur.e. 12.25 Hlé. 17.05 Maður er nefndur. Jónatan Garðarsson ræðir við Skúla Halldórsson tónskáld og fyrrverandi skrifstofustjóra. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Villiblómahöllin. e 18.16 Jaröarberjahæð. (4:6) 18.20 Úr Stundinni okkar. Vilhelm Anton Jóns- son syngur eitt lag. 18.28 Bruninn (3:3) (Det brinner). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 20.00 Ár var alda. Heimildamynd um Félag ása- trúarmanna. 20.30 Saga Forsyte-ættarinnar (1:8) (The For- syte SagaJ.Vandaður breskur myndaflokkur og fjallar um ævi og örlög Forsyte-ættar- innar. Þættirnir eru byggðir á skáldsögu eftir John Galsworthy. 21.30 Helgarsportið. 21.45 Fótboltakvöld. 08.00 Barnatími Stöðvar 2.12.00 Neighbours. 13.30 60 mínútur. 14.15Tónlist. 14.40 Star Wars Episode VI. Return of the Jedi. Stjörnu- stríðið geisar enn. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford, Carrie Fisher, Billy Dee Williams. L eikstjóri: Richard Marquand. 1983. 16.50 Strong Medicine (4:22). Fyrrverandi feg- urðardrottning kemur Dönu úr jafnvægi þegar hún biður hana að framkvæma óþarfa aðgerð f von um að endurheimta kynþokka sinn. 17.40 Oprah Winfrey (Michael Douglas And His Dad, Kirk Douglas). Hinn geysivinsæli spjallþáttur Opruh Winfrey. 18.30 Fréttir Stöðvar 2. Fyrstu sjónvarpsfréttir kvöldsins á Stöð 2... hálf sjö alla daga ... Aukafréttatímarnir eru alla virka daga kl. 20.55 og 21.55. 19.00 Friends 5 (7:23) (Vinir). 19.30 Monk(6:12) (Mr. Monk and the Billionaire Mugger). Stottlemeyer kallar Monk til að- stoðar þegar milljarðamæringur er hand- tekinn fyrir þjófnað og morð en málið er allt hið einkennilegasta. 20.20 Villiljós (4:5). Villiljós er íslensk kvikmynd frá árinu 2001 sem fékk góöar viðtökur. Bönnuð börnum. 20.45 Twenty Four (21:24) Palmer berst enn við mótlæti meðal samstarfsmanna sinna, Jack er enn á slóðum upptakanna og rannsakar sannleiksgildi þeirra. Bönnuð börnum. 21.30 LA Stories. Bank Heists (Bankarán í Los Angeles). 22.00 fM fM rr\ 23.30 PM 23.55 tí 'O Með þýfið á bakinu (Les Oreilles sur le dos). Frönsk sjónvarpsmynd frá 2002 um málaliða sem stelur merkum listmunum af svikulum yfirmanni sinum og upphefst þá mikill flótti. Leikstjóri: Xavier Durringer. Að- alhlutverk: Béatrice Dalle, Gérald Laroche, Eric Savin og Belkis Alvillares. Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fyrr • um kvöldið. Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 22.20 60 mínútur. Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 23.05 Band of Brothers (10:10) (Bræðrabönd). Liðsmenn Easy-undirfylkisins koma 1 bæinn Berchtesgaden i Bæjaralandi þar sem helstu foringjar Þriðja ríkisins bjuggu og ná Arnarhreiörinu, fjallavirki Adolfs Hitlers, á sitt vald. Bönnuð börnum. 00.10 American Idol (33.34) (Súperstjarna). Hér spreyta sig ungir og upprennandi söngvar- ar sem allir eiga þann draum að slá I gegn. Hinna útvöldu bíður frægð, frami og spennandi útgáfusamningar. I dómnefnd sitja Paula Abdul, Randy Jackson og Simon Cowell. 02.10 Friends S (7.23) (Vinir). 02.30 Tónllstar- myndbönd frá Popp TÍVL 13.00 48 Hours (e). 14.00 Life with Bonnie (e). 14.30 The King of Queens (e). 15.00 Md's (e). 16.00 Boston Public‘(e). Boston Public er vel skrifaður framhaldsþáttur þar sem fylgst með lífi og störfum kennara og nem- enda í menntaskóla (Boston. 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e).Hinn sívinsæli brúðkaupsþáttur verður á dagskrá (sumar, þriðja árið i röðl Sumarið er þéttskipaö skemmtilegum brúðkaupum. 18.00 Philly (e). Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðsins f leit að hin- um heilaga kaleik réttlætisins. Ásamt fé- laga sínum berst hún harðri baráttu við hrokafulla saksóknara og dómara I von um að fá kerfið til að virka. 19.00 Cybernet (e). 19.30 Drew Carey (e). Drew er fyrirmyndardreng- ur.vinnusamur húseigandi sem sækir bar- ina stíft með vinum slnum Oswald Lee Har- vey, Lewis og Kate. 20.00 Traders. Slóttugir og undirförulir kaup- sýslumenn með vafasama fortlð sitja í bankaráði fjárfestingabanka f Kanada og leita allra leiða til að hámarka gróða sinn. 21.00 Practice. Bobby Donnell stjórnar lög- mannastofu í Boston og er hún smá en kná.Hann og meðeigendur hans grípa til ýmissa ráða, sumra býsna frumlegra. 21.50 (slensk bfómynd - Bfódagar. I Blódögum, sem Friðrik Þór Friðriksson leikstýrir segir frá fjölskyldu á sjötta áratugnum. Þegar farið er að þrengja að fjölskyldunni er aðalpersónan.Tómas, í sveit þar sem hann á erfitt að fóta sig í byrjun en hefur sfðar mikil áhrif á líf hans. 23.20 Hjartsláttur á ferð og fiugi (e).Þóra Karít- as og Mariko mæta aftur (fullu fjöri á skjá- inn í sumar með þáttinn Hjartslátt á ferð og flugi. 00.10 Hljómsveit (slands - Gleðisveit Ingólfs (e). (þáttunum um Hljómsveit fslands, eða Gleðisveit lngólfs,er fylgst með Ingólfi um- boðsmanni Gleðisveitarinnar. 00.40 Dagskrárlok. 16.00 Lennox Lewis - V. Klitschko. Útsending frá hnefaleika- keppni sem fram fór í Los Angeles sl. nótt. Á meðal þeirra sem mættust voru Lennox Lewis, heimsmeistari í þungavigt, og Vitali Klitschko. 19.00 Landsbankadeildin. (Fylkir — KR). Bein útsending frá leik Fylkis og KR. 21.20 FIFA Confederations Cup 2003. (Álfukeppnin). Útsend- ing frá leik í A-riðli. 23.20 Islensku mörkin. 23.50 European PGATour 2003. (Golfmót í Evrópu). 00.50 Landsbankadeildin (Fylkir - KR). Útsending frá leik Fylkis og KR. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Dragonheart 2. A New Beg- innin 08.00 Tango. 10.00 Chair- man of the Board 12.00Chocolat 14.00 Dragonheart 2. A New Beg- innin 16.00 Tango. Þessi ástríðuþrungna kvikmynd gerist í Buenos Aires. Fylgst er með Mario Suarez, leikstjóra sem vinnur að metnaðarfullu verkefni, stórmynd um tangó. Aðalhlutverk: Mia Maestro,Carlos Rivarola, Juan Carlos Copes. 1998. 18.00 Chairman of the Board. Þessi fjöruga gamanmynd fjallar um brimbrettakappann og uppfinningamanninn Edison. Aðalhlutverk: Raquel Welch, Scott.Carrot Top' Thompson, Larry Miller, Mystro Clark. Leikstjóri: Alex Zamm. 1998. 20.00 Chocolat (Súkkulaði). Heillandi kvikmynd um unga konu og sex ára dóttur hennar sem setjast að í litlum bæ í Frakklandi. Aðalhlutverk: Juliette Binoche, Carrie-Anne Moss, Johnny Depp, Judi Dench. Leikstjóri: Lasse Hallström. 22.00 Men of Honor. Gæðamynd um tvo sjóliða sem eru reknir áfram af óllkum hvötum.Carl Barshear á sér þann draum að verða fyrsti blökkumaðurinn sem kemst til æðstu metorða I kafarasveit bandarfska sjóhersins. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding, Jr., Charlize Theron. Leikstjóri: George Tillman, Jr.. 2000. Bönnuð börnum. 00.05 Rocky. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Burt Young, Talia Shire. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1976. Bönnuð börnum. 02.00 The Magnificent Seven. 04.00 Men of Honor. 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kóralpartfata BWV 768 eftir Johann Sebasti- »e 1 an.Bach.Christopher Herrick leikur á orgel. Amsterdam Loeki Stardust-blokkflautukvartettinn.leikur tónlist frá endur- * reisnartímabilinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 SagnaheimurTolkiens- Smiðurinn og efniviöurinn. Siðari þáttur. Umsjón. Leifur Hauksson. 11.00 Guðsþjónusta f Reykholtskirkju. Séra Geir Waage prédikar. (Hljóðritað 25. maf sl.). 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hamingjan sanna. 14.00 Hannesarvaka Péturssonar - Seinni hluti. 15.00 Sungið með hjartanu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veöurfregnir. 16.10 Sumartónleikar. 17.55 Augiýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Af heimaslóðum. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 (slensk tónskáld. Sigursveinn D. Kristinsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Úska- stundin. 20.30 Magisterinn og margt fleira af árdögum Egilsstaða. 21.15 Laufskálinn. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.30 Til allra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. Popp Tíví 12.00 Pepsí-listlnn. 16.00 Plkk TV. 19.00 XY TV. 20.00 Gelm TV. 20.30 Lúkklð. 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur. 23.10 Melri músík. Omega 10.00 Joyce Meyer. 10.30 Life Today. 11.00 Um trúna og tilveruna. 11.30 Mariusystur. 12.00 Pralse the Lord. 14.00 Joyce Meyer. 14.30 Ron Phlllips. 15.00 ísrael í dag (e). 16.00 Robert Schuller. 17.00 Kvöldljós (e). 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Ufe Today. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Robert Schuller. 21.00 Ron Phllllps. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 ísrael i dag. 00.00 Nætursjónvarp. Bylgjan FM 98,9 Hljóöneminn FM 107 Létt FM 96,7 Undin FM 102,9 Rás 2 FM 90,1/99,9 Rás 1 FM 93,4 Radíó X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 Sterió FM 89,5 Útvarp Saga FM 94,3 Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.