Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Blaðsíða 36
40 DVHELCARBLAD LAUGARDAGUR21. JÚNÍ2003 Stórleikur Fylkis og KR í Landsbankadeildinni á Fylkisvellinum annað kvöld: 19.176 áhorfendur hafa komið á sjö deildar- og bikarleiki hjá Fylki og KR frá því að Fylkir kom upp í úrvalsdeild sumarið 2000 JA DV-SPGRTl I FYRSTtl S t Leikmaöur Leikstaða Leiklr/Mörk Einkunn Lægst - Hæst Finnur Kolbeinsson miðja 4/1 4,00 4-4 Ólafur Ingi Skúlason miðja 5/1 3,80 3-5 Kristján Valdimarsson bakvörður 3/0 3,67 3-4 Helgi Valur Daníelsson bakv./miðja 4/0 3,50 3-4 Þórhallur Dan Jóhannsson miðvörður 4/0 3,50 3-4 Sverrir Sverrisson miðja 4/0 3,50 1-5 Kjartan Sturluson markvörður 5/-4 3,40 3-4 Valur Fannar Gíslason miðvörður 5/0 3,40 2-5 Hrafnkell Helgason miðv./miðja 4/0 3,25 2-5 Haukur Ingi Guðnason sóknarmaður 5/3 3,20 2-4 Björn Viðar Ásbjörnsson sóknarmaður 5/1 3,00 2-4 Gunnar Þór Pétursson bakvörður 4/2 3,00 1 -4 Ólafur Páll Snorrason sóknarmaður 3/0 3,00 2-4 Arnar Þór Úlfarsson bakvörður 1/0 3,00 3-3 Theódór Óskarsson sóknarmaður 5/0 2,60 2-3 Sævar Þór Glslason sóknarmaður 4/1 2,50 1 -4 Jón Björgvin Hermannsson miðja 2/0 2,50 2-3 KR-mörk 5 Áhorfendur 19.176 Meðalaðsókn 2.739 15. september 2002 Fylkir 1-1 KR (Ómar Valdimarss. - Jón Skaftason) Maður leiksins: Jón Skaftason, KR 27. júní 2002 KR1-1 Fylkir (Gunnar Einarsson -TheódórÓskars.) Maður leiksins: Veigar Páll Gunnars., KR 5. júlí 2001 (bikar) KR 0-1 Fylkir (Sævar Þór Gislason 50.) 21. júní 2001 KR 0-0 Fylkir Maður leiksins:Gunnar Einarsson, KR 15. maí 2001 Fylkir 1-0 KR (Steingrimur Jóhannesson) Maður leiksins:Steingrímur, Fylki 20. ágúst2000 KR 2-1 Fylkir (Þórhallur Flinriksson, Andri Sigþórsson - Kristinn Tómasson) Maður leiksins: Andri Sigþórsson, KR 10. júní 2000 Fylkir 1-1 KR (Gylfi Einarss,- Einar Þór Daníelsson) Maður leiksins: Þórhallur Dan, Fylki ^ DV sport Leikmaður Leikstaða Leikir/Mörk Einkunn Lægst-Hæst Veigar Páll Gunnarsson sóknarmaður 4/2 4,50 4-5 ArnarGunnlaugsson sóknarmaður 4/2 3,50 3-4 Kristján Örn Sigurðsson miðvörður 5/0 3,40 2-5 Kristján Finnbogason markvöröur 5/-6 3,20 3-4 Sigþór JúKusson bakvörður 5/0 3,20 2-4 Kristinn Hafliðason miðja 5/0 3,00 2-4 Gunnar Einarsson miðvörður 5/0 3,00 2-4 Jón Skaftason bakvörður/miðja 3/0 3,00 2-4 Sigurvin Ólafsson miðja 2/0 3,00 2-4 Garðar Jóhannsson sóknarmaður 3/0 2,67 2-3 Bjarki Gunnlaugsson miðja 5/0 2,60 2-3 Sigurður Ragnar Eyjólfsson sóknarmaður 4/1 2,25 2-3 Einar Þór Daníelsson sóknarmaður 3/0 2,00 1-3 Sigursteinn Gíslason bakvörður 3/0 2,00 1-3 Hilmar Björnsson bakvörður 1/0 2,00 2-2 Þórhallur Hinriksson miðja 4/1 1,75 1-3 16 leikmenn 5/6 2,90 Fyrsti „risaleikur" sumarsins fer fram á Árbæjarvelli annað kvöld þegar Fylkismenn fá topplið KR í heimsókn í > sjöttu umferð Landsbankadeildar karla. Fylkismenn misstu toppsætið til íslandsmeistaranna í síðustu um- ferð og ætla sér að endurheimta það á heimavelli í þessum leik og eins eru þeir ekki búnir að gleyma lokakafla fslandsmótsins í fyrra. RISASLAGUR ANNAÐ KVÖLD: Fylkismenn og KR-ingar mætast í einum af úrslitaleikjum sumarsins á Árbæjarvelli annað kvöld. Hér eigast þeir við Þormóður Egilsson, KR, og Sævar Þór Gislason hjá Fylki í leik liðanna í 17. umferð í fyrra en Fylkismönnum mistókst þar að tryggja sér fyrsta íslandsmeistaratitil félagsins. Fyrir það ætla þeir örugglega að bæta á morgun. 17 ieikmenn 3,25 Fylkissigrar KR-sigur Mörk Fylkismörk Þessi tvö félög eru „risarnir" í íslenska bolt- anura sem stendur, þökk sé sterkum liðum, frábæmm stuðningsliðum og góðri umgjörð. KR-ingar em núverandi íslandsmeistarar en Fylkir hefur unnið bikarinn tvö síðustu árin. Fylkismenn hafa unnið alla þrjá heimaleiki sína í sumar með markatölunni 8-1 og það er ljóst að íslandsmeistaranna, sem töpuðu 0-3 fyrir KA á Akureyri í síðasta útileik, bíður erfitt verkefni, að halda toppsætinu sem þeir náðu með 2-1 sigri á Val í síðustu umferð. Á síðustu sjö leiki Fylkis og KR hafa komið samtals 19.176 áhorfendur eða 2739 að með- altali sem er frábær aðsókn og í raun einstök á leikjum hjá liðum í íslenska boltanum. Það má líka búast við mörgum í Árbæinn annað kvöld. Þessir sjö leikir hafa verið afar jafnir og æsispennandi, það hefur aldrei munað meiru en einu marki, íjórir leikjanna hafa verið jafnteflisleikir og sigurmark réð síðan úrslitum í hinum þremur. Fylkismenn hafa haft betur, hafa unnið 2 leiki en KR-ingar að- * eins einn. Þessi eini sigur KR-inga lagði grunninn að íslandsmeistaratitli liðsins árið 2000 en KR-ingar hafa unnið titilinn þrisvar sinnum á sfðustu fjórum árum. í fyrra voru Fylkismenn aðeins sjö mínút- um frá sínum fyrsta Islandsmeistaratitli í sögu félagsins, í seinni leik liðanna í 17. um- ferð. Jón Skaftason tryggði KR-ingum 1-1 jafntefli með stórglæsilegu marki og Fylkis- menn töpuðu sfðan f 18. umferðinni á sama tíma og KR rúllaði yfir Þór 5-0 og hrifsaði frá þeim titilinn. Hér á síðunni má finna samanburð á __________ frammistöðu leikmanna liðanna í Lands- bankadeildinni í sumar að mati blaða- manna DV-Sport. ooj.sport@dv.is BARATTA FYLKIS OG KR Leikir Fylkis og KR hafa verið lykilleikir (slandsmótsins frá þvl að Fylkir kom upp 2000. Tölur úr leikjunum frá 2000: Leikir 7 Jafntefli 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.