Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 11
* FJARNÁM að hluta Microsoft Byrjunardagur: Þegar þér hentar Kennt er á þeim dögum og á þeim tíma sem þér hentar Námið gerir sömu kröfur og það sem kermt er á staðnum. Hægt er að klára námið á tveimur mánuðum til alit að sex mánuðum. Náminu lýkur með 32 kennslustunda helgi í skólanum sem endar með próftöku og útskrifast þú sem Tölvuviðgerðartæknir (Computer Technician). Þú hefur síðan 3 mánuði frá útskrift til að taka MCP próf. Fjarnámið byggist m.a. á sex myndbandsspólum, æfingaspurningum ásamt góðum stuðningi frá kennurum símleiðis eða með tölvupósti. MYNDBÖNDIN SEM ÞU FÆRÐ ERU: Myndband 1: ÍHLUTIR (Allir íhlutir skoðaðir og farið er ítarlega í alla þá þætti sem máli skipta) Myndband 2: SAMSETNING / BIOS / CMOS (Sett er saman tölva og farið er ítarlega í CMOS/BIOS) Myndband 3: UPPSETNING WIN 9X / DOS (Farið er í gegnum uppsetningu og ítarlega í DOS) Myndband 4: Uppsetning Win 2000/XP / Win9X tæki og tól (Bilanagreining á win 9x og uppsetning á XP) Myndband 5: WIN 2000/XP Tæki og tól (Farið er ítarlega í bilanagreiningu og þau tæki og tól sem notuð eru í WIN 2000/XP kerfinu) Myndband 6: NETKERFI (Allt það helsta um netkerfi m.a. lært að búa til kaþla og farið er ítarlega í alla þá þætti sem mikilvægir eru til að ná MCP prófinu) KENNARAR FJARNÁMSINS ERU: Friðrik Salters A+, Network+, lnet+ MCP, MCSA, MCSE Friðrik hefur mikla reynslu af tölvuviðgerðum og þjónustu á þessu sviði. Hann hefur kennt hjá skólanum í rúm 3 ár og starfað við tölvur í um 8 ár. KOSTNAÐUR Verð fyrir fjarnámið er kr. 159.000 en ef þú skráir þig eða á aðeins kr. 129.000 og er þá allt innifalið. SKÓLINN Tölvutækniskóli íslands er einn öflugasti einkarekni skóli landsins á sviði sérfræðimenntunar á tölvusviði. Skólinn er í samstarfi við og er meðlimur að m.a. Microsoft, CompTia og Pearson VUE sem er prófmiðstöð. Guðjón Jónsson A+, Network+, lnet+ Server+,MCP, MCSA Guðjón starfar við tölvuviðgerðir og þjónustu á þessu sviði. Hann hefur kennt hjá skólanum í tæp 2 ár. fyrir 1. júlí færð þú námið á sérstöku kynningarverði PEARSON Authorezed CENTER MEÐLIMUR AÐ pqp CompTIA. Micrvsoft TOL VUTÆKNISKOLI ÍSLANDS Engihjalli 8 200 Kópavogur SÍMI: 554 7750 FAX: 554 7752 skoli@ttsi.is jfmjTmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.