Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2003, Page 36
40 DVHELCARBLAD LAUGARDAGUR21. JÚNÍ2003 Stórleikur Fylkis og KR í Landsbankadeildinni á Fylkisvellinum annað kvöld: 19.176 áhorfendur hafa komið á sjö deildar- og bikarleiki hjá Fylki og KR frá því að Fylkir kom upp í úrvalsdeild sumarið 2000 JA DV-SPGRTl I FYRSTtl S t Leikmaöur Leikstaða Leiklr/Mörk Einkunn Lægst - Hæst Finnur Kolbeinsson miðja 4/1 4,00 4-4 Ólafur Ingi Skúlason miðja 5/1 3,80 3-5 Kristján Valdimarsson bakvörður 3/0 3,67 3-4 Helgi Valur Daníelsson bakv./miðja 4/0 3,50 3-4 Þórhallur Dan Jóhannsson miðvörður 4/0 3,50 3-4 Sverrir Sverrisson miðja 4/0 3,50 1-5 Kjartan Sturluson markvörður 5/-4 3,40 3-4 Valur Fannar Gíslason miðvörður 5/0 3,40 2-5 Hrafnkell Helgason miðv./miðja 4/0 3,25 2-5 Haukur Ingi Guðnason sóknarmaður 5/3 3,20 2-4 Björn Viðar Ásbjörnsson sóknarmaður 5/1 3,00 2-4 Gunnar Þór Pétursson bakvörður 4/2 3,00 1 -4 Ólafur Páll Snorrason sóknarmaður 3/0 3,00 2-4 Arnar Þór Úlfarsson bakvörður 1/0 3,00 3-3 Theódór Óskarsson sóknarmaður 5/0 2,60 2-3 Sævar Þór Glslason sóknarmaður 4/1 2,50 1 -4 Jón Björgvin Hermannsson miðja 2/0 2,50 2-3 KR-mörk 5 Áhorfendur 19.176 Meðalaðsókn 2.739 15. september 2002 Fylkir 1-1 KR (Ómar Valdimarss. - Jón Skaftason) Maður leiksins: Jón Skaftason, KR 27. júní 2002 KR1-1 Fylkir (Gunnar Einarsson -TheódórÓskars.) Maður leiksins: Veigar Páll Gunnars., KR 5. júlí 2001 (bikar) KR 0-1 Fylkir (Sævar Þór Gislason 50.) 21. júní 2001 KR 0-0 Fylkir Maður leiksins:Gunnar Einarsson, KR 15. maí 2001 Fylkir 1-0 KR (Steingrimur Jóhannesson) Maður leiksins:Steingrímur, Fylki 20. ágúst2000 KR 2-1 Fylkir (Þórhallur Flinriksson, Andri Sigþórsson - Kristinn Tómasson) Maður leiksins: Andri Sigþórsson, KR 10. júní 2000 Fylkir 1-1 KR (Gylfi Einarss,- Einar Þór Daníelsson) Maður leiksins: Þórhallur Dan, Fylki ^ DV sport Leikmaður Leikstaða Leikir/Mörk Einkunn Lægst-Hæst Veigar Páll Gunnarsson sóknarmaður 4/2 4,50 4-5 ArnarGunnlaugsson sóknarmaður 4/2 3,50 3-4 Kristján Örn Sigurðsson miðvörður 5/0 3,40 2-5 Kristján Finnbogason markvöröur 5/-6 3,20 3-4 Sigþór JúKusson bakvörður 5/0 3,20 2-4 Kristinn Hafliðason miðja 5/0 3,00 2-4 Gunnar Einarsson miðvörður 5/0 3,00 2-4 Jón Skaftason bakvörður/miðja 3/0 3,00 2-4 Sigurvin Ólafsson miðja 2/0 3,00 2-4 Garðar Jóhannsson sóknarmaður 3/0 2,67 2-3 Bjarki Gunnlaugsson miðja 5/0 2,60 2-3 Sigurður Ragnar Eyjólfsson sóknarmaður 4/1 2,25 2-3 Einar Þór Daníelsson sóknarmaður 3/0 2,00 1-3 Sigursteinn Gíslason bakvörður 3/0 2,00 1-3 Hilmar Björnsson bakvörður 1/0 2,00 2-2 Þórhallur Hinriksson miðja 4/1 1,75 1-3 16 leikmenn 5/6 2,90 Fyrsti „risaleikur" sumarsins fer fram á Árbæjarvelli annað kvöld þegar Fylkismenn fá topplið KR í heimsókn í > sjöttu umferð Landsbankadeildar karla. Fylkismenn misstu toppsætið til íslandsmeistaranna í síðustu um- ferð og ætla sér að endurheimta það á heimavelli í þessum leik og eins eru þeir ekki búnir að gleyma lokakafla fslandsmótsins í fyrra. RISASLAGUR ANNAÐ KVÖLD: Fylkismenn og KR-ingar mætast í einum af úrslitaleikjum sumarsins á Árbæjarvelli annað kvöld. Hér eigast þeir við Þormóður Egilsson, KR, og Sævar Þór Gislason hjá Fylki í leik liðanna í 17. umferð í fyrra en Fylkismönnum mistókst þar að tryggja sér fyrsta íslandsmeistaratitil félagsins. Fyrir það ætla þeir örugglega að bæta á morgun. 17 ieikmenn 3,25 Fylkissigrar KR-sigur Mörk Fylkismörk Þessi tvö félög eru „risarnir" í íslenska bolt- anura sem stendur, þökk sé sterkum liðum, frábæmm stuðningsliðum og góðri umgjörð. KR-ingar em núverandi íslandsmeistarar en Fylkir hefur unnið bikarinn tvö síðustu árin. Fylkismenn hafa unnið alla þrjá heimaleiki sína í sumar með markatölunni 8-1 og það er ljóst að íslandsmeistaranna, sem töpuðu 0-3 fyrir KA á Akureyri í síðasta útileik, bíður erfitt verkefni, að halda toppsætinu sem þeir náðu með 2-1 sigri á Val í síðustu umferð. Á síðustu sjö leiki Fylkis og KR hafa komið samtals 19.176 áhorfendur eða 2739 að með- altali sem er frábær aðsókn og í raun einstök á leikjum hjá liðum í íslenska boltanum. Það má líka búast við mörgum í Árbæinn annað kvöld. Þessir sjö leikir hafa verið afar jafnir og æsispennandi, það hefur aldrei munað meiru en einu marki, íjórir leikjanna hafa verið jafnteflisleikir og sigurmark réð síðan úrslitum í hinum þremur. Fylkismenn hafa haft betur, hafa unnið 2 leiki en KR-ingar að- * eins einn. Þessi eini sigur KR-inga lagði grunninn að íslandsmeistaratitli liðsins árið 2000 en KR-ingar hafa unnið titilinn þrisvar sinnum á sfðustu fjórum árum. í fyrra voru Fylkismenn aðeins sjö mínút- um frá sínum fyrsta Islandsmeistaratitli í sögu félagsins, í seinni leik liðanna í 17. um- ferð. Jón Skaftason tryggði KR-ingum 1-1 jafntefli með stórglæsilegu marki og Fylkis- menn töpuðu sfðan f 18. umferðinni á sama tíma og KR rúllaði yfir Þór 5-0 og hrifsaði frá þeim titilinn. Hér á síðunni má finna samanburð á __________ frammistöðu leikmanna liðanna í Lands- bankadeildinni í sumar að mati blaða- manna DV-Sport. ooj.sport@dv.is BARATTA FYLKIS OG KR Leikir Fylkis og KR hafa verið lykilleikir (slandsmótsins frá þvl að Fylkir kom upp 2000. Tölur úr leikjunum frá 2000: Leikir 7 Jafntefli 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.