Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Síða 11
* FJARNÁM að hluta Microsoft Byrjunardagur: Þegar þér hentar Kennt er á þeim dögum og á þeim tíma sem þér hentar Námið gerir sömu kröfur og það sem kermt er á staðnum. Hægt er að klára námið á tveimur mánuðum til alit að sex mánuðum. Náminu lýkur með 32 kennslustunda helgi í skólanum sem endar með próftöku og útskrifast þú sem Tölvuviðgerðartæknir (Computer Technician). Þú hefur síðan 3 mánuði frá útskrift til að taka MCP próf. Fjarnámið byggist m.a. á sex myndbandsspólum, æfingaspurningum ásamt góðum stuðningi frá kennurum símleiðis eða með tölvupósti. MYNDBÖNDIN SEM ÞU FÆRÐ ERU: Myndband 1: ÍHLUTIR (Allir íhlutir skoðaðir og farið er ítarlega í alla þá þætti sem máli skipta) Myndband 2: SAMSETNING / BIOS / CMOS (Sett er saman tölva og farið er ítarlega í CMOS/BIOS) Myndband 3: UPPSETNING WIN 9X / DOS (Farið er í gegnum uppsetningu og ítarlega í DOS) Myndband 4: Uppsetning Win 2000/XP / Win9X tæki og tól (Bilanagreining á win 9x og uppsetning á XP) Myndband 5: WIN 2000/XP Tæki og tól (Farið er ítarlega í bilanagreiningu og þau tæki og tól sem notuð eru í WIN 2000/XP kerfinu) Myndband 6: NETKERFI (Allt það helsta um netkerfi m.a. lært að búa til kaþla og farið er ítarlega í alla þá þætti sem mikilvægir eru til að ná MCP prófinu) KENNARAR FJARNÁMSINS ERU: Friðrik Salters A+, Network+, lnet+ MCP, MCSA, MCSE Friðrik hefur mikla reynslu af tölvuviðgerðum og þjónustu á þessu sviði. Hann hefur kennt hjá skólanum í rúm 3 ár og starfað við tölvur í um 8 ár. KOSTNAÐUR Verð fyrir fjarnámið er kr. 159.000 en ef þú skráir þig eða á aðeins kr. 129.000 og er þá allt innifalið. SKÓLINN Tölvutækniskóli íslands er einn öflugasti einkarekni skóli landsins á sviði sérfræðimenntunar á tölvusviði. Skólinn er í samstarfi við og er meðlimur að m.a. Microsoft, CompTia og Pearson VUE sem er prófmiðstöð. Guðjón Jónsson A+, Network+, lnet+ Server+,MCP, MCSA Guðjón starfar við tölvuviðgerðir og þjónustu á þessu sviði. Hann hefur kennt hjá skólanum í tæp 2 ár. fyrir 1. júlí færð þú námið á sérstöku kynningarverði PEARSON Authorezed CENTER MEÐLIMUR AÐ pqp CompTIA. Micrvsoft TOL VUTÆKNISKOLI ÍSLANDS Engihjalli 8 200 Kópavogur SÍMI: 554 7750 FAX: 554 7752 skoli@ttsi.is jfmjTmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.